Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 19

Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 19 LANDIÐ Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason GUÐRÚN Baldursdóttir og Jón Þór Eyþórsson hlutu titilinn íþróttafólk Snæfells fyrir árið 1998. Bæði hafa þau verið dug- leg að æfa og leika körfubolta með félagi sínu. Iþrótta- fólk Umf. Snæfells árið 1998 Stykkishólmi - Umf. Snæfell í Stykkishólmi hefur undanfarin ár veitt keppnisfólki sem hefur sýnt framfarir og dugnað í starfí viðurkenningu. Að þessu sinni hefur ungmennafélagið valið tvo unga félaga til að bera titilinn íþróttamaður ársins 1998. Það eru Guðrún Baldurs- dóttir 16 ára og Jón Þór Eyþórsson 21 árs. Guðrún hefur æft og spilað knattspyrnu og körfubolta. Hún var valin í unglingalandsliðið í körfubolta og átti stóran þátt í að kvennalið Snæfells varð héraðsmeistari á síðasta ári. Sama á við um Jón Þór. Hann hefur keppt í knattspyrnu með Snæfelli en hæst ber þó árang- ur hans í körfubolta. Á yfír- standandi keppnistimabili hefur hann verið burðarás úrvals- deildarliðs félagsins og var hann valinn í stjörnulið Körfuknattleikssambands Is- lands fyrr í vetur. Bæði Guðrún og Jón Þór hafa verið virk í starfi félagsins og verið ötul þegar til þeirra hefur verið leitað varðandi fjáraflanir og annað starf félagsins. Fyrir árið 2000 KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun II ili STAÐALBÚNAÐUR VOLKSWAGEN BORA ER M.A.: jBPl 1 .ó L VÉL ÞJÓFNAÐARVÖRN M/FJARSTÝRINGU abs hemlalæsivörn ÞOKUUÓS ® EBD HEMLAJÖFNUNARKERFI C :16" FELGUR g?. FJÓRIR ÖRYGGISPÚÐAR C REGNSKYNJARI Í FRAMRÚÐU FIMM HÖFUÐPÚÐAR C' SJÁLFVIRK BIRTUDEYFING i BAKSÝNISSPEGLI H FIMM ÞRIGGJA PUNKTA ÖRYGGISBELTI |] DISKAHEMLAR AÐ FRAMAN OG AFTAN, KÆLDIR AÐ FRAMAN FÁANLEGUR BEINSKIPTUR EÐA SJÁLFSKIPTUR Jj RAFHITAÐIR OG RAFDRIFNIR ÚTISPEGLAR iíO RAFDRIFNAR RÚÐUVINDUR FORSTREKKJARAR Á BÍLBELTUM ;:{3 COMFORTLINE INNRÉTTING 12 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ HEKLA í forijstu á nýrri öld! www.hekla.is o VOLKSWAGEN BORA1600 BEINSKIPTUR KOSTAR KR. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ll .635.000 O TILBUINN AGÓTUNA O BÍa Á MYND ER MEÐ ÁLFEIGUM OG KOSTAR KR. 1.725.000.- Voíkswagen Oruggur á olla vegu! Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. Öflug hlaupabraut með stillanlegum æfingabekk Rafdrifin hlaupabraut Hraöi 0-16 km/klst. Hæðarstilling, neyöarstopp, fullkomiö tölvumælaborð auk stillanlegs æfingabekks með handlóðum, 2-4-6 pund. Hægt að leggja saman. Stgr. 159.600, kr. 168.000. Stærðir: L 173 x br. 83 x h. 134 cm. mm mm Reiðhjólaverslunin__ ORNINNP* STOFNAÐ1925 ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.