Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK í FRÉTTUM Kvöld- og helgartilboð: Aloe Vera frá Jason Útsölustaðir: Versianir og apótek um íand allt. KVIKMYNDIR/Regnboginn hefur tekið til sýn- inga myndina 54 með Mike Myers, Ryan Phillippe, Salma Hayek, Neve Campbell og fleirum í aðalhlutverkum. að gera mynd í anda Ameriean Graffiti um diskótímann, og segja sögu um óþolinmóða æsku. Ryan Phillippe úr I Know What You Did Last Summer, leikm- aðal- hlutverkið, barþjóninn Shane. „Shane er tákn hugarfarsins í lok átt- unda áratugarins,“ segir Phillippe. „Núna höfum við sett hegðun okkar margvísleg mörk en á þeim tímum voru engin mörk. Menn héldu að kókaín væri ekki ávanabindandi og ógnin af eyðni var ekki einu sinni inni í myndinni. Pessir tímar eru mér framandi en að mörgu leyti spenn- andi.“ Mike Myers úr Austin Powers og Wayne’s World leikur Steve Rubell, manninn á bak við 54. Hlutverkið er ólíkt flestu sem þessi frábæri gaman- leikari hefur tekið sér fyrir hendur. „Pað voru nokkrir hlutir sérstaklega áhugaverðir við Studio 54,“ segir Myers. „I fyrsta lagi var þörf gest- anna fyrir ást, sem var svo átakan- lega augljós þegar horft var á útidyr staðarins. I öðru lagi það að þama urðu menn frægir fyrir það eitt að segjast vera frægir." Auk fyrmefndra leika m.a. í mynd- inni Sela Ward, Michael York, Sherry Stringfield, Thelma Houston og Lauren Hutton. Þá bregður þama fyrir augnablik fjöldanum öllum af frægu fólki, sem leikur sjálft sig. T.d. Cindy Crawford, Cheryl Crow, Don- ald Trump og Art Garfunkel. Erfídrykkja blómlegrar rauðhærðrar skutlu í bláu húsi í Mosfells- bænum er hópur fólks að undirbúa líkvöku ömmu Sylvíu. Dóra Osk Halldórsdóttir gerðist boðflenna í erfidrykkjunni. Morgunblaðið/Ásdís RABBININN skýlir Mefissu, en hjá þeim sifja Helga Helsenrott og son- ur hennar Vlad. Með hlutverk þeirra fara Lilja Hugadóttir, Snæbjörn Sigurðarson, María Guðmundsdóttir og Kristvin Guðmundsson. um allan heim og var „sú blómlega, rauðhærða skutla sem við munum eftir“. Síðan fer hver ættinginn á fætur öðmm í pontu og segir orð um hina látnu. „Konur í dag komast ekki í hálfkvisti við hana ömmu mína,“ segir einn. „Lífið er ýmist harðlífi eða niður- gangur, var skoðun Sylvíu,“ segir annar og ættingjarnir tala um hina látnu og rifja upp ýmis atvik í fjöl- skyldunni. Andrúmsloftið er ólíkt ís- lenskum erfidrykkjum því fljótlega verður ljóst að í þessu samfélagi er erfidrykkjan vettvangur þess að fá útrás fyrir tilfinningar, segja þá hluti sem undir öðram kringumstæðum væri ekki leyfilegt. En hvað era gyð- ingar að gera í Mosfellsbæ? Kolféll fyrir sýningunni Leikstjóri sýningarinnar, Guðný María Jónsdóttir, segir að ein úr leikhópnum, María Guðmundsdóttir, hafi verið á ferð í New York og séð sýninguna þar. „Hún kolféll svo fyrir sýningunni að þegar heim var komið ákváðum við að setja hana upp.“ Guðný María, ásamt Maríu Guð- mundsdóttur og Gunnhildi Sigurðar- dóttur, réðst í það að þýða verkið, en upphaflega var það unnið í spuna leikhóps Jewish Theatre í Soho þótt þau Glenn Wein og Amy Lord Blum- sack séu titlaðir aðalhöfundar. Við þessa vinnu nutu þær stöllur aðstoð- ar Alizu Kjartansson, sem er frá ísr- ael, en hún aðstoðaði við þýðingar á jiddíska hluta verksins auk þess að halda fyrirlestur fyrir leikhópinn um trúarbrögð gyðinga og mataræði sem kom sér vel í undirbúningi sýn- ingarinnar. Ograndi verkefni Guðný segir að leikritið sé mjög ögrandi verkefni og geri miklar kröf- ur til leikhópsins. „Þetta er líka öðravísi sýning að því leyti að áhorf- endur blandast talsvert inn í sýning- una og spuninn heldm- áfram í hléi þegar borinn er fram matur að hætti gyðinga og þá geta áhorfendur blandað geði við persónur verksins. „Þau era í karakter allan tímann og lifa sig inn í hlutverkin." Blaðamaður tók eftir að þegar sýningunni var lokið voru tveir leikarar, sem léku ósamlynd hjón, ennþá að rífast svo Guðný er spurð hvemig gangi að komast úr gyðingasamfélaginu og inn í anda Mosfellsbæjar. „Sumir einstaklingar í leiki'itinu eru með þannig hlutverk að það liggur við að þeir lendi í einelti eftir sýninguna," segir Guðný hlæjandi að lokum. HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálst val: Súpa, salatbar os heitur matur, marsartesundir. kr.890-- SJAVARREJTA FANTASIA (3 tegundir af ferskum nski dagsins), m/kryddgrjónum og tveimur tegundum af sósu. AÐEINSKR. 1.490.- Grillaður LAMBAVÖÐVI meö bakaðri kartöflu og sósu aö eigin vali. AÐHNSKR. 1.490.' Grilluð NAUTALUND m/gljáöu grænmeti og bernaisesósu. AÐONSKR. 1.590.- Bamamatseðill fyrir smáfólkið! Öllum þessum gómsætu réttum fylgirsúpa, brauðbar, salatbar og svo ísbarinn á eftir. 'Pc/'fjí' ijhltun ati tjótSw! c1Jeri(£ uetítomin! POTTURINN OG Hunangsgljáð KJÚKUNGABRINGA borin fram meö rifsberjasósu og avocado. AÐHNSKR.1.490.- Grillaður SKOTUSELUR m/sjávarréttasósu og hvítlauksbrauöi. ÐHNSKR. 1.490.- BRAUTRRHOITI 22 SIMI 551-1690 „ERT þú náinn ættingi hinnar látnu?“ er spurt kurteislegri röddu af prúðbúnum gyðingi með kollu á höfði. Staðurinn er Helsenrott útfar- arstofnunin sem nú um stundir rek- ur starfsemi sína í Bæjarieikhúsi Mosfellsbæjar. Um leið og gestir stíga inn í húsið em þeir komnir úr Mosfellsbænum og inn í heim gyð- inga í New York. Amma Sylvía hefur kvatt þennan heim og allir ættingj- arnir em saman komnir til að votta henni virðingu sína. Kemst ekki í hálfkvisti við ömmu Þegar allir em sestir heldur rabbíninn tölu um hina látnu sem eftir dauða eiginmannsins ferðaðist oe vera: 84% Hand &c Body Loiion 340 mi 84% Creme 120 g 98% Gei 125 mi og 240 ml Leikfélag Mosfellsbæjar frumsýnir Jarðarför ömmu Sylvíu í kvöld Hömlulaus gleði Frumsýning SEINT á áttunda áratugnum varð aflóga sjónvarpsmyndver á 54. stræti í New York borg að miðpunkti næturlífs heimsborgarinn- ar. Studio 54 hlaut heimsfrægð og þessi hugarsmíð manns að nafni Steve Rubell (Mike Myers) varð tákngervingur þessa tímabils þegar diskótónlistin var allsráðandi í út- varpi og Farrah Fawcett og Brooke Shields vom aðalstjömumar. Þetta voru úrkynjaðir tímar, þar sem öfgar og hömluleysi voru alls- ráðandi. Eiturlyfjaneysla almenn, tónlist og tíska einkenndust af því lauslæti í kynferðismálum, sem fylgdi ámnum áður en eyðnifaraldur- inn fékk fólk til að setja öryggið á oddinn. Studio 54 var staður þar sem fræga fólkið safnaðist saman í hjörð- um til að dansa, dópa og dufla hvað við annað og almúgann, sem líka flykktist á vinsælasta diskótek heimsborgarinnar. Hinum 19 ára Shane (Ryan Phillippe) tekst að fá vinnu sem bar- þjónn á þessum skemmtistað og eignast nána vini meðal starfsmanna í fatahengi og á bar, þar á meðal er Anita (Salma Hayek) sem dreymir um að vera diskótónlistarstjarna. Svo hittir Shane draumastúlkuna, sápuóperustjörnuna Julie Black (Neve Campbell) og saman taka þau þátt í villtasta partíi allra tíma, í Studio 54. Höfundur myndarinnar og leik- stjóri heitir Mark Christopher. „Það er gaman að hverfa aftur í tímann og virða fyrir sér þessa brjálæðislegu, dásamlegu tíma,“ segir hann, „en það er mikilvægt að hafa raunsæjan sjónarhól án þess að fella dóma. Mér finnst myndin taka þannig á málinu. Tónlistin er táknræn fyrir tíðaranda diskótímans, frelsi, frjálslyndi, spennu og skemmtun. Þetta var tími sjálfsdýrkunarinnar." Christopher var þó ekld sjálíur meðal gesta í Studio 54; þegar það var upp á sitt besta var hann að út- skrifast úr framhaldsskóla vestur í Iowa. „En jafnvel í Iowa vissi ég allt um Studio 54, því ég las um staðinn og lét mig dreyma um hann.“ Það sem réð því að hann skrifaði handrit að myndinni var að hann langaði til LISTAKOKKAR OG DÁSAMLEGUR MATUR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.