Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 51 FÓLK í FRÉTTUM casall S u m a r '99 Heildsöludreifingjjy* spor KVIKMYNDIR/Stjörnubíó hefur tekið til sýninga myndina Savior með Dennis Quaid, Nastassja Kinski og Stellan Skarsgard í aðalhlutverkum Stríð, hatur og- kærleikur milli móðurinn- Alvarlega veikur DONALD O’Connor lá í gær á sjúkra- húsi í Palm Springs í Kaliforníu alvarlega veikur af lungnabólgu. O’Connor gat sér góðan orðstír á sjötta áratugnum í söngvamyndinni „Singin’ in the Rain“ þar sem hann lék á móti Gene Kelly. Krókódíll hand- samaður KRÓKÓDÍLL fr'á taí- lenskum krókódílabú- garði slapp þegar gler- búr, sem hann, ásamt fé- laga sínum, var geymdur í, brotnaði. Á myndinni sést hvar búið er að handsama dýrið sem hafði hrætt fjölda gesta er viðstaddir voni sýn- ingu á búgarðinum. MYNDIN Savior fjallar um Joshua, fyrrverandi liðsforingja í Banda- ríkjaher, sem missir eiginkonu sína (Nastassja Kinski) og bam í sprengingu sem verður í Parísar- borg. Öfgasamtök múslíma bera ábyrgð á sprengingunni og Joshua bregst við með því að ganga inn í næstu mosku og skjóta þar til bana fólk sem liggur á bæn. Síðan flýr hann, gengur í útlendingahersveit- ina, skiptir um nafn og tekur fagn- andi tækifæri til að halda áfram hefndarherferð sinni gegn múslímum með því að gerast mála- liði í her Serba. Besti vinur hans, Dominic (Stellan Skarsgaard) íylgir honum í útlendingahersveitina og saman gera þeir illt veiTa í þessu stríðshrjáða landi og veigra sér ekki við að nauðga konum og vega börn úr launsátri. En dag nookurn fær Guy nóg. Hann horfir á serbneskan félaga sinn misþyrma konu, sem vann sér það til óhelgi að ganga með bam, sem kom undir við nauðgun her- manns úr óvinasveitunum. Hann skýtur þennan félaga sinn til bana, tekur konuna að sér og hjálpar henni að fæða þetta óvelkomna barn í heiminn. Hann reynir síðan að koma móð- ur og barni í öruggt skjól og þegar hann sér að hatrið hefur náð svo miklu taki á móðurinni að hún hafn- ar þessu barni sínu í fyrstu tekúr hann að sér að vernda barnið, næra það og tengjast því. Móðurástin verður þó smám saman hatrinu á barnsföðurnum yfirsterkari og um leið fara að myndast sterk tengsl því að leika þennan mann, enda er hann algjörlega utan við minn reynsluheim, eiginlega maður sem er dauður að innan, lifandi lík. Við erum ekki að gefa neina pólitíska yfirlýsingu um ástandið í Bosníu og Júgóslavíu í þessari mynd, hún fjall- ar um öll stríð.“ Myndin hefur almennt fengið góðar viðtökur, t.d. hjá gagn- rýnendum dagblaða á borð við New York Times og Chicago Sun-Times, sem bera lof á kjarkmikla nálgun höfunda á viðfangsefnið, sem sýna stríðið og hatrið í návígi. Gagn- rýnendur leggja gjarnan áherslu á að þótt myndin gerist í því stríði, sem enn geisar, hafi hún almenna skírskotun gagnvart stríði, hatri og kærleika. ar, Veru (Natasa Ninkovic) og Guy. Um leið og hann verður nánari þeim lær- ir hann að finna til aftur og þegar honum tekst að tengjast tilfinn- ingum sínum getur hann gengið í gegnum sorgarferlið og tekið á móti kærleika, von og öðlast nýja fram- tíð. Þessi mynd var tekin í Svart- fjallalandi, leik- stjórinn er hinn serbneski Predrag Antonijevic, er nálgunin á viðfangs- efnið er á forsendum, sem Vestur- landabúar tengjast. Það skýrist m.a. af því að framleiðandi er bandaríski verðlaunaleikstjórinn Oliver Stone og handritshöfimdur er rithöfundurinn Robert Orr. í aðalhlutverki er Dennis Quaid, þekktur úr Dragonheart og Inner Space. „Ég hef ekki áhuga á þess- um venjulegu myndum," segir hann. „Smekkur minn fer yfirleitt ekki saman við smekk kvikmynda- iðnaðarins. Þetta er mjög ó-Hollywood-leg kvikmynd," segir Quaid, „og það sem mér líkaði við hana var að hún veigraði sér ekki við að taka á þessu efni af alvöru. Mér finnst hún sýna stríð líkara því sem það er í raun og veru heldur en flestar Hollywood- myndir. Mér fannst mikil áskorun í Kveikjari * kr. 5.380 Mörkinni 3, sími, 588 0640 Casa@is!andia.is Frumsýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.