Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 13
FRÉTTIR
Strætisvagnaskýl-
um f jö 1 gað um 30
BORGARRÁÐ hefur samþykkt að
leyfa fyrirtækinu AFA JCDecaux á
Islandi að setja upp 30 ný strætis-
vagnaskýli í Reykjavík til viðbótar
þeim 120 sem nú þegar hafa verið
tekin í notkun.
Ætlunin er að skýlin verði sett
upp á svæðinu vestan Elliðaáa og
þar með talið í Mjóddinni. Fyrir-
tækið AFA JCDecaux er eigandi
skýlanna og sér um viðhald þeirra
borginni að kostnaðarlausu. Rekst-
ur þeirra er fjármagnaður með aug-
lýsingum.
Áður hafði meirihluti stjórnar
Strætisvagna Reykjavíkur (SVR)
samþykkt fyrir sitt leyti að skýlun-
um yrði fjölgað um þrjátíu. Meiri-
hlutinn, skipaður fullti-úum Reykja-
Laun Vinnuskólans
rædd í borgarráði
Sjálfstæðis-
menn mót-
mæla fryst-
ingu launa
FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks-
ins mótmæltu því á borgarráðs-
fundi í gær að laun 16 ára ung-
linga hjá Vinnuskólanum í
Reykjavík skyldu ekki hækkuð um
3,5% milli ára eins og laun 14 og
15 ára unglinga hjá Vinnuskólan-
um.
Meirihluti borgarráðs, skipaður
fulltrúum Reykjavíkurlistans,
samþykkti að hækka laun 14 ára
unglinga hjá Vinnuskólanum um
3,5% frá árinu 1998 eða upp í 218
krónur á tímann og ennfremur að
hækka laun 15 ára unglinga um
sömu prósentutölu eða upp í 247
krónur á tímann. Laun 16 ára
unglinga hjá Vinnuskólanum
hækka hins vegar ekkert á milli
ára og verða því áfram 331 króna
á tímann.
„Sú ákvörðun meirihluta borg-
arráðs að frysta laun 16 ára ung-
linga mun vekja með þeim vantrá
á vinnumarkaðnum. Hækkun
launa 16 ára unglinga um 3,5% til
jafns við lágmarkslaunahækkanir
vinnumarkaðarins mun valda
óverulegum útgjaldaauka fyrir
borgarsjóð og er þar fyrst og
fremst um grundvallaratriði að
ræða,“ segir m.a. í bókun borgar-
ráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
Launin eru 70%
af taxta Dagsbrúnar
Borgarráðsfulltrúar Reykjavík-
urlistans létu m.a. bóka að laun 16
ára unglinga í Vinnuskólanum
væru nú 90% af taxta Dagsbrúnar
fyrir 17 ára unglinga. „Er það í
fullu samræmi við þá staðreynd að
hluta af starfstíma þeirra er varið
til almennrar fræðslu ólíkt því
sem gerist á almennum vinnu-
markaði. Þá eru launin umtalsvert
hærri en gerist hjá 16 ára ungling-
um í öðrum sveitarfélögum.“
------♦-♦-♦----
Aðalfundur
BÍ í kvöld
AÐALFUNDUR Blaðamannafé-
lags Islands verður haldinn í kvöld
fimmtudaginn 25. mars klukkan
20.00 í húsnæði félagsins í Síðu-
múla 23.
Á dagskrá fundarins eru hefð-
bundin aðalfundarstörf, auk um-
ræðu um lífeyrismál félaga í
Blaðamannafélaginu.
víkurlistans, lét m.a. bóka að nýju
biðskýlin væru mikil þjónustubót
fyrir viðskiptavini SVR og að fjölg-
un þeirra um 30 hefði ekki áhrif á
viðræður við fyrirtækið [AFA
JCDecaux] um hugsanlega þéttingu
á samskeytum á glerplötum skýl-
anna.
Minnihlutinn telur
skýlin ekki henta
Fulltrúar sjálfstæðismanna
stjóm SVR greiddu hins vegar at-
kvæði gegn samþykktinni og létu
bóka að margir hefðu bent á að
skýlin hentuðu ekki íslenskri veðr-
áttu eins og þau væru nú úr garði
gerð. „Við teljum að bæta verði úr
hinum augljósu göllum skýlanna áð-
ur en fleiri verður bætt við. Sú
ákvörðun R-listans að fjölga skýlum
áður en viðhlítandi lausn hefur verið
fundin á þessu vandamáli sýnir að
í hagsmunir og velferð farþega hafa
því miður ekki verið höfð til hlið-
sjónar við meðferð málsins." Full-
trúar sjálfstæðismanna í borgarráði
sátu af sömu ástæðum hjá við af-
greiðslu samþykktarinnar í borgar-
ráði.
Milljónadráttur!
3. flokkur 1999 Milljónaútdráttur
4769B 12791B 20000B 31178B 43893B
9895H 13227H 23605B 31895F 50412E
Kr. 1.127.000
Heitipotturinn
Kr.
25841B
25841E
m
Kr. 15.
TTiTT
25841F 25841G 25841H
5204B 11327B 19171B 43939B
5204E 11327E 19171E 43939E
5204F 11327F 19171F 43939F
5204G 11327G 19171G 43939G
5204H 11327H 19171H 43939H
TROMP
3181B 3331F 3724H 7576E 7930G
3181E 3331G 7405B 7576F 7930H
3181F 3331H 7405E 7576G 11264B
3181G 3724B 7405F 7576H 11264E
3181H 3724E 7405G 7930B 11264F
3331B 3724F 7405H 7930E 11264G
3331E 3724G 7576B 7930F 11264H
12040B 18219B 23300B 31490B 37686B 43148B 52582B 53950B 58982B
12040E 18219E 23300E 31490E 37686E 43148E 52582E 53950E 58982E
12040F 18219F 23300F 31490F 37686F 43148F 52582F 53950F 58982F
12040G 18219G 23300G 31490G 37686G 43148G 52582G 53950G 58982G
12040H 18219H 23300H 31490H 37686H 43148H 52582H 53950H 58982H
16817B 21698B 25760B 31512B 41099B 50447B 53877B 58226B
16817E 21698E 25760E 31512E 41099E 50447E 53877E 58226E
16817F 21698F 25760F 31512F 41099F 50447F 53877F 58226F
16817G 21698G 25760G 31512G 41099G 50447G 53877G 58226G
16817H 21698H 25760H 31512H 41099H 50447H 53877H 58226H
ITHLTiTiíil tromp 23845E 29056B 33526H 35760G 43596F
■mia 23845F 23845G 29056E 29056F 33573B 33573E 35760H 35766B 43596G 43596H
215B 5932E 8903F 15096G 18554H 22551B 23845H 29056G 33573F 35766E 44118B
215E 5932F 8903G 15096H 18805B 22551E 27016B 29056H 33573G 35766F 44118E
215F 5932G 8903H 15923B 18805E 22551F 27016E 30008B 33573H 35766G 44118F
215G 5932H 12210B 15923E 18805F 22551G 27016F 30008E 33696B 35766H 44118G
215H 6268B 12210E 15923F 18805G 22551H 27016G 30008F 33696E 36567B 44118H
1212B 6268E 12210F 15923G 18805H 22952B 27016H 30008G 33696F 36567E 46540B
1212E 6268F 12210G 15923H 19927B 22952E 28237B 30008H 33696G 36567F 46540E
1212F 6268G 12210H 18254B 19927E 22952F 28237E 30735B 33696H 36567G 46540F
1212G 6268H 12583B 18254E 19927F 22952G 28237F 30735E 33936B 36567H 46540G
1212H 6367B 12583E 18254F 19927G 22952H 28237G 30735F 33936E 37516B 46540H
2705B 6367E 12583F 18254G 19927H 23043B 28237H 30735G 33936F 37516E 46706B
2705E 6367F 12583G 18254H 20497B 23043E 28433B 30735H 33936G 37516F 46706E
2705F 6367G 12583H 18543B 20497E 23043F 28433E 31218B 33936H 37516G 46706F
2705G 6367H 13776B 18543E 20497F 23043G 28433F 31218E 35008B 37516H 46706G
2705H 7096B 13776E 18543F 20497G 23043H 28433G 31218F 35008E 43119B 46706H
3725B 7096E 13776F 18543G 20497H 23222B 28433H 31218G 35008F 43119E 48367B
3725E 7096F 13776G 18543H 20899B 23222E 28443B 31218H 35008G 43119F 48367E
3725F 7096G 13776H 18554B 20899E 23222F 28443E 33526B 35008H 43119G 48367F
3725G 7096H 15096B 18554E 20899F 23222G 28443F 33526E 35760B 43119H 48367G
3725H 8903B 15096E 18554F 20899G 23222H 28443G 33526F 35760E 43596B 48367H
5932B 8903E 15096F 18554G 20899H 23845B 28443H 33526G 35760F 43596E 48505B
Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
48505E 49628G 53388B 54327F 55239H 57916E 58659G
48505F 49628H 53388E 54327G 56199B 57916F 58659H
48505G 49881B 53388F 54327H 56199E 57916G 59312B
48505H 49881E 53388G 54497B 56199F 57916H 59312E
49098B 49881F 53388H 54497E 56199G 58097B 59312F
49098E 49881G 53882B 54497F 56199H 58097E 59312G
49098F 49881H 53882E 54497G 57290B 58097F 59312H
49098G 51029B 53882F 54497H 57290E 58097G 59403B
49098H 51029E 53882G 55027B 57290F 58097H 59403E
49359B 51029F 53882H 55027E 57290G 58457B 59403F
49359E 51029G 54312B 55027F 57290H 58457E 59403G
49359F 51029H 54312E 55027G 57500B 58457F 59403H
49359G 52625B 54312F 55027H 57500E 58457G
49359H 52625E 54312G 55239B 57500F 58457H
49628B 52625F 54312H 55239E 57500G 58659B
49628E 52625G 54327B 55239F 57500H 58659E
49628F 52625H 54327E 55239G 57916B 58659F
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings