Morgunblaðið - 12.02.1999, Side 49

Morgunblaðið - 12.02.1999, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1999 49 I DAG Arnað heilla /~\ÁRA afmæli. Á vlVlmorgun, laugardag- inn 13. febrúar, verðui' sex- tugur Guðjón Jónsson, Urðarbakka 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríður Sigurðardóttir. Þau ætla að taka á móti gestum í Fram- heimilinu, Safamýi'i 28, á afmælisdaginn frá kl. 17-20. BRIDS Umsjúii Guðiniiiiilur l'áll íVriiai'.viin ÁRIÐ er 1988 og þú ert að spila rúbertubrids í hörðum félagsskap að af- lokinni Bridshátíð. Makk- er þinn er Zia Mahmood. Þú ert í vestur og færð það erfiða hlutskipti að velja útspil gegn alslemmu í spaða á hætt- unni, sem þú hefur reynd- ar sjálfur doblað. Vestur ♦ 62 * 96532 * Á3 * 10965 NS eru á hættu og suður er gjafari: Vestur Norður Austur Suður - - 4 spaðar Pass 6spaðar 71auf 7spaðar Iiobl Allir pass Hvert er útspilið? Andstæðingarnir eru Stefán Guðjohnsen í suður og Jakob R. Möller í norð- ur, en þú situr í sæti Þór- arins Sigþórssonar, sem var ekki í vafa um útspilið - hann lagði niður tígulás- inn. Og hver hefði ekki gert það! Norður A 43 V ÁKG1084 ♦ - *KDG82 Vestur Austur ♦ 62 *G V 96532 V D7 ♦ Á3 ♦ KDG109872 ♦ 10965 + Á7 Suður * ÁKD109875 V- ♦ 654 *43 Zia bjóst við því að sjö lauf yrðu dobluð, og ætlaði þá auðvitað að hrökklast í . sjö tígla. Þannig hugðist hann tryggja laufútspil ef mótherjarnir færu í sjö spaða. En Stefán eyðilagði þessa áætlun með því að segja strax sjö spaða, og þá hélt Þórarinn að hann sæti með öruggan varnar- slag í tíglinum. Stefán trompaði tígulás- inn og henti tveimur lauf- um niður í ÁK í hjarta. Næst kom laufkóngur, ás og trompað. Tígull stung- inn í borðinu og laufhá- maður sá fyrir síðasta tígl- inum heima. Þrettán slag- ir. /AÁRA afmæli. Sunnudaginn 14. febrúar verður Vé- O v/steinn Ólason prófessor sextugur og kona hans, Unn- ur A. Jónsdóttir kennari, verður sextug 5. apríl. Þau taka á móti vinum og ættingjum í Ásmundarsafni við Sigtún sunnudaginn 14. febrúar ki. 17-19. Með morgunkaffinu BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Sigurveig Grímsdóttir og Kristinn R. Sigmundsson. Heimili þeiiTa er að Skógarási 11, Reykjavík. HOGNI HREKKVISI í ez uvnA: 1$Í0Ö]miLU6n þú qetur byyab & þessarí röíhéma- COSPER HUGSAÐU þér, Margrét, það er ekki ennþá búið að fínna strokufangann. STJÖRNUSPÍ eftir Franees llrake Afmælisbai-n dagsins: Þú ert góðum gáfum gædd- ur og fær í flestan sjó. Þú ert metnaðargjarn og ferð þínar eigin leiðir. Hrútur (21. mars -19. apríl) Eyddu ekki orku þinni í óþarfa því þú hefur í mörgu að snúast í dag sem krefst óskiptrar athygli þinnar. Ekkert má koma þér úr jafn- vægi. Naut (20. apríl - 20. maí) *** Þú hefur ástæðu til að fagna því þér hefur tekist að halda útgjöldum innan þess ramma sem þú settir þér. Nú máttu verðlauna sjálfan þig svolítið. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júnf) n"A Þér hefur ekki tekist nægi- lega vel að halda utan um hlutina að undanfómu og skalt nú lofa þér því að breyt- ing muni verða þar á hið snarasta. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú mátt búast við að ein- hverjar deilur rísi upp milli samstarfsfólks á vinnustað svo það kemur í þinn hlut að lægja öldurnar og semja frið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu sjálfan þig ganga fyrir þessa dagana því ekki veitii' af að rækta líkama og sál. Þá muntu verða í betra formi til að stunda félagslífið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að því kominn að gef- ast upp og skyldi engan undra. Haltu þetta samt út því þú munt uppskera laun erfiðisins þíns fyrr en seinna. (23. sept. - 22. október) A Gakktu úr skugga um að þér hafi ekki yfirsést neitt í því verki sem þú ert að skila af þér því þá geturðu með góðri samvisku tekið að þér ný verk. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Eftir miklar umræður og vangaveltur hafa nú málin leystst svo þér er ekkert að vanbúnaði að boða menn til fundar til að skrifa undir samninga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) nk/ Nú ertu tilbúinn til að þess að bæta við menntun þína og læra nýja hluti. Vertu ákveð- inn og taktu málin fóstum tökum alveg frá upphafi. Steingeit (22. des. -19. janúar) Jí Þrek þitt og þrautseigja vek- ur athygli því þeir eru margir sem njóta góðs af því. Taktu til þín það hól sem þú færð því þú átt það skilið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSKl Þú þarft að setja þér tak- mörk þessa dagana því þú ert engan veginn í formi til þess að vera allt í öllu bæði heima fyrir og í starfi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu óragur við að leita að- stoðar. Það versta sem gæti gerst er að þér yrði neitað en það eru sannarlega margir sem vilja ólmir styðja þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIDS Uinsjón Arnór G. Ilagnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Eftir 14 umferðir af Aðalbarómet- er er staða efstu para eftirfarandi: Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 157 Siguður Amundason - Jón Þór Karlsson 153 Frímann Stefánsson - Páll Þórsson 141 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 124 Páll Ágúst Jónsson - Ari Már Arason 95 Hæsta skor 8. febrúar: Leifur Jóhannesson - Bjarni Árnason 74 Frimann Stefánsson - Páll Þórsson 71 Baldur Bjartmarss. - Halldór Þoivaldss. 66 Edda Thorlasíus - Siguróur ísaksson 57 Páll Agúst Jónsson - Ari Már Arason 49 Ólafur A. Jónsson - Helgi Sæmundsson 49 Vegna Bridshátíðar verður ekki spilað mánudaginn 15. feb. nk. Bridsfélag Hreyfíls Farið er að síga á seinni hlutann í Board-A-Match-sveitakeppni bíl- stjóranna og hefir sveit Friðbjöms Guðmundssonar örugga forystu og er nú með 209 stig. Röð næstu para er annars þessi: Birgir Kjartansson 187 Óskar Sigurðsson 179 Vinir 170 Sigurður Ólafsson 160 Síðustu dagar ÚTSÖLUNNAR SKÆEM Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi í kvöld frá kl. 21:00 UTSALAN f fullum gangi Litir: Svartir Stærðir: 37-42 Tegund: 1214 Mikið úrval á útsölunni T: Póstsendum samdægurs oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212 BÓKABÚÐAKÉÐJAN Tipp-Ex leiðréttingarmús

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.