Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAMARKAÐUR
Veikari staða bréfa
og dollars
____________FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1999 43
FRÉTTIR
Meiri ágóða spáð
í ár og árið 2000
New York. Reuters.
EVRÓPSK hlutabréf lækkuðu (
verði í gær á sama tíma og NATO
bjó sig undir árásir á Júgóslavíu,
hiks gætti í Wall Street og staða
dollars veiktist. Mikil lækkun Dow
á þriðjudag þrýsti dollarnum niður,
þótt hann sé vinsælt skjól á
óvissutímum. Brezka FTSE 100
hlutabréfavísitalan lækkaði í átt-
unda sinn á níu viðskiptadögum,
enda fór lítið fyrir jákvæðum fyrir-
tækjafréttum í London. Lokagengi
FTSE 100 lækkaði um 43,8 punkta
eða 0,7% í 6016,7. Bréf í raf-
magnsfyrirtækinu Dixons lækkuðu
mest vegna uggs um að ókeypis
netþjónusta þess verði fyrir harðri
samkeppni frá nýrri þjónustu W.FI.
Smith. Bréf í Dixons lækkuðu um
8,6%, en bréf í W.H. Smith hækk-
uðu um 11,6%. [ Frankfurt var sagt
að hernaðaraðgerðir kynnu að
verða verðbréfamarkaðnum til
góðs. Xetra DAX vísitalan lækkaði
um 1,5% eða 73,16 punkta í
4797,33 punkta. Bréf í þýzka hug-
búnaðarfyrirtækinu SAP AG hækk-
uðu um 3% eftir mestu lægð síðan
í nóvember 1997. [ París lækkaði
CAC-40 vísitalan um 0,52% (
4058,16 punkta. „Lækkun dollars (
dag stafaði að veikari stöðu
bandarískra hlutabréfa," sagði
hagfræðingur DKB International.
„Ef fjárfestar snúa baki við banda-
rískum hlutabréfamarkaði kemst
dollar undir alvarlegan þrýsting." í
fyrrakvöld lækkaði lokagengi Dow
Jones um 2,21% í 9671,83 og hélt
því áfram að fjarlægjast 10.000
markið. Síðla dags í Evrópu í gær
mældist Dow 9670 punktar.
ABBY Joseph Cohen, aðalmarkaðs-
sérfræðingur Goldman Sachs og
einn virtasti hlutabréfasérfræðing-
ur Wall Street, hefur breytt spá um
útkomu Standard & Poor hluta-
bréfavísitölunnar upp á við vegna
aukinna líkinda á hagnaði fyrir-
tækja á þessu ári, að sögn fyrirtæk-
isins.
Spá sinni breytir Cohen þannig
að S&P vísitalan hækki í 1.325
punkta á þessu ári. Aður hafði verið
búizt við að hún mundi hækka í
1.275-1.300 punkta fyrir árslok.
Cohen gerir ráð fyrir að hagnað-
ur haldi áfram að aukast á þessu ári
og hinu næsta og heildarhagnaður
verði meiri en 1998. Það ár olli von-
brigðum að sögn talsmanns fyrir-
tækisins.
Krónprins BMW
til liðs við Ford
Frankfurt. Reutei's.
WOLFGANG Reitzle hefur gengið
til liðs við Ford Motor Co, sex vikum
eftir að honum var óvænt vikið úr
næstæðsta embætti þýzka bílafyrir-
tækisins BMW AG, og verður með
fjórar lúxusbílategundir Fords á
sinni könnu.
Sem yfírmaður Volvo, Jaguai',
Lincoln og Aston Martin getur
Reitzle orðið skæður keppinautur
fyirverandi vinnuveitanda síns í bar-
áttunni um sölu bfla í efsta gæða-
flokki.
Reitzle er fímmtugur og var talinn
aðaldriffjöður tækniþróunar BMW í
meii-a en áratug. Búizt hafði vei'iíl
við að hann yrði eftirmaður Bernds
Pischetsrieder stjórnarformanns í
síðasta mánuði þegar deilur vegna
taps á Roverdeild BMW í Bretlandi
náðu hámariri.
„Ki'ónprinsinn“ Reitzle var því
fylgjandi að haldið yi'ði áfram að
framleiða Land Rover, Mini og MG
gerðir Rovers, en vildi að framleiðslu
hinna bflanna yi'ði hætt.
Fulltrúar starfsmanna BMW
munu hafa snúizt öndverðir gegn
stefnu Reitzle og verið getur að það
hafí komið í veg fyrir að hann næði
hæsta tindinum í hinu fræga bflafyr-
ii'tæki í Munchen, hinu þriðja
stærsta í Þýzkalandi.
-----------------
IBM og EMC
mynda 5 ára
bandalag
Armonk. New York.
IBM tölvurisinn og EMC Corp, sem
selur fyrirtækjum gagnageymslu-
búnað, hafa myndað fimm ára tækni-
og viðskiptabandalag, sem er metið á
3 milljarða dollai'a.
„Einn harðasti keppinautur IBM á
sviði geymslukerfa verður í dag bezti
viðskiptavinur okkar á sviði fullkom-
innar tækni,“ sagði Jim Vanderslice,
einn æðstu manna IBM Technology
Group.
Samkvæmt samningnum mun
EMC í Hopkonton í Massachusetts
halda áfram að kaupa fullkomin IBM
diskadrif til að innbyrða þau í
Symmetrix Enterprise geymslu-
kerfí. Síðar mun samningurinn
einnig ná til annarrar IBM tækni,
einkum á sviði örgjörva.
Þetta er annað skrefið sem IBM
stígur í þá átt auka möguleika á
vexti fyrirtækisins og beina athygl-
inni að frumframleiðendamarkaði.
-----------------------
Audieykur
hagnað sinn
um 26,2%
Mlinchen. Reuters.
AUDIAG deild Volkswagen AG seg-
ir að nettóhagnaður fyrirtækisins
hafi aukizt um 26,2% í fyrra í 463
milljónir marka og sala um 21,5% í
27,22 milljarða marka.
VW sagði í síðasta mánuði að
nettóhagnaður fyrirtækjasam-
steypunnar hefði aukizt um 64,8% í
2,243 milljarða marka og hagnaður
fyrir skatta 63,4% í 6,287 milljarða
marka.
Audi afhenti 599.509 bíla, sem var
9,7% aukning. Þar af voru 500,930 bíl-
ar afhentir í Vestur-Evrópu. I Þýzka-
landi voi'u afhentii' 244.127 bílar.
Volkswagen AG, mesti bflafram-
leiðandi Evrópu, á um 99% hluta-
bréfa í Audi. VW seldi um 4,6 millj-
ónir bíla í heiminum í fyrra. Aðrar
helztu deildir eru Seat og Skoda.
-------------♦-♦-♦-----
Kristín ræðir
við aldraða
OPIÐ hús verður fyrir aldraða í
Safnaðarheimili Akureyrarkii'ku f
dag, fimmtudaginn 25. mars frá kl.
15 til 17. Ræðumaður verður Kristín
Steinsdóttir rithöfundur sem er höf-
undur leikritsins, Systur í syndinni
ásamt Iðunni, systur sinni, en það er
nú sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar.
Flautusveit Tónlistarskólans á Akur-
eyri leikur auk þess sem verður al-
mennur söngur og helgistund.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
Hráolia af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU
17,00_ f
16,00 ~ l T/
15,00- 1 a nn - L »Ji A 13,95
I4,UU V , 1/
13,00 " vyt V\ jT
12,00 ■ 4 1 f
11,00 - f Vv \a£
10,00 ■ \J V*
9,00 - Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
24.03.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Steinbítur 73 73 73 1.152 84.096
Undirmálsfiskur 70 70 70 46 3.220
Þorskur 127 124 125 937 117.434
Samtals 96 2.135 204.750
FMS Á ÍSAFIRÐI
Blálanga 90 90 90 44 3.960
Djúpkarfi 30 30 30 1.167 35.010
Grálúða 140 140 140 1.090 152.600
Hlýri 86 86 86 239 20.554
Karfi 40 40 40 444 17.760
Lúða 330 300 320 41 13.140
Skarkoli 112 106 107 3.099 332.337
Steinbítur 76 70 71 16.650 1.179.819
Sólkoli 120 120 120 453 54.360
Ufsi 36 36 36 78 2.808
Ýsa 137 133 134 832 111.763
Þorskur 171 135 139 2.467 343.012
Samtals 85 26.604 2.267.122
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 37 16 36 302 10.944
Karfi 55 55 55 481 26.455
Keila 49 49 49 60 2.940
Langa 67 63 67 914 61.192
Rauðmagi 65 65 65 150 9.750
Skarkoli 120 111 112 357 40.088
Skötuselur 155 155 155 80 12.400
Steinbítur 80 73 77 1.619 123.934
Sólkoli 103 103 103 663 68.289
Ufsi 66 42 60 1.588 94.899
Undirmálsfiskur 112 89 107 3.460 370.601
Ýsa 202 164 191 2.022 387.112
Þorskur 171 109 155 17.305 2.680.545
Samtals 134 29.001 3.889.149
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 250 250 250 79 19.750
Grásleppa 37 37 37 297 10.989
Karfi 55 55 55 582 32.010
Keila 49 40 41 78 3.192
Kinnar 300 300 300 89 26.700
Skarkoli 111 108 108 13.585 1.473.701
Steinbrtur 96 60 64 1.635 105.098
Sólkoli 107 107 107 73 7.811
Tindaskata 10 10 10 114 1.140
Undirmálsfiskur 102 85 95 366 34.646
Ýsa 202 130 162 1.190 193.327
Þorskur 171 113 146 35.507 5.196.094
Samtals 133 53.595 7.104.458
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hrogn 140 140 140 156 21.840
Þorskur 160 160 160 409 65.440
Samtals 154 565 87.280
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 40 40 40 639 25.560
Hrogn 160 160 160 460 73.600
Karfi 60 60 60 2.114 126.840
Keila 60 60 60 19 1.140
Langa 90 15 88 205 17.999
Langlúra 70 70 70 75 5.250
Lúða 590 400 494 69 34.060
Rauðmagi 45 45 45 41 1.845
Sandkoli 65 65 65 437 28.405
Skarkoli 118 118 118 567 66.906
Steinbítur 86 53 71 229 16.195
svartfugl 20 20 20 1 20
Sólkoli 140 130 135 457 61.732
Trjónukrabbi 70 70 70 2 140
Ufsi 153 30 153 2.035 310.358
Undirmálsfiskur 114 86 108 918 99.585
Ýsa 166 70 141 5.380 757.181
Þorskur 174 100 134 9.916 1.326.562
Samtals 125 23.564 2.953.377
SKAGAMARKAÐURINN
Steinbítur 87 66 66 1.338 88.776
Ýsa 158 136 151 120 18.176
Þorskur 171 112 136 1.711 232.422
Samtals 107 3.169 339.375
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL ÞORLAKSH.
Annar afli 113 90 107 561 59.943
Grásleppa 40 40 40 123 4.920
Hrogn 160 160 160 844 135.040
Karfi 67 66 67 2.538 169.132
Keila 30 30 30 300 9.000
Langa 96 66 74 688 51.001
Lúða 430 360 373 67 24.960
Skarkoli 114 114 114 4.516 514.824
Skata 190 190 190 10 1.900
Skötuselur 190 190 190 158 30.020
Steinbítur 80 57 75 443 33.101
svartfugl 20 20 20 11 220
Sólkoli 115 115 115 492 56.580
Ufsi 62 62 62 809 50.158
Undirmálsfiskur 117 117 117 1.047 122.499
Ýsa 155 50 139 15.883 2.214.090
Þorskur 172 118 139 39.388 5.489.506
Samtals 132 67.878 8.966.895
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 320 88 113 1.987 224.610
Grásleppa 40 40 40 678 27.120
Hlýri 100 100 100 108 10.800
Hrogn 155 25 152 3.186 484.208
Karfi 70 40 51 8.815 450.006
Keila 64 42 43 1.138 48.991
Langa 100 26 67 1.236 82.874
Langlúra 30 30 30 194 5.320
Litli karfi 5 5 5 56 280
Lúða 520 400 445 56 24.920
Sandkoli 56 30 53 1.625 86.369
Skarkoli 117 112 115 2.904 335.064
Skata 190 190 190 16 3.040
Skrápflúra 30 30 30 1.123 33.690
Skötuselur 160 160 160 89 14.240
Steinbítur 86 56 74 7.709 572.085
Stórkjafta 30 30 30 15 450
Sólkoli 125 110 117 1.233 144.298
Ufsi 70 46 64 21.532 1.371.804
Undirmálsfiskur 121 88 118 5.989 709.038
Ýsa 190 42 148 22.921 3.401.935
Þorskur 183 115 132 41.164 5.443.939
Samtals 109 123.774 13.475.580
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 58 58 58 645 37.410
Langa 78 70 75 153 11.399
Steinbítur 87 87 87 438 38.106
Ufsi 64 64 64 999 63.936
Þorskur 165 125 161 6.971 1.120.309
Samtals 138 9.206 1.271.160
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 37 37 37 111 4.107
Karfi 55 55 55 350 19.250
Langa 71 64 67 265 17.840
Lúða 449 449 449 80 35.920
Skarkoli 108 108 108 124 13.392
Skata 188 54 108 180 19.474
Steinbítur 93 73 78 165 12.910
Ufsi 66 42 60 1.619 97.820
Undirmálsfiskur 105 105 105 336 35.280
Ýsa 192 136 163 5.125 835.170
Þorskur 175 125 161 21.729 3.500.542
Samtals 153 30.084 4.591.704
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 100 100 100 102 10.200
Karfi 75 5 75 4.680 349.175
Keila 100 46 100 2.168 216.431
Langa 70 30 65 372 24.039
Lúða 400 400 400 25 10.000
Lýsa 15 15 15 31 465
Rauðmagi 45 45 45 24 1.080
Sandkoli 30 30 30 12 360
Ufsi 66 46 65 19.958 1.291.482
Undirmálsfiskur 88 88 88 75 6.600
Ýsa 130 130 130 369 47.970
Þorskur 99 99 99 145 14.355
Samtals 71 27.961 1.972.157
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Ufsi 75 42 74 309 22.813
Þorskur 130 130 130 454 59.020
Samtals 107 763 81.833
HÖFN
Annar afli 10 10 10 43 430
Hrogn 160 100 156 1.702 265.920
Karfi 35 30 33 409 13.665
Keila 56 56 56 69 3.864
Langa 80 80 80 114 9.120
Lúða 460 460 460 74 34.040
Skarkoli 100 100 100 357 35.700
Skötuselur 190 190 190 412 78.280
Steinbítur 82 82 82 96 7.872
Sólkoli 100 100 100 5 500
Ufsi 46 46 46 19 874
Ýsa 140 132 134 516 69.030
Þorskur 155 130 152 1.521 231.679
Samtals 141 5.337 750.974
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbítur 185 185 185 800 148.000
Samtals 185 800 148.000
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
24.3.1999
Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Vegiðsölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 141.632 107,99 107,15 107,98 313.206 441.080 105,33 109,27 108,79
Ýsa 6.080 51,34 50,50 0 192.814 52,39 51,82
Ufsi 1.040 31,78 30,00 31,00 93.322 375.987 29,14 33,09 34,28
Karfi 12.420 41,64 41,00 0 187.803 42,33 43,00
Steinbitur 18,17 45.734 0 16,95 16,95
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Grálúða 92,00 719 0 92,00 91,00
Skarkoli 17.002 39,50 40,00 55.118 0 36,85 39,11
Langlúra 150 37,28 36,91 249 0 36,91 36,70
Sandkoli 12,00 0 797 12,00 12,00
Skrápflúra 35.000 11,00 11,00 0 22.529 11,33 11,00
Humar 1.975 400,00 400,00 25 0 400,00 400,00
Úthafsrækja 6.000 5,92 5,10 111.895 0 4,55 5,48
Rækja á Flæmingjagr. 36,00 0 250.000 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir