Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1999, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Varnir gegn ofanflóðum, forgangsröðun brýnustu verkefna rammaáætlun 1999-2010, framkvæmdaáætlun 1999-2000 | 1999 | 2000 | 2001 ísafjörður Hnrfsdalur Holtahverfi Seljalandshverfi Seljalandshlíð Undir Gleiðahjalla Búðarfjall stoðv./þverg. leiðigarðar séraðgerðir 2002 kaup 2003 2004 2005 2006 I 2007 i 2008 I 2009 2010 Samtals millj. kr. 138 336 10 49 Flateyri Bakkahyrna Bolungarvík Bæjargil/Skollahvilft leiðigarðar Patreksfiörður Vatneyri garður/kaup Klif stoðv./leiðig. Stekkjagil stoðv./leiðig. Litladalsá leiðigarðar Bíldudalur Sigtúnssvæði leiðigarðar Búðargil Neskaupstaður GilsbVMilligil leiðigarðar Stóralækjargil leiðig./þverg. Nes-Bakkagil þvergarður Drangagil þvergarður stoðvirki Drangagil þvergarður Urðarbotnar þvergarður Tróllagil stoðv./garður/kaup Vestan Tröllagils séraðgerðir 267 400 58 76 26 90 47 134 207 238 383 296 774 Seyðisfjörður Oxl Bjólfur I garður Bjólfur II stoðv./garður Botnar leiðig./séraðg. Strandartindur Siglufjörður Jórsk./Strengsgil séraðgerðir leiðigarðar Fífldalir suður Fífladalir norður stoðvirki Gimbraklettar Annað Gróuskarðshnj. stoðv./þverg. stoðvirki Súðavík kaup Onnur brýn verkefni 2 íí1 760 270 73 67 108 1.125 343 56 915 Alls 7.251 Ramma- og framkvæmdaáætlun fyrir varnir gegn ofanflóðum Kostnaður vegna brýnustu verkefna 7,5-10 milljarðar Aðstæður voru kannaðar hjá átta sveitarfélögum Næstu verkefni Samfylking* styður ekki til- lögu um brott- för hersins MINNIHLUTI utanríkismálanefnd- ar Alþingis, sem þingmenn í þing- flokki Samfylkingarinnar mynda, ætlar ekki að styðja þingsályktunar- tillögu Steingríms J. Sigfússonar, þingflokki óháðra, um að teknar verði upp viðræður við bandarísk stjórnvöld um brottfor hersins og yf- irtöku íslendinga á rekstri Keflavík- urflugvallar. Þingmennirnir telja að ekki eigi að gera breytingar á aðild íslands að NATO á næsta kjörtíma- bili. í nefndaráliti, sem Margrét Frímannsdóttir, Sighvatur Björg- vinsson og Össur Skarphéðinsson skrifa undir, segir m.a. að um dvöl vamarliðsins og framtíð herstöðvar- innar sé ágreiningur sem teygi sig inn í alla stjómmálaflokka og eigi það einnig við um þá aðila sem að Samfylkingunni standa. „Aður en viðræður verða teknar upp við Bandaríkjastjóm árið 2000 um framkvæmd vamarsamningsins, en bókun þar að lótandi fellur ór gildi árið 2001, er brýnt að fram fari ítarleg óttekt á öryggismálum lands- ins og framtíð alþjóðaflugvallarins í Keflavík. Samfylkingin telur að slíkt eigi að gera í samvinnu ríkisstjómar og Alþingis og mun beita sér fyrir því að svo. verði. Þá fyrst þegar ót- tekt þessi hefur farið fram er tima- bært að marka framtíðarstefnu um tilhögun öryggismála hér á landi eins og segir í skýrslu utanríkisráð- herra um öryggis- og vamarmál ís- lands um næstu aldamót. I skýrsl- unni kemur fram ný sýn sem kallar á að samstarfið verði metið í nýju ljósi. Hér hefur verið lýst nauðsyn þess að marka stefnu um framtíðarskipan öryggis- og vamarmála í samræmi við gerbreyttar aðstæður í heimin- um. Tillaga só um brottför hersins sem hér liggur fyrir er ekki í sam- ræmi við þau sjónarmið og munu undirritaðir nefndarmenn því ekki styðja hana,“ segir í álitinu. ---------------- Skíðakonan á batavegi SKÍÐAKONAN, sem hryggbrotnaði er hón féll ór stólalyftunni í Skála- felli á sunnudag, er á batavegi og var ótskrifuð af gjörgæsludeild Sjókra- hóss Reykjavíkur í gær. Að sögn læknis tókst aðgerðin vel, sem hón fór í við komu á sjókrahósið. Konan var lögð inn á heila- og taugadeild og er bóist við nokkuð langri legu þar að sögn eiginmanns hennar. Fyrstu merki eftir aðgerð- ina gefi þó von um meiri bata. LÖGMAÐUR Valdimars Jóhannes- sonar hefur farið þess á leit við um- boðsmann Alþingis að hann beiti valdi sínu og áhrifum tii að fá sjáv- arótvegsráðuneytið eða Fiskistofu til að svara erindum Valdimars hið fyrsta. Valdimar hafði óskað eftir því við þessar stofnanir að fá al- mennt veiðileyfi til að stunda fisk- veiðar í fiskveiðilandhelgi Islands og fá aflaheimildir í ýmsum tegund- um sjávarafla. í bréfi lögmannsins kemur fram að í lok janóar hafí sjávarótvegs- ráðuneytið sent honum þær upp- lýsingar að ráðuneyti og Fiskistofu hefðu borist hátt á þriðja þósund umsóknir um veiðileyfi og afla- heimildir. Starfsmenn Fiskistofu hefðu unnið að flokkun þeirra og mætti bóast við að stofnunin myndi SAMKVÆMT ramma- og fram- kvæmdaáætlun umhverfísráðuneyt- isins, sem ríkisstjómin hefur sam- þykkt fyrir ofanflóðasjóð, er gert ráð fyrir að kostnaður vegna brýn- ustu verkefna verði milli 7,5-10 milljarðar. Að sögn Smára Þor- valdssonar, verkfræðings og starfs- manns ofanflóðasjóðs, nær fram- kvæmdaáætlunin til tveggja ára í senn (íg er þetta önnur áætlunin sem unnið er eftir. Nær hún yfir ár- in 1999-2000 en rammaáætlunin nær til ársins 2010. Skýrsla unnin af sérfræðingum Áætlanirnar byggjast á skýrslu sem unnin var af starfsmönnum Veðurstofunnar ásamt erlendum senda ót fyrstu bréfin vegna þess- ara uihsókna fyrir 15. febróar síð- astliðiíin. Telur aðrar umsóknir óviðkomandi Lögmaður Valdimars segir að hann telji sér óviðkomandi umsókn- ir annarra af svipuðu tagi. „Telur hann eðlilegt að umsókn hans sé afgreidd fyrst, þar sem hann hefur orðið að ganga svo langt sem raun ber vitni í viðleitni sinni tii að afla löglegs svars, enda má telja líklegt að umsókn hans frá 9. des- ember 1996 sé hin elsta sem ekki hefur fengist afgreidd með lögmæt- um hætti. Frá sjónarmiði umbjóð- anda míns skiptir það ekki máli, að fískveiðistjómunarlögum hafí verið breytt. Telur hann þau lög höfð afar sérfræðingum eftir að aðstæður höfðu verið kannaðar hjá átta sveitarfélögum á Vestfjörðum, Norðurlapdi og Austurlandi og gróft mat lagt á möguleika á snjó- flóðavörnum og kostnað vegna þeirra. Kostnaður við varnirnar var borinn saman við verðmæti eigna á svæðunum og er heildar- kostnaður talinn nema 7 milljörð- um en um 9 milljörðum að teknu tilliti til uppkaupa eigna og annars viðbótarkostnaðar. í skýrslunni kemur fram að flókin og torræð hvað framkvæmd- ar- og smáatriði snertir, og stafí það að líkindum af pólitískum ástæðum, en flækjur þær, sem bætt var í lögin í tilefni dóms Hæstaréttar, virðast ekki breyta neinu hvað snertir þau grundvallaratriði, sem hann byggði málsókn sína á og sem Hæstiréttur dæmdi um. Getur hin nýja lagasetn- ing því ekki, að hans mati, lengt frekar en orðið er þann tíma sem hann verður að bíða eftir svari. Telur hann að réttur hans til að fá löglegt svar við erindi sínu hljóti að víkja til hliðar hagsmunum ann- arra af því að draga hann á svari eða stinga erindi hans undir stól, ef slíkum hagsmunum er fyrir að fara,“ segir ennfremur í bréfí lög- mannsins til umboðsmanns Alþing- is. kostnaðarmat sé allmikilli óvissu undirorpið, einkum vegna óvissu um umfang snjóflóðahættusvæða og óljósra hönnunarforsendna fyrir snjóflóðamannvirki. Erfitt sé að leggja formlegt mat á óvissuna en eðlilegt talið að miða við að heildar- kostnaður gæti verið 7-14 miiljarð- ar. Tekið er fram að til þess að bæta forsendur fyrir hönnun varnar- virkja sé mikilvægt að ráðast í ýms- ar rannsóknir á snjóflóðasvæðum á landinu. Raðað í forgangsröð Að sögn Smára var verkefnunum raðað í forgangsröð í samráði við sveitarfélögin átta. „Fyrst fer fram frumathugun, síðan er tekin ákvörð- un um verkhönnun eða til hvaða að- gerða skuli gripið og loks er tekin ákvörðun um hvort ráðast eigi í framkvæmdina,“ sagði hann. Sam- kvæmt rammaáætluninni er gert ráð fyrir 267 milljónum til snjó- flóðavama í Bolungarvík en í ný- legri áfangaskýrslu um mat á snjó- flóðahættu þar, er gert ráð fyrir að grafín verði geil með fjallshlíðinni og er áætlaður kostnaður rómur milljarður. Framkvæmdaáætlunin sem nú er unnið eftir sýnir ekki kaup á hósum í Hnífsdal, sem þegar hafa farið fram en kostnaður vegna þeirra var um 160 millj. eða uppkaup í Sóðavík sem áætlað er að verja til um 520 millj. en endanlegt uppgjör liggur ekki fyrir. Samkvæmt fyrri fram- kvæmdaáætlun var haflst handa á Flateyri og er framkvæmdum um það bil að ljúka þar. Kostnaður vegna þeirra er um 340 millj. auk 5 millj. sem varið verður í gróður- setningu og annan frágang. A Siglu- fírði er verið að ijúka við leiðigarða sem er stór framkvæmd og næsta sumar verður hafíst handa við upp- græðslu. Sagði Smári að gert væri ráð fyr- ir að framkvæmdir við Drangagil í Neskaupstað verði tilbónar til ót- boðs í apríl og að verið væri að ljúka verkhönmin fyrir SeljalandshUð á ísafirði. Sú vinna verði boðin út þegar bájjarstjómin hefur tekið ákvörðun um að ráðast í hana. „Þá er að fara fram frumathugun fyrir Bíldudal og Patreksfjörð,“ sagði hann. „Svo er það Seyðisfjörður sem var á dagskrá en mér sýnist útilokað að ráðast í þær fram- kvæmdir á þessu ári, þar sem ákvörðunartakan hefur tekið þetta langan tíma.“ Frumkvæði sveitarfélaga í verklagsreglum ofanflóðasjóðs segir m.a. að það sé sveitarfélag- anna að hafa frumkvæði að gerð tillagna um varnir gegn ofanflóðum og að sveitarstjórn skuli senda formlegt erindi og beiðni til ofan- flóðanefndar um stuðning. Jafn- framt segir að umhverfisráðuneyt- ið setji skilyrði um hvemig vinna eigi tillögurnar eftir að formleg beiðni liggi fyrir frá sveitarfélag- inu. Fyrsta skref er frumathugun Bent er á að frumathugun er fyrsta skref í athugun á vömum og hagkvæmni þeirra og er þess kraf- ist að hönnunarforsendur hafi hlotið umsögn og samþykki Veðurstofunn- ar áður en eiginleg vinna hefst við tillögugerð um valkosti. Frumat- hugun ljúki með tillögu um aðgerð- ir, rökstutt með kostnaðaráætlun og mati á hagkvæmni og á grundvelli hennar skulu verkkaupinn og ofan- flóðanefnd taka afstöðu til aðgerða. Fallist sveitarfélag og ofanflóða- nefnd á tillögur og niðurstöður fmmathugunar tekur við athugun á vamarkostum, verkhönnun sem m.a. feli í sér vinnuteikningar, út- boðsgögn og nákvæmara kostnað- armat og er gert ráð fyrir að verk- hönnun sé að jafnaði boðin út. Valdimar Jóhannesson óskar liðsinnis umboðsmanns Alþingis Fiskistofa og ráðu- neyti svari hið fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.