Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 74
|4 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Cjafakort Fermingargjafir NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 FÓLK í FRÉTTUM Listin UM HELGINA verður haldin finnsk tónlistar- hátíð í Reykjavík sem ber heitið „Art Goes Ka- pakka“ eða „List- in heimsækir knæpurnar“ en það er Reykja- vík-menningar- borg Evrópu árið 2000 í samvinnu við Helsinki 2000 og Ríkisútvarpið sem standa að há- tíðinni. Þar sem menningarárið er ekki enn gengið í garð er hér um að ræða nokkurs konar finnskan forleik en á næsta ári verða um 200 viðburðir á menningardag- skránni að sögn Skúla Helgasonar fram- kvæmdastjóra Menn- ingarborgarinnar. „Hugmyndin með Art Goes Kapakka er sú að færa listina nær al- menningi og því fer hátíðin fram á knæpum, veitingastöðum og klúbbum frekar en í sérstökum tónlistarsölum og auðvitað er að- gangseyri haldið í algjöru lág- marki,“ bætti Skúli við. Fimm tónlistaratriði eru á hátíð- ANNA-Mari K^^^rg^kvöld og Gauki ar á Sólon lsl“ö“ g & sunnudagskvöld. inni, þar af þijár fínnskar djass/teknó hljómsveitir. Fyrsta ber að nefna Rinneradio, sem er mjög vinsæl í Finnlandi og spilaði m.a. á Hróarskelduhátfðinni árið 1996. Tónlist hennar er sterk blanda af nútímalegum djassi með teknókeim og áhrifum úi rokki og þjóðlegri tónlist. Anna-Mari Kahara mætir einnig ásamt hljómsveit en Anna er allt í senn; söngkona, lagahöf- uudur og píanóleikari og kemur hún víða við í tónlistinni. Þriðja djasssveitin er svo Lenni- Kalle Taipale tríóið en þar eru á ferðinni líflegustu djassistar Finna með píanóleikarann Kirmo Lintinen fremstan í flokki en hann PILTARNIR í Rinneradio verða á Gauki á Stöng föstu- dags- og sunnudags- kvöld. leikur einnig undir hjá fiðluleikaranum Raakel Lignell á hátíðinni. Plötu- snúðurinn DJ Bunuel mætir einnig til leiks en hann spilar allar teg- undir danstónlistar. Hver hljómsveit eða flytjandi mun koma fram tvívegis meðan á hátíðinni stendur en það eru Gauk- ur á Stöng, Sólon íslandus, Iðnó og Kaffi Thomsen sem bjóða upp á þessa finnsku tónlistarveislu. Finnsk tónlistarhátíð í Reykjavík Forsetadótti r i n, Dalla Ólafsdóttir, var glæsilegur fulltrúi íslands WWlrnarí EINS OG Sjálfstæðismenn Léttlyndir í lokahófi! OSKARINN EG EYDDI ÞREMUR ARUM I STURTU! BOXA! 2 vikurá Why DontYou GetAJob? toppnum 14 jn * 13 I 15 Freak On A Leash You Stole The Sun....... Be There T'*'rt O 4 'r 3S 'F‘í Charlie Big Potato Rteðanjarðar King 01 Snake Sheep Go To Heaven Promfees^^^S Every You Every Me My Own VYorst Enemy Yoo Hoo Etectricíty Its Over Now Ntethership Reconnection Bigpipe Style Beaotiful Day 747 MamcStreetPreadiers U.N.K.LE. SkunK/ Standpína vikunnan upp um 9 sæti Nýburi vikunnar 3 Colours Red Tender Gamalmenni vikunnan 11 vikur á lista Ladyshave Walk Like A Panther Hame OutOIMyHead 25 Cold Brains Every Morníng 26 Secret Smile;) Hrakfallabálkur vikunnan fellur um 14 sæti iheABSeingl Se&adoh Fastbatt Beck
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.