Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 3

Morgunblaðið - 10.02.1999, Side 3
GSP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 3 í dag eru spariskírteini til innlausnar Vertu áskrifandi að betri ávöxtun Þér býóst ávöxtun með ríkisábyrgð víðar en þú heldur. Verðbréfasjóðurinn Einingabréf 2 er settur saman úr skuldabréfum útgefnum af íslenska ríkinu. Spariskírteini eru stærsti einstaki veróbréfaflokkurinn, en auk þess eru húsnæðisbréf, ríkisbréf og ríkisvíxlar hluti af sjóðnum. Kaupþing hf. stýrir sjóðnum og nýtir þau tækifæri sem bjóðast á markaði til að auka ávöxtunina. Samanburður sýnir að sparifjáreigendur sem keyptu Einingabréf 2 í áskrift frá I. febrúar 1994 til 1. febrúar 1999 fengu mun betri ávöxtun en þeir sem keyptu spariskírteini fyrir sömu upphæð á sama tímabili. Ekkert lágmark Eignarskattsfrelsi Alltaf hægt að selja Ávöxtun með ríkisábyrgð Engar áhyggjur af endurnýjun Enginn kostnaður fylgir áskrift Verðtryggð skuldabréf uppistaðan Spariskírteini =áskrifft^^ Nafnávöxtun 5,9% Raunávöxtun 4r2% Spariskírteini fyrir 5.000 krónur á mánuði í fimm án 366.227 krónur. Einingabréf 2 =áskrifft^^ Nafnávöxtun 7,7% Raunávöxtun Einingabréf 2 fyrir 5.000 krónur á mánuði í fimm ár: 395.102 krónur. T I L B O Ð 50% afsláttur af mismun á kaup- og sölugengi. Kaupþing hf. Ármúla 13A Reykjavík sími 515 1500 fax 515 1509 www.kaupthing.is KAUPÞING HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.