Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ■ ATHYGLI er vakin á því að skemmtanaramminn kemur næst út miðvikudaginn 31. mars. Skila- frestur er því mánudaginn 29. mars og skal skila tilkynningum til Kol- brúnar í bréfasíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is ■ ALABAMA, Dalhrauni Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson fyrir gesti staðarins. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld er árlegt hannon- ikuball eldri borgara. Að þessu sinni þenur Reynir Jónasson nikk- una og hefur leik um kl. 21. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leika Gleðigjafarnir og André Bach- mann. Á laugardagskvöld kemur fjöldi gesta fram m.a. hljómsveitin Mávarnir, Platterssöngvarinn Harold Burr, Skapti Ólafsson sem gerði lagið ,Állt á floti alls staðar“ frægt og alþingismennimir Siv Friðleifsdóttir og Hjálmar Árna- son. Einnig verður brandara- og ölkeppni. ■ ÁSGARÐUR Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur á fóstudags- kvöld frá kl. 22-3. Á laugardags- kvöld leika félagar úr Harmoniku- félagi Reykjavíkur fyrir dansi. Söngkona er Ragnheiður Hauks- dóttir. Sunnudagskvöld leikur tríó- ið Caprí frá kl. 20-23.30 Allir vel- komnir. ■ BÁRAN, Akranesi Á föstudags- kvöld leikur Siggi Björns og á laug- ardagskvöld leika Pörupiltarnir. ■ BLÖNDUÓS Hljómsveitin Sixties leikur laugardagskvöld í fé- lagsheimilinu. ■ BROADWAY Á fóstudagskvöld verður Abba-sýningin og á eftir leikur hljómsveitin Stjórnin fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður sýningin Prímadonnur ástar- söngvanna þar sem lög þekktustu söngkvenna heims eru flutt. Tólf söngvarar taka þátt í sýningunni og á eftir leikur hljómsveitin Sóldögg fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Tríóið tíl- frik frá Borgarnesi leikur bæði föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFE ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Símon Pétur og Postularnir leikur fóstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 23-3. Snyrtilegur klæðnaður. ■ DALVÍK Hljómsveitin Sixties leikur fóstudagskvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld verða útgáfutónleikar Sigga Björns og hljómsveit frá Dansmörku. Á fóstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Þotuliðið. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveit- in í svörtum fötum leikur fimmtu- dags- og laugardagskvöld. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- skrá með hljómsveitinni Bítlunum. í henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Villyálinur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dæg- Frá A til Ö urlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Sælusveitin leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Risatjald og stór- bætt aðstaða til að fýlgjast með boltanum í beinni. Boltaverð á ölinu og popp með. Tilboð á öli öll kvöld vikunnar til kl. 23.30. ■ HAFN ARB ARINN, Þórshöfn Hljómlistarmaðurinn Rúnar Þór leikur laugard agskvöld. ■ HAFURBJÖRNINN, Grindavík Hljómsveitin Buttercup leikur föstudagskvöld þar sem sungið verður m.a. Meira dót og Mér er sama. ■ HITT HtíSIÐ Hljómsveitin Kó- kos spilar á Síðdegistónleikum Hins hússins og Rásar 2, föstudaginn kl. 17. Kókos er 4ra manan sveit og eru meðlimir 23 ára og eldri. Kókos hef- ur spilað að undanfórnu á böllum, árshátíðum, í útvarpi og víðar. Á tónleikunum leikur Kókos frum- samda blús/rokk/fónk tónlist í bland við annað efni. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika tónlistarmennimir Arna og Stefán fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal laugardags- kvöld verður 6. sýning á Sjúkra- sögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á fóstu- dagskvöld verður diskótek og er frítt inn og á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Færibandið frá kl. 23-3. ■ KAFFI REYKJAVIK Á fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru og á sunnudagskvöld leika Geiri Ólafs og Furstarnir. Á mánu- dags- og þriðjudagskvöld tekur síð- an Eyjólfur Kristjánsson við. ■ KAFFI THOMPSEN Á föstu- dagskvöld verður finnski plötusnúð- urinn Dj. Bunuel fulltrúi Art Goes Kapakka pakkans sem á að hita upp fyrir því að Reykjavíkur verður menningarborg Evrópu áiið 2000. Plötusnúðarnir Grétar og Tommi sjá um neðri hæðina. Á laugardags- kvöld leikur Árni B. á efri hæðinni en á neðri hæðinni fer fram endur- koma 303 en 303 hefur staðið fyrir skemmtunum á ýmsum nætur- klúbbum Reykjavíkur og má þar nefna Tunglið og Rósenberg. Frím- ann og Þossi spila á neðri hæðinni. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtu- dags- og sunnudagskvöld leika þeir Guðmundur Símonarson og Guð- laugur Sigurðsson. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin SÍN og í Leikstofu verður Guð- mundur Rúnar Lúðvíksson. ■ LEIKHIÍSKJALLARINN Hljómsveitin Sóldögg leikur fóstu- dagskvöld. ■ LIONS-SALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Áhugahópur um línudans heldur dansæfmgu fimmtudags- kvöld kl. 21-24. Elsa sér um tónlist- ina. Aðgangseyrir 500 kr. Allir vel- komnir. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Hafrót leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18: Villibráðarveisla á 3.800 kr. Galdraloft Gleðistund með Erni Árnasyni leikara. 4ra rétta kvöld- verður og skemmtun á 3.900 kr. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Otakmarkaður kranabjór og matur kl. 18-22. Rún- ar Júlíusson og Sigurður Dag- bjartsson leika fóstudags- og laug- ai’dagskvöld til kl. 3. Starfsfólk Ut- vegsbanka íslands ætlar að hittast á fóstudagskvöld kl. 21. ■ NÆTURGALINN Föstudags- kvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Lokað sunnu- dagskvöld. ■ ODD-VITINN, Akureyri Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Jósi bróðir og synir Dóra fyrir dansi. ■ PÉTURS-PÖBB Dúettinn Blátt áfram leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 3. Boltinn í beinni á risaskjá. ■ RAUFARHÖFN Hljómlistar- maðurinn Rúnar Þór leikur fóstu- dagskvöld. ■ SKOTHtíSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin Buttercup leikur laugar- dagskvöld þar sem sungið verður m.a. Meira dót og Mér er sama. ■ SKUGGABARINN Á fóstudags- kvöld verða pæju- og gæjadrykkir í boði Capteins Morgan frá kl. 22-24. Laugardagskvöldið er hefðbundið og verður húsið opnað kl. 23. Plötu- snúðarnir Nökkvi og Áki leika bæði kvöldin. Aldurstakmark 22 ára. ■ SPOTLIGHT Frí á fimmtudag. Á fóstudagsk\'öld verður diskódans- atriði kl. 1 og á laugardagskvöld er erótísk uppákoma kl. 1. Dj. ívar leikur bæði kvöldin. Húsið opnar kl. 23. ■ STAPINN, Keflavík Á laugar- dagskvöld verður skemmtunin Kosningaskjálftinn ‘99 þar sem frambjóðendur koma fram, undir- fatasýning verður, snyrtivörukynn- ing og hljómsveitin Kjörseólarnir leikur fyrir dansi ásamt söngvurun- um Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Kristjánssyni. ■ TONABÆR Fjórða Músíktil- raunakvöld Tónabæjar og ÍTR fer fram fimmtudagskvöld. Þar koma fram hljómsveitimar Ópíum frá Akureyri, Spindlar frá Egilsstöð- um, Obermi frá Blönduósi, Room Full of Mirrors frá Dalvík Bensi- drín frá Hornafirði, Hroðmör frá Egilsstöðum og Tikkal frá Þorláks- höfn. Gestahljómsveitir kvöldsins eru Stæner og 200.000 naglbítar. Úrslitakvöldið fer fram föstudags- kvöld kl. 20 þar sem gestahljóm- sveitin er Botnleðja. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Stór- popparinn Rúnar Júlíusson og Sig- urður Dagbjartsson skemmta föstudags- og laugardagskvöld. ■ VITINN, Sandgerði Tónlistar- maðurinn Torfi Ólafsson skemmtir fóstudags- og laugardagskvöld. FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 71 ORLANE Gréta Boða förðunnr- meislari og Daddý snyrtifræðingur verða hjá okkur í dag og á morgun, föstudag, og veita ráðgjöf um nýju vor- og sumarlitina 1999. Hægt er að panta tíma i förðun.______________ Glæsilegur kaupauki. Verið velkomin Snyríivöruverslunin Spes Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. snjóbretti frá 15.900 bindinsar frá 7.900 skór frá 9.900 snjóbrettajakkar frá 6.900 snjóbrettabuxur frá 6.900 1 S l^snjobrettasleraugum Fréttagetraun á Netinu mbl.is ALLTAF= eiTTH\SAO NÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.