Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 47 Söfnun fyrir veika móður Frá Vigfúsi Þór Árnasyni: AÐSTANDENDUR og vinir veikrar móður, er greinst hefur með krabbamein á svo háu stigi að meðferð hefur verið hætt, hafa ákveðið að standa fyrir söfnun fyrir fjölskylduna. Móðirin er þrítug og á tvö böm, þriggja og sex ára. Allar ytri aðstæður eru mjög erfiðar, en heimilisfaðirinn get- ur ekki stundað vinnu þeirra vegna. Opnaður hefur verið reikn- ingur fyrir fjölskylduna, nr. 830 í Búnaðarbankanum í Grafar- vogi. Nánari upplýsingar veita Ásta Gunnarsdóttir í síma 567 3007 og 699 3017 og séra Vigfús Þór Ámason í síma 587 9070 og 567 6770. VIGFÚS ÞÓR ÁRNASON, sóknarprestur. Siirefnisyöriir Karin Herzog Kynning ídag kl. 15-18 í Hringbrautar Apóteki og Hafnarfiarðar Apóteki. mmvi m ® M. 23 AUSTURSTRÆTI • BARONSSTIG • GLÆSIBÆ • LAUGALÆK • LAGMULA • ARNARBAKKA • SP0RH0MRUM •LANGARIMA ENGIHJALLA • HJALLABREKKU • SETBERGSHVERH • FIRÐI • 0G H0LT1 HAFNARFIRÐI 8515 æfingastöð Fímm stöðvar í einni. Alhliða æfinga- stöð með yfir 30 æfingamöguleikum. Pressu/togbekkur ásamt þrekstiga með tvívirkum dempurum. Einföld í notkun, fyrirferðalítil, engar plötu- eða víraskiptingar. Æfir og stælir allan líkamann. Staðgreitt 49.975, kr. 52.500. Stærðir: L. 145 x br. 94 x h. 188 cm. Mikið úrval æfingastöðva ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÖRNINNP9 ViSA (D STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.