Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 60
'60 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
____1
HÁSKÓLABÍÓ
# *
HASKOLABIO
tilnefnd til 11 ósí
rivate ryan
edward burns matt damon tom sizemore
björgun óbreytts ryans
Hagatorgi, sími 530 1919
erðiauna
Sýnd kl. 6.40 og 9. B.i. 16.
Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.10.
Sýnd kl. 5 og 9.
NYTT 0G BETRA
Jiu inyii'J, 'Jri jUi l-jik jijúrii, fjy-Jll teltejífi
urJO, UúJla lijlriynu Ajjúrnun, íjujíu
MImí
NVIAlli
FERÐU i BÍÓ
Álfabakka 8, sími 507 0900 og 507 0905
mynd eftir steven spielberg
tom hanks
saving private ryan
edward burns matl damon tom sizemore
björgun óbreytts ryans
loms í fi
\búve Got M@il
Skemmtileg rómantísk gamanmynd IV;
lolkinu sem gerði Sleepless in Seattle
www.samfilm.is
rlF T
/
Astir og styrj aldir
TOM Hanks er tilnefndur fyrir
Björgun óbreytts Ryans.
nefnd sem besta erlenda myndin
og var maðurinn á bakvið mynd-
ina, Roberto Benigni, tilnefndur
sem besti leikstjóri, besti leikari
og besti handritshöfundur ásamt
Jeremy Pikser. I myndinni dreg-
ur Benigni fram fáránleikann
við útrýmingarbúðir nasista með
töfrum í anda Charlie Chaplins
og Woody Allens.
Tom Hanks hefúr tvívegis
unnið til Óskarsverðlauna og
var hann tilnefndur fyrir
frammistöðu sína í Björgun
óbreytts Ryans ásamt breska
leikaranum Sir Ian McKelIen úr
Guðum og skrímslum. Auk
Benigni voru Nick Nolte úr
Affliction og Edward Norton úr
American History X tilnefndir.
Unnusta Shakespeares, Gwy-
neth Paltrow, úr myndinni
Shakespeare ástfanginn fékk til-
nefningu sem besta leikkona í
aðalhlutverki. Hún er ekki ein
um hituna því einnig voru til-
nefndar brasilíska leikkonan
Fernanda Montenegro úr
Central Station, ástralska leik-
konan Cate Blanchett úr Elísa-
hetu, Meryl Streep úr One True
Thing og Emily Watson úr Hil-
ary og Jackie. Hún hefur áður
verið tilnefnd fyrir Brimbrot
Lars von Triers.
Spielberg var tilnefndur sem
besti leikstjóri fyrir Björgun
óbreytts Ryans og er almennt
talin sigurstranglegastur. John
GWYNETH Paltrow er tilnefnd
fyrir frammistöðu sína í
Shakespeare ástfanginn.
besta myndin. Áður voru það Z
og II Postino.
Lífið er fallegt var einnig til-
yJjjjiJjjj-jp
ALLT er leyfílegt í ástum og
stríði og fátt fínnst Óskari
frænda skemmtilegra. Róman-
tíska gamanmyndin Shakespe-
are ástfanginn og stríðsmynd
,Spielbergs Björgun óbreytts
Ryans voru atkvæðamestar
þegar tilnefningar til
Óskarsverðlauna voru tilkynnt-
ar í gær.
Shakespeare ástfanginn, sem
fékk alls 13 tilnefningar, og
Björgun óbreytts Ryans, sem
fékk 11 tilnefningar, verða
keppinautar um óskarsverðlaun-
in fyrir bestu myndina árið
1998. Með í kapphlaupinu verða
mynd Benignis Lífíð er fallegt,
Elísabet og The Thin Red Line
leikstjórans Terrence Malick en
hver þeirra fékk sjö tilnefning-
ar.
Tilnefningarnar í ár eru „óður
-til margbreytileika", að því er
Bob Ramey, forseti kvikmynda-
akademíunnar sagði, og er þetta
t þriðja skipti frá upphafí sem
textuð mynd, ítalska myndin Líf-
ið er fallegt, er tilnefnd sem
I3ICMIEGA
Fólínsýra
IJIOMlieA
FÓLÍN
»00 rníkióg folíiisýi.'
•20 ifllliir - eln á daí
Takist fyrir þungun
og á meðgöngu.
Fæst í næsta apóteki.
Fasteignir á Netinu ^mbl.is
: /\LLTAf= GITTH\SA£) A/ÝT7
Tilnefningar til Oskarsverðlauna
MYND Benignis Lífið er fallegt fékk 7 tilnefningar. Hér er hann
ásamt mótleikurum sínum, drengnum Giorgino Cantarini og leikkon-
unni Nicolettu Braschi.
HELSTU OSKARSTILNEFNINGARNAR
Shakespeare ástfanginn fékk 13 óskarstilnefningar og Björgun óbreytts
Ryans fékk 11 tilnefningar. ítalska myndin Lífið er fallegt kom einna mest
á óvart og fékk 7 tilnefningar eins og Elísabet og the Thin Red Line.
"besta kvikmynd
Björgun óbreytts Ryans
Shakespeare ástfanginn
Lífið er fallegt
Elísabet
The Thin Red Line i
CBESTI LEIKSTJÓRI
CBESTI KARLLEIKARI
Steven Spielberg
Björgun óbreytts Ryans
Peter Weir
Truman-þátturinn
John Madden
Shakespeare ástfanginr
Roberto Benigni
Lifið er fallegt
Terence Malick
V The Thin Red Line
BESTA LEIKKONA
Gwyneth Paltrow
Shakespeare ástfangin
Fernanda Montenegro |
Centrai Station
Cate Blanchett
Elisabet
Meryl Streep
One True Thing
Emily Watson
'v Hilary og Jackie
Tom Hanks
Björgun óbreytts Ryans
Sir lan McKellen
Guðir og skrýmsli
Roberto Benigni
Lífiö er fallegt
Nick Nolte
Affliction
Edward Norton
V American History X
ERLEND KVIKMYND
Central Station
Brasitia
Lífið er fallegt
Ítalía
Börn himinsins
íran
Afinn
Spánn
Tangó
V Argentína
Madden var einnig tilnefndur
fyrir rómantisku gamanmynd-
ina Shakespeare ástfanginn,
Benigni fyrir Lífið er fallegt og
Malick fyrir The Thin Red
Line.
Lífíð er fallegt var einnig til-
nefnd til Óskarsverðlauna í
flokki erlendra mynda en ís-
lenska myndin Stikkfrí hlaut
ekki náð fyrir augum kvik-
myndaakademiunnar. Þá vekur
athygli að mynd danska leik-
stjórans Vinterbergs Veislan er
heldur ekki tilnefnd. Central
Station fékk tilnefningu en hún
Qallar um móðurlausan dreng
sem leitar föður súis með aðstoð
kennara sem sestur er í helgan
stein. franska myndin Börn him-
insins, Afinn frá Spáni og Tangó
frá Argentínu voru einnig til-
nefndar.
Afhending Óskarsverðlaun-
anna verður 21. mars næstkom-
andi.