Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 45
+
FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 45
x
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Utsæðið frá RANNIS
B
AÐ UNDANFOR-
NU hafa birst í Morg-
unblaðinu fréttaskýr-
ingargreinar eftir
Þröst Helgason um
rannsóknir á Islandi. I
framhaldi af því vil ég
nota tækifærið og
bregða breiðara ljósi á
málefnið og skýra
vinnu Rannsóknarráðs
íslands, RANNÍS.
Nýtt Rannsóknarráð
Islands var skipað
haustið 1997 og hefur
unnið markvisst að því
að efla enn frekar og
hnitmiða rannsóknir
og þróun hér á landi.
Með góðum stuðningi
ríkisstjórnarinnar með mennta-
málaráðherra í fararbroddi er
RANNÍS nú að efla fjárstuðning
sinn við rannsóknir og þróun um
fjórðung.
Ein af þeim nýjungum sem nefna
má í sambandi við aukið hlutverk
rannsókna og þróunar er tenging
viðfangsefnisins við þjóðhagsáætlun
og rannsóknafjárlög í nánum
tengslum við menntamálaráðuneyt-
ið. íslendingar upplifa nú mesta
gróskuskeið á sviði rannsókna og
þróunar frá öndverðu. I nýlegri
skýrslu RANNIS til menntamála-
ráðherra í lok síðasta árs kemm'
fram að um 1,7% vergrar þjóðar-
framleiðslu var á árinu 1997 varið til
málaflokksins. Til þess að meta
Þorsteinn I.
Sigfússon
framlag fyrirtækja þarf
að byggja á ársreikn-
ingum og þess vegna
eru upplýsingar ársins
1997 áreiðanlegastar
nýrra upplýsinga.
10-12% árleg hækkun
er einna mestur vöxtur
innan OECD-i-íkjanna.
Við tökum heilshugar
undir hvatningar í leið-
ara Morgunblaðsins
þar sem segir að betur
megi ef duga skal.
Aberandi er hvernig
umhverfi rannsókna og
þróunar á sviði hag-
nýtra vísinda og tækni-
þróunar er að breytast.
Fjáx-magn til nýsköp-
unar er að aukast og má þar m.a.
nefna Nýsköpunai'sjóð atvinnulífs-
ins og nýstofnað dóttuifyrirtæki
Landsbanka íslands auk eldri verk-
efna t.d. á vegum Eignai'haldsfé-
lagsins Alþýðubankinn. Nýsköpun-
arfyrh-tækin eru nær undantekn-
ingalaust fyrrverandi handhafar
rannsóknaútsæðis Tæknisjóðs eða
Vísindasjóðs. Þetta sjáum við stað-
fest næstum því daglega í fréttum
af landvinningum íslenskra þekk-
ingarfyrirtækja á alþjóðamarkaði.
Framlag atvinnulífsins til ný-
sköpunar, rannsókna og þróunar
eykst mest hlutfallslega; opinbert
fi-amlag til háskólastigsins eykst en
framlag til í'annsóknarstofnana ut-
an háskóla di'egst hlutfallslega sam-
Hvað er Kristinn
að fara?
Sigurjón
Þórðarson
AÐ MÍNU mati er
Kristinn H. Gunn-
arsson formaður
sj ávarútvegsnefndar
Alþingis lýðræðinu
til skammar. Hann
bauð sig fi'am sem
fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins og síð-
an var hann kosinn
formaður sjávarút-
vegsnefndar Alþing-
is á þeim forsendum
að hann væri stjórn-
arandstæðingur.
Skömmu fyrir ára-
mót skiptir Ki'istinn
um lið og gerist
framsóknannaður.
Það er eðlilegur
hlutur og sjálfsagður að skipta um
skoðun og flokka, en það er fráleitt
að Kristinn skuli vera kosinn sem
fulltrúi Alþýðubandalagsins og ætli
sér að sitja sem framsóknarmaður á
þingi, það er nánast siðlaust og
ólýðræðislegt. Þingmaður sem lent
hefur í sporum Kristins og ekki ein-
blínt á eigin hag og „frama“ hefði án
efa staðið utan flokka eða þá gengið
í Framsóknai'fiokkinn og sagt af sér
þingmennsku.
Nú ber svo við að Kristinn finnur
sér það helst til dundurs þessa dag-
ana að skamma útgei'ðarmanninn
Magnús Kristjánsson í Vestmanna-
eyjum íyrir grein sem hann skrifaði
um úthlutun veiðiheimilda. í grein-
um sínum þylur Kristinn upp alla
helstu ágalla kvótakei'íisins:
Byggðaröskun, of hátt verð á varan-
legum aflaheimildum og leigukvóta.
Ki-istinn lætur þó vera að nefna tvo
aðra fylgifiska kvótakei-fisins, þ.e.
brottkast fisks og óréttlætið sem
fylgir því að einhverjir sem stunduðu
veiðar fyrir rúmum ái'atug geti leigt
út eða selt sameign þjóðai'innai'.
Hvor ber fremur ábyrgðina á
óréttlátu kvótakei'fi, útgerðarmað-
urinn Magnús eða framsóknarmað-
ux-inn Kristinn?
í mínum huga er ekki nokkur vafi
á því að framsóknai'maðurinn Krist-
inn ber aðalábyi'gðina og honum
væri nær að bei'jast fyrir afnámi
kvótakerfisins í stað þess að vera að
munnhöggvast við duglegan útgerð-
Sigurjón Þórðarson,
útgerðarmaðurinn
armann í Eyjum, sem ver
hagsmuni fyrirtækis síns.
Hvað er Kristinn að fara?
Er hann að kasta ryki í
augu Vestfirðinga, líkt og
þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins á Vestfjörðum
hafa gert með því að vera
fylgjandi og andvígir
kvótanum í sömu andrá
svo undarlega sem það nú
hljómar?
Góðu tækifæri var
kastað á glæ af kvóta-
flokkunum sem nú sitja í
ríkisstjórn til þess að
koma á réttlátara fisk-
veiðistjórnunarkerfi þeg-
ar bregðast þui'fti við
dómi Hæstaréttar í máli
Valdimars Jóhannessonar. Kvóta-
flokkarnir brugðust við eins og
þeirra var von og vísa og nýttu ekki
tækifærið heldur rembdust við að
Kvótakerfi
Hvor ber fremur
ábyrgðina á óréttlátu
kvótakerfí, spyr
an. í þessu sambandi er rétt að
minna á að á vegum RANNIS fer
nú fram úttekt á stöðu opinben'a
rannsóknarstofnana hér á landi með
það m.a. í huga að tengja rekstur
þeirra inn á sérstök rannsóknai’-
fjárlög. Unnið er að beti'i samþætt-
ingu rannsókna þeirra og unnið að
nánari tengslum við háskóla í land-
inu og hafa Páll Skúlason, rektor
HÍ, og Þorsteinn Gunnarsson, rekt-
or HA, verið virkir þátttakendur í
þeiiri gi'einingu. Rektor Háskóla
Islands boðaði fyrir nokkru sam-
ráðsfund þar sem háskólai'ektoi-ar,
fulltrúar ellefu i-annsóknastofnana
og fulltrúar RANNÍS lögðu drögin
að sérstöku vii'ku i'annsóknaneti
þessa hóps. Þáttur landsbyggðar-
innar er mikilvægur í þessu sam-
bandi og var hann sérstaklega til
umræðu á fundi RANNÍS með of-
angreindum hópi á Akui’eyi’i fyi'r í
þessum mánuði.
Við þessar aðstæður er rétt að
staldra _ við og huga að þætti
RANNÍS. Hvatningai'starfið er lík-
lega mikilvægast. Auk þess fer
Rannís með styrkfjármagn frá Rík-
issjóði til þess að fylgja eftir stefnu
sinni. Tilgangur RANNÍS er að
öi-va hvers kyns rannsóknastarl'.
Sjá má tengsl milli örvunar Vísinda-
sjóðs og Tæknisjóðs og aukins fjár-
magns til þekkingai-fyrirtækja.
Akvöi'ðun í'íkisstjómarinnar um að
leggja til fjármagn nýiTÍ Markáætl-
un RANNÍS um upplýsingatækni
og umhverfismál er gott dæmi um
viðurkenningu á þessu örvunarhlut-
verki. Markáætlunin er nýjung í
vinnubrögðum RANNÍS og byggir
á mati á þróun íslensks þekkingar-
þjóðfélags og umhverfisins á kom-
andi árum. Mikilvægt er að
RANNIS lítur ekki á það sem meg-
Hugsaðu um húðina
Hl
er frábært á
sjúkrahúsinu
og enn betra
, heima!
Fæst í flestum apótekum
Dreifing T.H. Arason sf.,
fax/sími 554 5748 og 553 0649
Magnús eða framsókn-
armaðurinn Kristinn?
festa óréttlátt kerfi enn frekar í
sessi.
Fi-jálslyndi flokkurinn hefur sett
á oddinn að berjast fyrir réttlátu
fiskveiðistjói'nunarkerfi og er gott
bx-autai'gengi hans lykillinn að
breytingum á fiskveiðistjórnun
landsmanna. Það er nauðsynlegt að
kjósendur geri sér grein fyrir því að
með því að kjósa kvótaflokkana
(Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk-
inn) eiga þeir sök á því að festa
óréttlátt kvótakei'fi svo í sessi að
vart verði aftur snúið.
Höfundur er heilbrigðisfulltrúi á
Sauðárkróki.
MATAJRLITIR
fyrir kökur, marsipan
og skreytingar
15 mismunandi litir
_ k^mfektmótum
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44
Sími 562 3614
Rannsóknarstarf
Næsta skref RANNÍS,
segir Þorsteinn I. Sig-
fússon, hlýtur að vera
að líta til grunnrann-
sóknanna með sömu
aðferð í samráði við
stjórnvöld og byggja
upp nýja markáætlun.
inhlutverk sitt að sækja stærx-i
hluta af opinbei’um fjárveitingum til
í'annsókna, heldur miklu fremur að
örva rannsóknir, örva fx-amlag þjóð-
félagsins sem heildar til x-annsókna.
Þannig er styrkfé RANNÍS eins
konar útsæði til eflingar rannsókna
og þessu hlutvei'ki er okkur að
takast að sinna.
Gnmnvísindi njóta nú sérstakrar
athygli RANNÍS. í skýrslunni til
ráðheri'a var bent á að fjármagn til
gi-unnrannsókna er hlutfallslega
minna en til annarra þátta í-ann-
sóknamála. Skipuð var nefnd til
þess að gei'a úttekt á hlutvei'ki og
árangiú grunnvísinda á Islandi sl.
vor með aðstoð menntamálaráðu-
neytisins. Formaður nefndai’innar
er Þórólfur Þói'lindsson prófessor
en framkvæmdastjóri hennar er
Inga Dóra Sigfúsdóttir félagsfræð-
ingur. Búist er við skýrslu nefndar-
innar sem kynnt verður á Ársfundi
RANNIS í apríl. Fundurinn verður
helgaður gi'unni’annsóknum.
Ymislegt bendir til þess að niður-
stöður nefndarirmar verði forvitni-
legar og beri vitni um góðan ái'ang-
ur íslenskra vísindamanna í gnxnn-
rannsóknum. Greining nefndai’inn-
ar verður mikilvægt veganesti við
frekari steftiumörkun. Gæði verk-
efna aukast stöðugt eins og sést til
dæmis á háu hlutfalli vei'kefna hjá ’
Vísindasjóði sem hljóta faglega
ágætiseinkunn en verða að víkja í
forgangsröð við úthlutun. Akveðin
þjálfun í undii'búningi og sókn verk-
efna hefur fengist við þátttöku í
ESB-samstarfi þar sem íslenskir
vísindamenn hafa upp skorið mynd-
ai-lega.
Ljóst er að hagnýtum rannsóknum
hefur borist góður hðsauki framan-
gi’eindra nýsköpunai'sjóða og fyrir-
tækja. Það er Rannsóknarráði nokk-
ui't áhyggjuefni að á meðan slík
aukning verður á einu sviði rannf
sókna er þörf fyrh' aukið „útsæði“ á
sviði grunnvísinda. Rannsóknan'áð
telur að aukið og nánara samstarf við
stjómvöld sé aðeins byi’junin á ferli
sem er að hefjast. Ráðið hefur lög-
bundið hlutverk til að vera ráðgjafi
stjórnvalda í rannsóknar- og þróun-
armálum.
Akvöi'ðun ríkisstjómai' var að
tengja ekki söluhagnað x-íkisfyrir-
tækja beint í sjálfkrafa fjármögnun
rannsókna, heldur byggja á ítarleg-
um áætlunum um aðgerðir eins og
ft'am kom í markáætluninni. Næsta
skref RANNÍS hlýtur að vei'a að líta
til gmnni'annsóknanna með sömu að-
ferð í samráði við stjómvöld og
byggja upp nýja mai'káætlun. > -
Það er staðfastur skilningui- Rann-
sóknarráðs að stjómvöld muni halda
áfram að leggja i'annsóknarstarfinu
lið þegar verkefni eru vel skilgreind
og gmndvölluð. I okkar huga er eng-
inn vafi á að stjómvöld og Alþingi í
heild vilji styrkja rannsóknarstarfið í
landinu með varanlegum fjárrnunum
og aukinni athygli.
Höfundur er prófessor við Háskóla
Islands og formaður RANNIS.
Landssamtök hjólreiðamanna og íslenski
fjallahjólaklúbburinn standa fyrir ráðstefnu
um stöðu hjólreiðafólks í nútímasamfélagi,
Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, kl. 13.00 til 17.00.
Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra um hönnun
mannvirkja fyrir hjólhestinn, öryggismál
hjólreiðamanna og tengingu sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu.
Allir velkomnir - aðgangur ókeypis
il
UMFERÐAR
RÁÐ
'(TfHk)'
vmtmmnMU isiawus hi
þar sem tryggingar snúast umfólt
I