Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.02.1999, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ jip ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Fös. 12/2 örfá sæti laus — fim. 18/2 nokkur sæti laus — sun. 21/2 — fös. 26/2 - lau. 27/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 13/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 örfá sæti laus — fim. 25/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 14/2 allra síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 14/2 kl. 14 uppselt — sun. 21/2 kl. 14 uppsett — sun. 28/2 kl. 14 nokkur sæti laus. Sýnt á Litta sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 13/2 örfá sæti laus — sun. 14/2 nokkur sæti laus — fös. 19/2 — lau. 20/2 — fim. 25/2 — lau. 27/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmíðaOerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 uppselt — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt — fim. 4/3 — fös. 5/3 — lau. 6/3, 60. sýning — sun. 7/3 kl. 15. Miðasalan er opin mánud.—þriðfud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kf. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 13/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 14/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 20/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 21/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 27/2, kl. 14.00, öriá sæti laus. lau. 6/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 7/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller. 3. sýn. lau. 13/2, rauð kort, 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 25/2, gul kort Stóra^við kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Sun. 14/2, fim. 18/2. Stóra svið kl. 20.00: %l í Svtíí eftir Marc Camoletti. Fös. 12/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau. 6/3, nokkur sæti laus, fös. 12/3. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 2. sýn. fim. 11/2, grá kort, 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort Litla /ivið kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Lau. 13/2, fös. 19/2. Sýn. lýkur í febrúar. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. SVAR TKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hroltvekjandi - draugasaga sýningum fer fækkandi Lau: 13. feb - laus sæti - 21:00 Fös: 19. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 20. feb - laus sæti - 21:00 Tttboð fri Horninu, REX, Plzzo 67 og læhjarbrekku fylgja rnlðum T J A R N A R B í Ó Mióasala opin fim-lau. 18-20 & alian sólarhringinn í sfma 561-0280/vh@centrum.?s ISIÆNSKA OI'I IIW wmíSDÍí Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið. 10/2 kl. 20 uppseit fös. 12/2 kl. 20 uppselt lau. 13/2 kl. 23.30 uppselt sun. 14/2 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300fyrir konur ^ Leik"it fv"ib ** sun 14/2 kl. 14.00 uppselt og kl. 16.30 sun 21/2 kl. 14 og 16.30 sun 28/2 kl. 14 og 16.30 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasaia alla virka daga frá kl. 13-19 Sýningar hefjast kl:20 11/2 Uppselt 13/2 Uppselt 17/2 Örfá sæti laus 19/2 Laus sæti Miðaverð 1200 kr. Leikhópurinn A senunni SIÐUSTU SÝNINGAR! fullkomr jafníngj inri 12. febkl. 23:30 III II I „ uppselt omm 16. feb - kl. 20 . • ____• laus sæfi JMII ■■■ iyi 21. feb - kl. 20 laus sæti Höfundur og leikari FelÍX BergSSOn - . Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir iaus 'Sæti Stoppleikhópurinn sýnir VÍRUS - Tölvuskopleikur aukasýn. mið. 10. feb. kl. 20, örfá sætí lau. 13. feb. kl. 20, síðasta sýn. Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. Gamanleikurinn HÓTELHEKLA E. Undu Vilhjálmsdóttur og Anton Flelga Jónsson. Fös. 12/2, uppselt, fös.19/2 laus sæti.lau. 20/2 laus sæti. TVÖFALDUR RÚSSI- BANADANSLEIKUR Fös. 12/2 kl. 23, lausir miðar, lau. 13/2 uppselt. HEIMILISTÓNAR á bolludaginn! mán. 15/2 kl. 21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. FÓLK í FRÉTTUM HILMAR Örn, Sigtryggur og Einar Örn hafa raðað EINAR Örn Benediktsson segir tónlist sér á Grindverkið. Grindverks skrýtna. Ný hljómsveit á Gus Gus-tónleikunum Þrír á Grindverki Ý HLJÓMSVEIT stígur á svið í íyrsta sinn á tónleik- um Gus Gus sem haldnir verða í flugskýli 4 á Reykjavíkur- flugvelli 20. febrúar næstkomandi. Það er hljómsveitin Grindverk sem leikur á undan Gus Gus og þess má bíða með nokkurri eftirvæntingu því tónlist þeirra mun vera mjög nýstárleg þó að meðlimir hljóm- sveitarinnar séu síður en svo ný- græðingar í tónlist. Það eru þeir Einar Orn Benediktsson, Sigti’ygg- ur Baldursson og Hilmar Órn Hilmarsson sem skipa Grindverk og er þetta í fyrsta sinn sem þeir starfa allir saman að tónlist." Von er á fyrstu breiðskífu sveit- arinnar, t.h.e.r.a.p.i.s.t.s., fljótlega og er það breska útgáfufyrirtækið Fat Cat Records sem gefur hana út. Fat Cat er lítið sjálfstætt út- gáfufyrirtæki sem sérhæfír sig í útgáfu framsækinnar og nýstár- legrar tónlistar. Blaðamaður hitti Einar Örn og bað hann að segja sér frá Grindverki. „Við erum þrír, Sigti’yggur, Hilmar Öm og ég sjálfur. Sig- tryggur á heima í Bandaríkjunum, Hilmar Örn á heima í Danmörku og ég bý í Reykjavík. Við byrjuðum í nóvember árið 1997. Þá vorum við allir á landinu og fengum okkur einn dag í hljóðveri því okkur lang- aði til þess að gera tilraun til að vinna saman. Við Sigtryggur höfð- um líka oft verið að spá í að reyna að gera eitthvað saman aftur.“ Höfðuð þið Sigtryggur þá ekkert unnið að tónlist saman síðan þið voruð í Sykunnolunum? „Nei, en okkur langaði til að reyna það og hittumst þennan dag í hljóðverinu ásamt Hilmari Erni. Okkur varð nú samt ekki mikið úr verki; við vorum bara að reyna að tengja tölvurnar og svoleiðis. En þegar við tókum saman var af- rakstri dagsins rúllað út og þarna var eitthvert hálfgert lag sem við hlustuðum á og okkur líkaði vel. Við settum það svo á lítið band sem ég tók með mér út og spilaði fyrir vini mína í London og þeim fannst það voða sniðugt. Þeir eiga lítið út- gáfufyrh’tæki sem heitir Fat Cat Records og settu lagið á disk með samansafni af lögum sem til stóð að gefa út, þannig að við sáum okk- ur tOneydda til að vinna meira saman og það tókst okkur svo í apríl árið 1998 en þá hittumst við í London, vorum þar í viku og tókum upp heila plötu. Hún kemur bráð- um út hjá Fat Cat Records en fyrsta tólf tomman er þegar komin út í Bretlandi og er á leiðinni hing- að.“ Kæruleysislegt samstarf Allir hafa þeir unnið við tónlist á síðustu árum hver á sínu sviði. Sig- tiyggur er þekktur sem Bogomil Font en hefur fengist við fleira, er t.d. búinn að búa til eina plötu með Jóhanni Jóhannssyni úr Lhooq og ber hún nafnið Dip. Hilmar Örn hefur samið kvik- myndatónlist og hefur samið tón- list fyrir margar kvikmyndir og fékk m.a. Felix-verðlaunin fyrir tónlistina í Börnum náttúrunnar. En hvers konar tónlist verður til þegarþið komið saman? „Þetta er tónlist sem er í fæð- ingu; hún er að þróast. Hún er taktföst á tíðum og það eru engar ákveðnar melódíur. Hún er eigin- lega svolítið skrýtin. Þetta er ekki lyftutónlist, það er svolítil ringul- reið í henni og fullt að gerast. Næsta skref hjá þessari tónlist er að fara aðeins lengi'a, hún er ekki að halda aftur af sér, á eftir að fara lengra.“ Tónlistin stefnir lengra, en hvert stcfnið þið sjálfír, hver eru ykkar áform ? „Þessi tónlist er áhugamál okk- ar. Þó að við séum allir að vinna að öðrum verkefnum og séum í annarri vinnu komum við saman til þess að búa til tónlist og þannig er þetta verkefni nokkurs konar tómstundaiðja, það er ekkert skipulagt hjá okkur eins og er. Gr- indverk er eiginlega bara svona kæruleysislegt samstarf okkar, ef við getum unnið saman gerum við það, en við erum ekki með neitt stórt plan.“ Líflegt tónlistarlíf á íslandi Hvernig kom það til að þið spilið á Gus Gus-tónleikunum? „Okkur datt bara í hug að það gæti orðið gaman að spila á þess- um tónleikum. Við erum ekkert sérstaklega að fara að kynna okk- ur, við erum bara að gera þetta af því að okkur langar til þess og þama gefst okkur skemmtilegt tækifæri til að spila.“ Ertu ánægður með tónlistarlífíð á íslandi í dag? „Já, ég gleðst mjög yfír því hvað það er líflegt. Mér finnst skipta miklu máli að þeir sem eru að standa í þessu hafi þann kraft og þá djörfung að gera hlutina sjálfir, mér finnst svolítið vera að vakna aftur þessi hugsun sem Purrkur Pillnikk orðaði á árum áður: Málið er ekki hvað þú getur, heldur hvað þú gerir.“ Finnst þér meira að gerast og fjölbreytni kannski að aukast í ný- sköpun íslensks tónlistarfólks? „Það er bara eins og með annað í þessu þjóðfélagi að fjölbreytnin er sífellt að aukast, enda áhrifavald- arnir miklu fleiri en áður. Við höf- um aldrei verið hrædd við nýjung- ar eða nýja strauma. Við tökum þá inn og við komum þeim aftur frá okkur. Við tökum þá inn í okkar ís- lensku hugsun og yfirleitt ropum við þeim út sem einhverju íslensku og það er voðalega gott.“ SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 18. febrúar P.Tchaikovsky: Rómeo og Júlia W.A.Mozart: Fiðlukonsert nr. 3 S. Prokofiev: Rómeo og Júlía Stjórnandi og einleikari: Dmitry Sitkovetsky Gula röðin 4. mars Mozart og Mendelson Einleikari: Edda Erlendsdóttir Stjórnandi: Rico Saccani Bláa röðin 6. mars í Laugardalshöll Giaccomo Puccini: Turandot Stjórnandi: Rico Saccani Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga fró kl. 9 - 17 í síma 562 2255 Rommí AAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, KL. 20.30. fim. 11/2 fors. UPPSELT, fös. 12/2 fmmsýning Uppsett fös. 19/2 örfá sætí laus fös. 25/2 Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from að sýningu sýningordogo. Símopontanir virko doga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 20/2 kl. 21, sun 21/2, Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fim 11/2 örfá sæti, fös 12/2 kl. 23.30, lau 13/2 uppselt, fös 19/2 uppsett DIMMALIMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16 sun 14/2, sýningum fer fækkandi FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20,14/2,18/2 Tllboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.