Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 29
Einn meginþráð-
urinn í áherslum
Kristínar er það afl
sem býr í sameig-
inlegu framboði
Samfylkingarinnar
og skoðanir hennar
og sjónarmið eru
þungt lóð á þær
vogarskálar.
Framboð hennar
er því mikilvægt út af fyrir sig og
stuðlar að árangri og framgangi nýs
stjórnmálaafls sem sækir fram und-
ir merkjum jafnréttis og samfélags-
legs réttlætis.
Kristín hefur mikla reynsiu af
störfum í heilbrigðis- og félagsþjón-
ustu og þekkir því fleiri hliðar sam-
félagsins en þær sem blasa við dag-
lega. Hún hefur skýrar hugmyndir
um jafnrétti, í hverju það er fólgið
og mikilvægi þess bæði íyrir ein-
staklinga og fyrir byggðir landsins.
Tökum þátt og kjósum Kristínu í
1.-2. sæti á laugardaginn!
Kjósum Önnu
Kristínu
í fyrsta sæti
Jóhann Svavarsson, rnfveitustjóri
hjá RARIK, skrifar:
í prófkjöri Sam-
fylkingarinnar á
laugardag veljum
við nýja forystu fé-
lagshyggjufólks í
N orðurlandskj ör-
dæmi vestra. Anna
Kristín Gunnars-
dóttir gefur kost á
sér í fyrsta sæti
listans og hvet ég
fólk til að mæta á kjörstað og styðja
Önnu Kristínu í fyrsta sætið. Anna
Kristín er dugnaðarforkur sem hef-
ur staðið í eldlínunni í sveitar-
stjómamálunum um langt skeið.
Það væri Norðurlandi til mikils
framdráttar að fá hana í forystu
Samfylkingarinnar og ekki veitir af
þegar litið er til atvinnu- og
menntamála í kjördæminu. Á laug-
ardaginn veljum við forystu til
framtíðar og þar er Anna Krístín
góður kostur. Kjósum Önnu Krist-
ínu í prófkjörinu á laugardag.
Önnu Kristínu
i fyrsta sæti
JV/na Þóra Rafnsdóttir hjúkrunar-
fræðingur, skrifar:
Það er mikil-
vægt nú þegar
hallar á lands-
byggðina að eign-
ast öfluga þing-
menn. I prófkjöri
Samfylkingarinnar
á Norðurlandi
vestra gefst okkur
kostur á því að
velja öfluga konu
til forystu. Anna Kristín Gunnars-
dóttir er þekkt af góðum verkum og
miklum dugnaði í störfum sínum
sem bæjarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins á Sauðárkróki og sem vara-
þingmaður kjördæmisins um árabil.
Eg skora á íbúa í Norðurlands-
kjördæmi vestra að mæta á kjör-
stað á laugardaginn og veita Önnu
Kristínu brautargengi í prófkjörinu.
Það er mikilvægt að í framlínu hinn-
ar nýju fylkingar veljist öflugt og
reynt fólk. Anna Kristín er málsvari
réttlætis og jafnréttis og það er
okkar að tryggja henni góða kosn-
ingu í prófkjörinu á laugardag. Til
að mæta megi þeirri óheillaþróun
sem á sér stað í byggðamálum og til
að fólksflóttinn stöðvist þarf dug-
mikla einstaklinga til að veita lands-
byggðinni forystu. Kjósum Önnu
Kristínu í fyrsta sæti.
Kjósum Örlyg
og Kristinu
Sigríður Stefánsdóttir, framkvæmda-
stjóri þjónustusviðs Akureyrar, skrif-
ar:
Samfýlkingingin er komin á fulla
ferð. Glæsileg þátttaka í prófkjör-
um að undanförnu sýnir áhuga fólks
Jóhann
Svavarsson
Þórgnýr
Dýríjörð
á að vera með í
mótun og ráða
hverjir verða mál-
svarar þessa nýja
afls. Á laugardag-
inn er komið að
kjósendum á Norð-
urlandi eystra.
Tveir öflugir
liðsmenn Alþýðu-
bandalagsins bjóða
sig fram til starfa. Örlygur Hnefíll
Jónsson hefur lengi verið í forystu-
sveit bæði á Húsavík og í kjördæm-
inu, ávallt tilbúinn til starfa og
átaka fyrir hreyfinguna. Kristín
Sigursveinsdóttir á Akureyri er ung
kona. Hún hefur, þrátt fyrir að vera
að ala upp börn og takast á við
ábyrgðarstörf, gefíð sér tíma til að
sinna pólítískum verkefnum. Það
hefur hún gert vel og af miklum
áhuga og krafti.
Tryggjum að þau verði bæði í for-
ystusætum.
Styðjum
Kristínu í
annað sætið!
Oktavía Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi
á Akureyri, skrifar:
Kristín Sigur-
sveinsdóttir, iðju-
þjálfi, gefur kost á
sér í prófkjöri
Samfylkingarinnar
á Norðurlandi
eystra. Kristínu
prýða margir kost-
ir, hún er hörku-
dugleg og fylgin
sér, kjarkmikil og
hreinskiptin, ásamt því að búa yfir
góðri eðlisgreind og skipulagshæfi-
leikum.
Gegnum störf sín hefur Kristín
öðlast mikla þekkingu og skilning á
málefnum hópa og einstaklinga sem
eiga undir högg að sækja í okkar
þjóðfélagi og má þar meðal annarra
telja aldraða og fatlaða. Ég dreg
ekki í efa að Kristín mun beita sér
af alefli fyrir bættum hag þessa
fólks komist hún til þeirra áhrifa
sem til þarf.
Mikilvægt er að sameiginlegur
framboðslisti endurspegli hugsjónir
Samfylkingarinnar um réttlátt sam-
félag og jöfn lífsgæði allra þjóðfé-
lagsþegna og tel ég Kristínu geta
lagt þungt lóð á vogarskálina til að
svo megi verða.
Kristinu
á þing!
Hjörieifur Hjartarson í Svarfaðardal
skrifar:
Ein þeirra sem bjóða sig fram í
prófkjöri Samfylkingar í Norður-
landskjördæmi
eystra er Kristín
Sigursveinsdóttir.
Mig langar að
vekja athygli
væntanlegra kjós-
enda á þessari frá-
bæru og frambæri-
legu konu. Það fyr-
irkomulag að hafa
opið prófkjör til að
raða á lista til alþingiskosninga er
óumdeilanlega til þess fallið að auka
lýðræði og verður þess vegna ekki
nógsamlega brýnt fyrir mönnum að
nota tækifærið og hafa með því
áhrif á hverjir sitja sem fulltrúar
okkar á Alþingi íslendinga. Ég vil
sjá á Alþingi duglegt, heiðarlegt
fólk með ákveðnar og heilbrigðar
skoðanir, félagshyggjufólk sem ekki
sættir sig við félagslegt misrétti og
telur ekki eftir sér að leggja tölu-
vert á sig til að bæta þjóðfélagið.
Þannig er Kristín Sigursveinsdóttir.
Sigríður
Stefánsdóttir
Oktavía
Jóhannesdóttir
RF53PE Isskápur, 272 L.frystir
aðofan. H:159, B:55, D:60.
Rétt verö 59.900.- \ |
RS63PE Isskápur, 106 L,
H:85, B:55, D:60.
Réttverð 37.500,-
RZ63PE Frystiskápur, 100 L,
H:85, B:55, D:60.
RL83PE Kæliskápur, 248 L,
H:135, B:55, D:60.
flutpuint
i
Hotpuint
Huipuint
11 i »i
nutpuint
11 i • i
ttutpmnt
Réttverð 49.900.-
Rétt verð 43.900.-
Rétt verð 47.900,-
Hutpumt
tceAirv serrr s/e^itföll só/urnet /
101
RAFTÆ. KJAV E RS LU N
HEKLA LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 5775