Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 3
GSP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 3 í dag eru spariskírteini til innlausnar Vertu áskrifandi að betri ávöxtun Þér býóst ávöxtun með ríkisábyrgð víðar en þú heldur. Verðbréfasjóðurinn Einingabréf 2 er settur saman úr skuldabréfum útgefnum af íslenska ríkinu. Spariskírteini eru stærsti einstaki veróbréfaflokkurinn, en auk þess eru húsnæðisbréf, ríkisbréf og ríkisvíxlar hluti af sjóðnum. Kaupþing hf. stýrir sjóðnum og nýtir þau tækifæri sem bjóðast á markaði til að auka ávöxtunina. Samanburður sýnir að sparifjáreigendur sem keyptu Einingabréf 2 í áskrift frá I. febrúar 1994 til 1. febrúar 1999 fengu mun betri ávöxtun en þeir sem keyptu spariskírteini fyrir sömu upphæð á sama tímabili. Ekkert lágmark Eignarskattsfrelsi Alltaf hægt að selja Ávöxtun með ríkisábyrgð Engar áhyggjur af endurnýjun Enginn kostnaður fylgir áskrift Verðtryggð skuldabréf uppistaðan Spariskírteini =áskrifft^^ Nafnávöxtun 5,9% Raunávöxtun 4r2% Spariskírteini fyrir 5.000 krónur á mánuði í fimm án 366.227 krónur. Einingabréf 2 =áskrifft^^ Nafnávöxtun 7,7% Raunávöxtun Einingabréf 2 fyrir 5.000 krónur á mánuði í fimm ár: 395.102 krónur. T I L B O Ð 50% afsláttur af mismun á kaup- og sölugengi. Kaupþing hf. Ármúla 13A Reykjavík sími 515 1500 fax 515 1509 www.kaupthing.is KAUPÞING HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.