Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 47 UMRÆÐAN Tími alþýðunnar er kominn ÞAÐ var með mikilli ánægu sem ég studdi Jóhönnu Sigurðardótt- m’ í nýafstaðinni bar- áttu hennar til að verða leiðtogi alþýðunnar gegn ofurvaldi gi-æðgi og misréttis. Þessari mikilhæfu konu hafði boðist öruggt sæti á lista Samfylkingar sem hún hafnaði en skaut máli sínu óhrædd tii kjósenda sem gerðu hana að óumdeilanlegri stjörnu. Þrátt iyrir að hafa margfalt fylgi annan’a frambjóðenda var vilji Albert Jensen fólksins hundsaður og henni stjakað til hliðar. Það var þó sárabót að sú manneskja sem það vildi næst á eft- ir Jóhönnu fékk að leiða listan í komandi kosningum. Fólk virðist skynja þá hlýju strauma mannúðar sem nú eru að byrja um smfélagið og að tími þess gæti verið á næstu grösum. Það er að vakna til vitund- ar um að mestu og heiðarlegustu stjórnamálamenn landsins eru kon- m- sem þora og vilja berjast fyrir það. Flestum er ljóst að jafnvel á ís- landi verður konan að bera verulega af karlinnum eigi hún að fá sömu möguleika. Um Jóhönnu Sigurðar- dóttur þarf enginn að velkjast í vafa, hún hefur margsannað hug- rekki sitt og heiðarleika. Hún hefur marghætt starfi sínu og frama fyrir sannfæringu sína og baráttu gegn spillingu. Ef hægt er að segja að þingmað- ur hafi verið og sé í eldlínu stjórn- mála þá er það Jóhanna Sigurðar- dóttir. Hún er líkust valkyrju rétt- lætis þar sem hún stendur í návígi við þingheim og þjóðin horfir á og heyrir þessa djörfu konu byrsta sig við hálf skömustulegan fulltrúahóp þjóðarinnar sem veit að ekki er unnið fyrir nema lítinn hluta þjóðarinnar. Hún hefur dregið huliðs- hjálm sýndarveruleik- ans af ábyrgðarmönn- um og afhjúpað hræsni. Hún er að opna augu fólks fyrir því misrétti sem meiri- hluti kjörinna fulltrúa þjóðarinnar leyfir að krauma og aukast án mótmæla og óttast um stöðu sína ef ekki er rétt makkað. Viðræður við Jóhönnu voru því lágmarks kurteisi „for- ingja“ við fólkið sem kaus og hana sjálfa. Ég vona að jafnaðarmennska sé þrt fólki í blóð borið sem nú hefur náð saman og undh’býr baráttu gegn þeim öflum þjóðfélagsinns sem ekkert sjá athugavert við mis- réttið og gera allt til að viðhalda því. Það er mikið að þeim stjómvöldum sem halda því fram að misrétti sé nauðsyn. Allir verða að fá tækifæri til mannsæmandi lífs. Láglauna- stefna til handa meirihluta þjóðar- innar er rekin af offorsi og sífellt hamrað á að allt fari úr böndum sé henni ekki viðhaldið, en að hinu leytinu fær íslenskur aðall allt upp í tuttuguföld laun láglauna- mannsinns. Sægreifarnir slá þó öllu við og eru orðnir óviðráðanlegt nei- kvætt afl og í reynd ríki í ríkinu. Kolkrabbinn og smokkfskurinn svo- kallaði eru mestu valda- og auðklík- ur í landinu. Hættulega ríkar, hættulega valdamiklar. Græðgi þessara afla er ólæknandi og merg- sýgur landsmenn. Gegn þessari ógn hefur fólk úr nokkrum flokkum, fólk með góðan vilja, stofnað samfylk- ingu jafnaðar og skilnings fyrir alla og eru aldraðir og öryrkjar ekki undanskyldir eins og nú er. Mikið hefur verið gert úr erfið- Kosningar Flestum er ljóst, segir Albert Jensen, að jafn- vel á Islandi verður konan að bera verulega af karlinum eigi hún að fá sömu möguleika. leikum samfylkingarfólks að koma öllu heim og saman og nú síðast fór fyrir brjóstið á mörgum þegar karl- ar með lítið annað enn málski’úð sér til ágætis gátu með smölun settfyá- bærar baráttukonur, eins og Ástu og Svanfríði, aftur fyrii’ sig, en að hafa þær og Jóhönnu, Margréti og Rannveigu í fylkingarbrjósti hefði styi’kt listann betur en nú er og enn fleiri eru konurnar sem þar eiga samleið. Aðalatriði er þó að allir taki í sama streng og Jóhanna og Margrét, að Samfylkingin sé spor í rétta átt og vonandi komin til að vera, fólksins vegna, og að málefnin verði ofar baráttu um forustu. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaíi Konur hafa nú með samfylkingu hinna góðu gilda fengið stærsta tækifæri sem þeim hefur gefist til að láta verulega til sín taka. Til að það megi nýtast verða þær að standa saman og ekki láta fordóma liðinna alda um að konan eigi að halda sig til hlés við karlinn trufla og draga úr sér kjarkinn. Meiri- hluti kvenna á að geta með góðri samvisku skipað sér í sveit Sam- fylkingarinnar því þær þekkja hvað er að vera illa launuð og vikið til hliðar. Þær vita að gamalt fólk og öryrkjar eiga ekki upp á pallborðið í dag og svo er um þá sem þeim sinna og að kapp er lagt á að gera þeim sem lægst undir höfði og er heilsa þeirra og afrek í starfi í litl- um metum og engin dæmi þess að aðhlynningarfólk sé á þann veg krossað sem fínt þykir, nema við eigin jarðarfarir. Höfundur er byggingamcistari. Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiöst. Eiöstorgi, sími 552 3970. Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Einbýli - Smáíbdðahverfí OPIÐ HÚS í dag milli kl. 17 og 19 Heilsaðu vorinu í þessu rómantíska húsi við Litlagerði. Húsið er 120 fm auk kjallara. Stór og falleg lóð, gróðurhús og barnaleiktæki. Einstakt tækifæri. 3881 2T til sölu Matreiðslumenn — veitingamenn Til sölu iðnaðareldhús með mikla möguleika. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. merkt „M — 7811" fyrir 1. apríl. Öllum fyrirspurnum svarað. ÓSKAST KEVPT Fjársterkur aðili hefur beðið okkur að útvega einbýlishús á einni hæð í Reykjavík. Nauðsynlegt er að 4—5 svefnherbergi séu í húsinu. Staðgreiðsla (ein ávísun) í boði fyrir rétta eign. Rúm afhending kemurtil greina. Allar nánari upplýsingar veitir Björn Þorri. t. MIÐBORG.hf fasteignasala ® 533 4800 TILKYIMNINGAR Aðalfundur Aðalfundur Þjóðvaka verður haldinn á Hótel Borg 7. apríl nk. kl. 12.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Háskóli Islands, austur hluti - deiliskipulag í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997 er hér með auglýst til kynningartillaga að deiliskipulagi austurhluta háskólasvæðisins, þ.e. austan Suðurgötu. Spöngin 43-47, deiliskipulag í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi (uppbyggingu) lóðar E við Spöngina 43-47 þar sem gert er ráð fyrir bensínstöð, bifreiðaþjónustu og veitingasölu. Sigtún 38, Grand Hótel, breyting á deiliskipulagi í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi lóðarinnar Sigtún 38. Tillaga er um 3ja hæða hús við Sigtún, 4ra hæða hús við Kringlumýrarbraut og tengibyggingu fyrir aðalinngang frá nýrri götu meðfram Kringiumýrarbraut Ljósavík 27, 30, 50 og 54, breyting á deiliskipulagi í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi lóðanna Ljósavík 27, 30, 50 og 54 þar sem íbúðum húsanna fjölgar úr 8 í 9. Ártúnshöfði, breyting á deiliskipulagi í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis á Ártúnshöfða. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 - 16:15 frá 24. mars til 23. apríl 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 7. maí 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskiiins frests, teljast samþykkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.