Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Enn um myrkrið í Kópavogi GUÐBJORG Krist- jánsdóttir, forstöðu- kona Gerðarsafns í Kópavogi, slær því fram í Mbl. 6. febrúar sl. að undirritaður hafi verið sá eini sem ekki var ánægður með lýs- ingu á ljósmyndasýn- ingunni sem þar var opnuð laugardaginn 30. janúar sl. Þetta er rangt. Hið rétta er að menn voru sáróánægðir og heyrði ég marga kvarta yfir lýsingunni. Ég tek af handahófi tvenn ummæli, hvor tveggja höfð eftir fulltrúum í sýn- ingamefnd: „Það er nánast engin lýsing á myndunum hans Guðmundar í Nærmynd, þær eiga svo sannar- lega betra skilið.“ Lýsing Hið rétta er, segir Rúnar Gunnarsson, að menn voru sáróánægð- ir og heyrði ég marga kvarta yfir lýsingunni. „Salurinn er alltof dökkur, það er eins og vanti tvö ljósop.“ Fleiri höfðu orð á þessum vansa, en að sinni mun ég ekki tíunda frekari dæmi. Hvað varðar lýsingu á mínum myndum, sem voru þrjár saman á vegg, er það að segja, að þær voru í hálfrökkri, einum ljóskastara var beint að veggnum en ljóskeilan féU ekki á myndimar, heldur á hvítan vegginn við hlið þeirra. Lýsingin var því ekki aðeins af- leit, hún var beinlínis verri en eng- in - hún vann ekki með myndun- um, eins og vera ber, heldur gegn þeim eins og hvert annað skemmd- arverk, eins og allir munu skilja sem eitt- hvert skynbragð bera á þessa hluti. Þegar forstöðukon- an stóð ekki við loforð sitt um að laga lýsing- una fór ég upp í Gerð- arsafn á þriðjudaginn og sótti myndir mínar. Daginn eftir hringdi einn sýningamefndar- manna í mig, tjáði mér að senn kæmi rafvirki á staðinn, þá yrði lýs- ingin bætt, og bað mig að koma með mynd- imar aftur. Það mun hafa gengið eftir, að lýsingin var löguð á miðvikudag, fjómm dögum eftir opnun sýning- arinnar, en þá hafði ég ekki geð í mér til þess að eiga frekari sam- skipti við konu þessa og sit því einn að mínum myndum og ekki ýkja glaður. En Guð forði mér frá því að verða nokkum tíma svo geðlaus, að ég taki því með þegjandi þögninni að unnin séu skemmdarverk á myndum mínum. Höfundur er Ijósmyndari. Rúnar Gunnarsson Ferðahappdrætti Flugfélags Íslands 3. útdráttur afsex Taktu fram flugáætlun okkar, sem þú fékkst með Morgunblaðinu 6. desember, og kannaðu hvort númerið á henni er meðal lukkunúmera mánaðarins. Lukkunúmer febrúarmánadar eru: j 16.152 35.959 50.080 30.215 45.619 54.405 Við óskum vinningshöfum til hamingju og óskum þeim góðrar ferðar. Hver vinningur felur í sérferðfyrir tvo,fram og til baka, til hvaða áfangastaðar Flugfélags íslands sem er - innanlands. Vinninga skal vitjað í síma 570 3600. Næst verður dregið í lok mars. FLUGFÉLAG ÍSLANDS - fyrir fólk eins og þig MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRUAR 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.