Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 19
árið 2000 Árið 2000 verður höfuðborg íslands ein af menningar- borgum Evrópu og fulltrúi pess besta í menningu álfunnar á árþúsundamótum. dag fögnum við þeim tlmamótum að nokkur af helstu fyrirtækjum landsins hafa ákveðið að gerast máttarstólpar Menningarborgarinnar og marka þannig ný spor í samskiptum menningar- og atvinnulífs hér á landi. Þessi fyrirtæki eru Búnaðarbanki íslands, Eimskip, Landsvirkjun, Olís og Sjóva-Almennar - fyrirtæki sem um árabil hafa gegnt lykilhlutverki í uppbyggingu öflugs atvinnulífs I landinu. Menning og atvinnullf eru tengd að þvl leyti að þau hafa lífið að viðfangsefni slnu en nálgast það frá mismunandi sjónarhornum. Sagan hefur kennt okkur að þegar ólíkir straumar mætast eða sameinast upplifum við raunverulega framþróun. Með samstarfi Menningarborgarinnar og máttarstólpanna stígum við nú stórt skref - ekki eingöngu inn I nýja öld heldur I átt að blómlegra menningarlífi sem skilar sér I öflugra atvinnullfi. Við bjóðum máttarstólpana og alla íslendinga velkomna til leiks á komandi menningarári. K MiNNINOARIORG IVRÓMI ÁRID 2000 tyerminð 03 núttúrn ■\ ifbi BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS c Landsvirkjun H EIMSKIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.