Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 19 LANDIÐ Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason GUÐRÚN Baldursdóttir og Jón Þór Eyþórsson hlutu titilinn íþróttafólk Snæfells fyrir árið 1998. Bæði hafa þau verið dug- leg að æfa og leika körfubolta með félagi sínu. Iþrótta- fólk Umf. Snæfells árið 1998 Stykkishólmi - Umf. Snæfell í Stykkishólmi hefur undanfarin ár veitt keppnisfólki sem hefur sýnt framfarir og dugnað í starfí viðurkenningu. Að þessu sinni hefur ungmennafélagið valið tvo unga félaga til að bera titilinn íþróttamaður ársins 1998. Það eru Guðrún Baldurs- dóttir 16 ára og Jón Þór Eyþórsson 21 árs. Guðrún hefur æft og spilað knattspyrnu og körfubolta. Hún var valin í unglingalandsliðið í körfubolta og átti stóran þátt í að kvennalið Snæfells varð héraðsmeistari á síðasta ári. Sama á við um Jón Þór. Hann hefur keppt í knattspyrnu með Snæfelli en hæst ber þó árang- ur hans í körfubolta. Á yfír- standandi keppnistimabili hefur hann verið burðarás úrvals- deildarliðs félagsins og var hann valinn í stjörnulið Körfuknattleikssambands Is- lands fyrr í vetur. Bæði Guðrún og Jón Þór hafa verið virk í starfi félagsins og verið ötul þegar til þeirra hefur verið leitað varðandi fjáraflanir og annað starf félagsins. Fyrir árið 2000 KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun II ili STAÐALBÚNAÐUR VOLKSWAGEN BORA ER M.A.: jBPl 1 .ó L VÉL ÞJÓFNAÐARVÖRN M/FJARSTÝRINGU abs hemlalæsivörn ÞOKUUÓS ® EBD HEMLAJÖFNUNARKERFI C :16" FELGUR g?. FJÓRIR ÖRYGGISPÚÐAR C REGNSKYNJARI Í FRAMRÚÐU FIMM HÖFUÐPÚÐAR C' SJÁLFVIRK BIRTUDEYFING i BAKSÝNISSPEGLI H FIMM ÞRIGGJA PUNKTA ÖRYGGISBELTI |] DISKAHEMLAR AÐ FRAMAN OG AFTAN, KÆLDIR AÐ FRAMAN FÁANLEGUR BEINSKIPTUR EÐA SJÁLFSKIPTUR Jj RAFHITAÐIR OG RAFDRIFNIR ÚTISPEGLAR iíO RAFDRIFNAR RÚÐUVINDUR FORSTREKKJARAR Á BÍLBELTUM ;:{3 COMFORTLINE INNRÉTTING 12 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ HEKLA í forijstu á nýrri öld! www.hekla.is o VOLKSWAGEN BORA1600 BEINSKIPTUR KOSTAR KR. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ll .635.000 O TILBUINN AGÓTUNA O BÍa Á MYND ER MEÐ ÁLFEIGUM OG KOSTAR KR. 1.725.000.- Voíkswagen Oruggur á olla vegu! Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. Öflug hlaupabraut með stillanlegum æfingabekk Rafdrifin hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Hæðarstilling, neyöarstopp, fullkomiö tölvumælaborð auk stillanlegs æfingabekks með handlóðum, 2-4-6 pund. Hægt að leggja saman. Stgr. 159.600, kr. 168.000. Stærðir: L 173 x br. 83 x h. 134 cm. mm mm Reiðhjólaverslunin__ ORNINNP* STOFNAÐ1925 ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.