Morgunblaðið - 10.02.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 10.02.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 55. I DAG Árnað heilla Q pTARA afraæli. í dag, O t) miðvikudaginn 10. febrúar, verður áttatíu og fimm ára Jóhanna Frið- riksdóttir frá Látrum í Að- alvik, nú til heimilis að Hlíf I, ísafirði. Eiginmaður hennar er Högni Sturlu- son. Pau verða að heiman í dag. BRIDS llmsjón (iuðinundnr l'áll Arnarson ÁRIÐ 1985 voru fjórir liðsmenn pólska landsliðs- ins meðal boðsgesta: Rom- ansky, Tuszinszky, Przy- bora og Martens. Liðið vann sveitakeppnina og Romansky og Tuszinszky urðu í öðru sæti í tvímenn- ingum, rétt á eftir Jóni Baldurssyni og Sigurði Sverrissyni. Hér sjáum við handbragð Romansky, sem er í suður, sagnhafi í fjórum spöðum: Norður * — V K1082 ♦ D1084 ♦ K10973 Vestur Austur * K86 A G52 V 73 V DG96 ♦ G975 ♦ K32 *DG54 * 862 Suður A ÁD109743 VÁ54 ♦ Á6 *Á í AV voru Helgi Jó- hannsson og Kristján Blöndal. Romansky hafði vakið á einum spaða og síð- an stokkið í fjögur lauf við grandsvari makkers, sem Tuszynszky breytti í fjóra spaða. Kristján kom út með lít- ið lauf. Romansky fékk á ásinn heima og spilaði spaðaás og drottningu. Kristján drap og spilaði laufdrottningu, sem Rom- ansky trompaði heima til að spila enn spaða á gosa austurs. Helgi kom sér út á hjartadrottningu og Rom- ansky tók með ás og spilaði öllum trompunum: Norður * — V K ♦ D10 * K Vestur * — V _ ♦ G9 *G4 Austur * — V G9 ♦ K3 * — Suður * — y 54 ♦ Á6 * — í þessari stöðu spilaði Romansky blindum inn á hjartakóng og tók svo á laufkónginn, þvingunar- spilið. Austur vai’ð annað hvort að henda hæsta hjartanu eða fara niður á tígulkónginn blankan. Með morgunkaffinu LÆKNAR geta líka orðið veikir. COSPER HVAÐ var það nú aftur sem ég ætlaði alls ekki að gleyraa í dag? ÞÚ lærir þetta einhvern timann, vinur. ÉG held að við ættura að gleyma kúlunni að sinni og reyna frekar að finna golfvöllinn aftur. STJ ÖRJVUSPA eftir Franccs llrake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert í stöðugri þekkingar- leit og lifír ævintýraríku lífí sem margir öfunda þig af. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) Lífið er í föstum skorðum og þú ert hæstánægður. Vertu samt opinn fyrir því að breyta til ef það tækifæri býðst en skoðaðu málið frá öllum hliðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt samvinna með öðrum sé ekki alltaf auðveld ertu til- neyddur til að halda það út. Leggðu þitt af mörkum til að gera andrúmsloftið betra. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) *A Eyddu ekki tíma þínum eða orku í að sannfæra aðra um að þú sért að gera rétt. Haf- irðu farið eftir eigin brjóst- viti hefurðu ekkert að óttast. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Heimili manns er þar sem maður er hverju sinni. Hafðu það í huga þegar þú ferð á ókunnar slóðir og reyndu að búa sem best um þig og þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú bókstaflega ljómar þessa dagana og vekur eftirtekt hvar sem þú kemur. Notaðu tækifærið og komdu þlnum hjartans málum á framfæri. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Bá» Gerðu ekki meiri kröfur til annarra en þeir geta staðist. Einbeittu þér að því að efla styrk fólks frekar en að ein- blína á veikleikana. (23. sept. - 22. október) 4* 4} Það er allt í sómanum hjá þér um þessar mundir í vinn- unni svo þú getur leyft þér að slaka svolítið á. Gefðu þér tíma til að rækta sjálfan þig. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt það sé freistandi að leggjast í leti skaltu ekki láta það eftir þér. Haltu því utan um alla hluti bæði í starfi sem heima fyrir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AO Vertu óhræddur við að láta óskir þínar uppi því eitt er að biðja fallega og annað að heimta með frekju. Við- brögðin munu koma þér á óvart. Steingeit (22. des. -19. janúar) *■? Líttu í kringum þig og að- gættu hvort þú getir lagt eitthvað af mörkum til að bæta umhverfi þitt. Þér er ekkert að vanbúnaði að hefj- ast handa. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CísK Orð þín og verk hafa vakið athygli og þeir eru margir sem vilja feta í fótspor þín. Veittu þeim þá handleiðslu sem þér er unnt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Einhver sýnir þér meiri trúnað en þú hefur áhuga fyrir svo líklega væri best að sýna einhver viðbrögð og leggja málið svo til hliðar. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Skattaþjónustan ehf. - framtalsaðstoð Nýtið ykkur áratuga reynslu undirritaðs í skattamálum. Einstak- lingar greiða eitt gjald og fá skattalega ráðgjöf allt árið í kaup- bæti. Gott er að eiga hauk í horni á þessum óvissutímum enda- lausra tilboða um fjárfestingar og gylliboð. Mistök geta orðið mönnum dýr. Undirritaður mun reyna að koma í veg fyrir að þér hlekkist á í okkar flókna fjármálaumhverfi. Tímapantanir og frestsbeiðnir í síma 568 2828. Bergur Guðnason hdl.- Skattaþjónustan ehf. Suðurlandsbraut 52, Reykjavík (bláu húsin). Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar-Zimsen hf. verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 17:00 á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur svo og ársreikningur og skýrsla endurskoðenda munu liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfundinn. Afhending kjörgagna fer fram á fundarstað og hefst klukkustund fyrir upphaf fundar. Stjórnin TVG-ZIMSEN Þakka Reyknesingum stuðninginn í protkjori Samfylkingarinnar 'Srí&'tArSwV alþingismaÖur Framtíðina eigum við saman UTSALAN f fullum gangi Litir: Svartir Stæröir: 40-46 Tegund: 13002 Mikið úrval á útsölunni Póstsendum samdægurs 1 loppskórinn L VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.