Morgunblaðið - 12.02.1999, Side 47

Morgunblaðið - 12.02.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 47 Söfnun fyrir veika móður Frá Vigfúsi Þór Árnasyni: AÐSTANDENDUR og vinir veikrar móður, er greinst hefur með krabbamein á svo háu stigi að meðferð hefur verið hætt, hafa ákveðið að standa fyrir söfnun fyrir fjölskylduna. Móðirin er þrítug og á tvö böm, þriggja og sex ára. Allar ytri aðstæður eru mjög erfiðar, en heimilisfaðirinn get- ur ekki stundað vinnu þeirra vegna. Opnaður hefur verið reikn- ingur fyrir fjölskylduna, nr. 830 í Búnaðarbankanum í Grafar- vogi. Nánari upplýsingar veita Ásta Gunnarsdóttir í síma 567 3007 og 699 3017 og séra Vigfús Þór Ámason í síma 587 9070 og 567 6770. VIGFÚS ÞÓR ÁRNASON, sóknarprestur. Siirefnisyöriir Karin Herzog Kynning ídag kl. 15-18 í Hringbrautar Apóteki og Hafnarfiarðar Apóteki. mmvi m ® M. 23 AUSTURSTRÆTI • BARONSSTIG • GLÆSIBÆ • LAUGALÆK • LAGMULA • ARNARBAKKA • SP0RH0MRUM •LANGARIMA ENGIHJALLA • HJALLABREKKU • SETBERGSHVERH • FIRÐI • 0G H0LT1 HAFNARFIRÐI 8515 æfingastöð Fímm stöðvar í einni. Alhliða æfinga- stöð með yfir 30 æfingamöguleikum. Pressu/togbekkur ásamt þrekstiga með tvívirkum dempurum. Einföld í notkun, fyrirferðalítil, engar plötu- eða víraskiptingar. Æfir og stælir allan líkamann. Staðgreitt 49.975, kr. 52.500. Stærðir: L. 145 x br. 94 x h. 188 cm. Mikið úrval æfingastöðva ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÖRNINNP9 ViSA (D STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.