Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 55. I DAG Árnað heilla Q pTARA afraæli. í dag, O t) miðvikudaginn 10. febrúar, verður áttatíu og fimm ára Jóhanna Frið- riksdóttir frá Látrum í Að- alvik, nú til heimilis að Hlíf I, ísafirði. Eiginmaður hennar er Högni Sturlu- son. Pau verða að heiman í dag. BRIDS llmsjón (iuðinundnr l'áll Arnarson ÁRIÐ 1985 voru fjórir liðsmenn pólska landsliðs- ins meðal boðsgesta: Rom- ansky, Tuszinszky, Przy- bora og Martens. Liðið vann sveitakeppnina og Romansky og Tuszinszky urðu í öðru sæti í tvímenn- ingum, rétt á eftir Jóni Baldurssyni og Sigurði Sverrissyni. Hér sjáum við handbragð Romansky, sem er í suður, sagnhafi í fjórum spöðum: Norður * — V K1082 ♦ D1084 ♦ K10973 Vestur Austur * K86 A G52 V 73 V DG96 ♦ G975 ♦ K32 *DG54 * 862 Suður A ÁD109743 VÁ54 ♦ Á6 *Á í AV voru Helgi Jó- hannsson og Kristján Blöndal. Romansky hafði vakið á einum spaða og síð- an stokkið í fjögur lauf við grandsvari makkers, sem Tuszynszky breytti í fjóra spaða. Kristján kom út með lít- ið lauf. Romansky fékk á ásinn heima og spilaði spaðaás og drottningu. Kristján drap og spilaði laufdrottningu, sem Rom- ansky trompaði heima til að spila enn spaða á gosa austurs. Helgi kom sér út á hjartadrottningu og Rom- ansky tók með ás og spilaði öllum trompunum: Norður * — V K ♦ D10 * K Vestur * — V _ ♦ G9 *G4 Austur * — V G9 ♦ K3 * — Suður * — y 54 ♦ Á6 * — í þessari stöðu spilaði Romansky blindum inn á hjartakóng og tók svo á laufkónginn, þvingunar- spilið. Austur vai’ð annað hvort að henda hæsta hjartanu eða fara niður á tígulkónginn blankan. Með morgunkaffinu LÆKNAR geta líka orðið veikir. COSPER HVAÐ var það nú aftur sem ég ætlaði alls ekki að gleyraa í dag? ÞÚ lærir þetta einhvern timann, vinur. ÉG held að við ættura að gleyma kúlunni að sinni og reyna frekar að finna golfvöllinn aftur. STJ ÖRJVUSPA eftir Franccs llrake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert í stöðugri þekkingar- leit og lifír ævintýraríku lífí sem margir öfunda þig af. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) Lífið er í föstum skorðum og þú ert hæstánægður. Vertu samt opinn fyrir því að breyta til ef það tækifæri býðst en skoðaðu málið frá öllum hliðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt samvinna með öðrum sé ekki alltaf auðveld ertu til- neyddur til að halda það út. Leggðu þitt af mörkum til að gera andrúmsloftið betra. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) *A Eyddu ekki tíma þínum eða orku í að sannfæra aðra um að þú sért að gera rétt. Haf- irðu farið eftir eigin brjóst- viti hefurðu ekkert að óttast. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Heimili manns er þar sem maður er hverju sinni. Hafðu það í huga þegar þú ferð á ókunnar slóðir og reyndu að búa sem best um þig og þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú bókstaflega ljómar þessa dagana og vekur eftirtekt hvar sem þú kemur. Notaðu tækifærið og komdu þlnum hjartans málum á framfæri. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Bá» Gerðu ekki meiri kröfur til annarra en þeir geta staðist. Einbeittu þér að því að efla styrk fólks frekar en að ein- blína á veikleikana. (23. sept. - 22. október) 4* 4} Það er allt í sómanum hjá þér um þessar mundir í vinn- unni svo þú getur leyft þér að slaka svolítið á. Gefðu þér tíma til að rækta sjálfan þig. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt það sé freistandi að leggjast í leti skaltu ekki láta það eftir þér. Haltu því utan um alla hluti bæði í starfi sem heima fyrir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AO Vertu óhræddur við að láta óskir þínar uppi því eitt er að biðja fallega og annað að heimta með frekju. Við- brögðin munu koma þér á óvart. Steingeit (22. des. -19. janúar) *■? Líttu í kringum þig og að- gættu hvort þú getir lagt eitthvað af mörkum til að bæta umhverfi þitt. Þér er ekkert að vanbúnaði að hefj- ast handa. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CísK Orð þín og verk hafa vakið athygli og þeir eru margir sem vilja feta í fótspor þín. Veittu þeim þá handleiðslu sem þér er unnt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver sýnir þér meiri trúnað en þú hefur áhuga fyrir svo líklega væri best að sýna einhver viðbrögð og leggja málið svo til hliðar. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Skattaþjónustan ehf. - framtalsaðstoð Nýtið ykkur áratuga reynslu undirritaðs í skattamálum. Einstak- lingar greiða eitt gjald og fá skattalega ráðgjöf allt árið í kaup- bæti. Gott er að eiga hauk í horni á þessum óvissutímum enda- lausra tilboða um fjárfestingar og gylliboð. Mistök geta orðið mönnum dýr. Undirritaður mun reyna að koma í veg fyrir að þér hlekkist á í okkar flókna fjármálaumhverfi. Tímapantanir og frestsbeiðnir í síma 568 2828. Bergur Guðnason hdl.- Skattaþjónustan ehf. Suðurlandsbraut 52, Reykjavík (bláu húsin). Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar-Zimsen hf. verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 17:00 á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur svo og ársreikningur og skýrsla endurskoðenda munu liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfundinn. Afhending kjörgagna fer fram á fundarstað og hefst klukkustund fyrir upphaf fundar. Stjórnin TVG-ZIMSEN Þakka Reyknesingum stuðninginn í protkjori Samfylkingarinnar 'Srí&'tArSwV alþingismaÖur Framtíðina eigum við saman UTSALAN f fullum gangi Litir: Svartir Stæröir: 40-46 Tegund: 13002 Mikið úrval á útsölunni Póstsendum samdægurs 1 loppskórinn L VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.