Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.02.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 49 I DAG Arnað heilla /~\ÁRA afmæli. Á vlVlmorgun, laugardag- inn 13. febrúar, verðui' sex- tugur Guðjón Jónsson, Urðarbakka 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríður Sigurðardóttir. Þau ætla að taka á móti gestum í Fram- heimilinu, Safamýi'i 28, á afmælisdaginn frá kl. 17-20. BRIDS Umsjúii Guðiniiiiilur l'áll íVriiai'.viin ÁRIÐ er 1988 og þú ert að spila rúbertubrids í hörðum félagsskap að af- lokinni Bridshátíð. Makk- er þinn er Zia Mahmood. Þú ert í vestur og færð það erfiða hlutskipti að velja útspil gegn alslemmu í spaða á hætt- unni, sem þú hefur reynd- ar sjálfur doblað. Vestur ♦ 62 * 96532 * Á3 * 10965 NS eru á hættu og suður er gjafari: Vestur Norður Austur Suður - - 4 spaðar Pass 6spaðar 71auf 7spaðar Iiobl Allir pass Hvert er útspilið? Andstæðingarnir eru Stefán Guðjohnsen í suður og Jakob R. Möller í norð- ur, en þú situr í sæti Þór- arins Sigþórssonar, sem var ekki í vafa um útspilið - hann lagði niður tígulás- inn. Og hver hefði ekki gert það! Norður A 43 V ÁKG1084 ♦ - *KDG82 Vestur Austur ♦ 62 *G V 96532 V D7 ♦ Á3 ♦ KDG109872 ♦ 10965 + Á7 Suður * ÁKD109875 V- ♦ 654 *43 Zia bjóst við því að sjö lauf yrðu dobluð, og ætlaði þá auðvitað að hrökklast í . sjö tígla. Þannig hugðist hann tryggja laufútspil ef mótherjarnir færu í sjö spaða. En Stefán eyðilagði þessa áætlun með því að segja strax sjö spaða, og þá hélt Þórarinn að hann sæti með öruggan varnar- slag í tíglinum. Stefán trompaði tígulás- inn og henti tveimur lauf- um niður í ÁK í hjarta. Næst kom laufkóngur, ás og trompað. Tígull stung- inn í borðinu og laufhá- maður sá fyrir síðasta tígl- inum heima. Þrettán slag- ir. /AÁRA afmæli. Sunnudaginn 14. febrúar verður Vé- O v/steinn Ólason prófessor sextugur og kona hans, Unn- ur A. Jónsdóttir kennari, verður sextug 5. apríl. Þau taka á móti vinum og ættingjum í Ásmundarsafni við Sigtún sunnudaginn 14. febrúar ki. 17-19. Með morgunkaffinu BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Sigurveig Grímsdóttir og Kristinn R. Sigmundsson. Heimili þeiiTa er að Skógarási 11, Reykjavík. HOGNI HREKKVISI í ez uvnA: 1$Í0Ö]miLU6n þú qetur byyab & þessarí röíhéma- COSPER HUGSAÐU þér, Margrét, það er ekki ennþá búið að fínna strokufangann. STJÖRNUSPÍ eftir Franees llrake Afmælisbai-n dagsins: Þú ert góðum gáfum gædd- ur og fær í flestan sjó. Þú ert metnaðargjarn og ferð þínar eigin leiðir. Hrútur (21. mars -19. apríl) Eyddu ekki orku þinni í óþarfa því þú hefur í mörgu að snúast í dag sem krefst óskiptrar athygli þinnar. Ekkert má koma þér úr jafn- vægi. Naut (20. apríl - 20. maí) *** Þú hefur ástæðu til að fagna því þér hefur tekist að halda útgjöldum innan þess ramma sem þú settir þér. Nú máttu verðlauna sjálfan þig svolítið. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júnf) n"A Þér hefur ekki tekist nægi- lega vel að halda utan um hlutina að undanfómu og skalt nú lofa þér því að breyt- ing muni verða þar á hið snarasta. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú mátt búast við að ein- hverjar deilur rísi upp milli samstarfsfólks á vinnustað svo það kemur í þinn hlut að lægja öldurnar og semja frið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu sjálfan þig ganga fyrir þessa dagana því ekki veitii' af að rækta líkama og sál. Þá muntu verða í betra formi til að stunda félagslífið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að því kominn að gef- ast upp og skyldi engan undra. Haltu þetta samt út því þú munt uppskera laun erfiðisins þíns fyrr en seinna. (23. sept. - 22. október) A Gakktu úr skugga um að þér hafi ekki yfirsést neitt í því verki sem þú ert að skila af þér því þá geturðu með góðri samvisku tekið að þér ný verk. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eftir miklar umræður og vangaveltur hafa nú málin leystst svo þér er ekkert að vanbúnaði að boða menn til fundar til að skrifa undir samninga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) nk/ Nú ertu tilbúinn til að þess að bæta við menntun þína og læra nýja hluti. Vertu ákveð- inn og taktu málin fóstum tökum alveg frá upphafi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Jí Þrek þitt og þrautseigja vek- ur athygli því þeir eru margir sem njóta góðs af því. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSKl Þú þarft að setja þér tak- mörk þessa dagana því þú ert engan veginn í formi til þess að vera allt í öllu bæði heima fyrir og í starfi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu óragur við að leita að- stoðar. Það versta sem gæti gerst er að þér yrði neitað en það eru sannarlega margir sem vilja ólmir styðja þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Uinsjón Arnór G. Ilagnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Eftir 14 umferðir af Aðalbarómet- er er staða efstu para eftirfarandi: Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 157 Siguður Amundason - Jón Þór Karlsson 153 Frímann Stefánsson - Páll Þórsson 141 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 124 Páll Ágúst Jónsson - Ari Már Arason 95 Hæsta skor 8. febrúar: Leifur Jóhannesson - Bjarni Árnason 74 Frimann Stefánsson - Páll Þórsson 71 Baldur Bjartmarss. - Halldór Þoivaldss. 66 Edda Thorlasíus - Siguróur ísaksson 57 Páll Agúst Jónsson - Ari Már Arason 49 Ólafur A. Jónsson - Helgi Sæmundsson 49 Vegna Bridshátíðar verður ekki spilað mánudaginn 15. feb. nk. Bridsfélag Hreyfíls Farið er að síga á seinni hlutann í Board-A-Match-sveitakeppni bíl- stjóranna og hefir sveit Friðbjöms Guðmundssonar örugga forystu og er nú með 209 stig. Röð næstu para er annars þessi: Birgir Kjartansson 187 Óskar Sigurðsson 179 Vinir 170 Sigurður Ólafsson 160 Síðustu dagar ÚTSÖLUNNAR SKÆEM Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi í kvöld frá kl. 21:00 UTSALAN f fullum gangi Litir: Svartir Stærðir: 37-42 Tegund: 1214 Mikið úrval á útsölunni T: Póstsendum samdægurs oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 BÓKABÚÐAKÉÐJAN Tipp-Ex leiðréttingarmús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.