Morgunblaðið - 25.03.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 25.03.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ■ ATHYGLI er vakin á því að skemmtanaramminn kemur næst út miðvikudaginn 31. mars. Skila- frestur er því mánudaginn 29. mars og skal skila tilkynningum til Kol- brúnar í bréfasíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is ■ ALABAMA, Dalhrauni Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson fyrir gesti staðarins. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld er árlegt hannon- ikuball eldri borgara. Að þessu sinni þenur Reynir Jónasson nikk- una og hefur leik um kl. 21. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leika Gleðigjafarnir og André Bach- mann. Á laugardagskvöld kemur fjöldi gesta fram m.a. hljómsveitin Mávarnir, Platterssöngvarinn Harold Burr, Skapti Ólafsson sem gerði lagið ,Állt á floti alls staðar“ frægt og alþingismennimir Siv Friðleifsdóttir og Hjálmar Árna- son. Einnig verður brandara- og ölkeppni. ■ ÁSGARÐUR Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur á fóstudags- kvöld frá kl. 22-3. Á laugardags- kvöld leika félagar úr Harmoniku- félagi Reykjavíkur fyrir dansi. Söngkona er Ragnheiður Hauks- dóttir. Sunnudagskvöld leikur tríó- ið Caprí frá kl. 20-23.30 Allir vel- komnir. ■ BÁRAN, Akranesi Á föstudags- kvöld leikur Siggi Björns og á laug- ardagskvöld leika Pörupiltarnir. ■ BLÖNDUÓS Hljómsveitin Sixties leikur laugardagskvöld í fé- lagsheimilinu. ■ BROADWAY Á fóstudagskvöld verður Abba-sýningin og á eftir leikur hljómsveitin Stjórnin fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður sýningin Prímadonnur ástar- söngvanna þar sem lög þekktustu söngkvenna heims eru flutt. Tólf söngvarar taka þátt í sýningunni og á eftir leikur hljómsveitin Sóldögg fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Tríóið tíl- frik frá Borgarnesi leikur bæði föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFE ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Símon Pétur og Postularnir leikur fóstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 23-3. Snyrtilegur klæðnaður. ■ DALVÍK Hljómsveitin Sixties leikur fóstudagskvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld verða útgáfutónleikar Sigga Björns og hljómsveit frá Dansmörku. Á fóstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Þotuliðið. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveit- in í svörtum fötum leikur fimmtu- dags- og laugardagskvöld. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- skrá með hljómsveitinni Bítlunum. í henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Villyálinur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dæg- Frá A til Ö urlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel- komnir. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Sælusveitin leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Risatjald og stór- bætt aðstaða til að fýlgjast með boltanum í beinni. Boltaverð á ölinu og popp með. Tilboð á öli öll kvöld vikunnar til kl. 23.30. ■ HAFN ARB ARINN, Þórshöfn Hljómlistarmaðurinn Rúnar Þór leikur laugard agskvöld. ■ HAFURBJÖRNINN, Grindavík Hljómsveitin Buttercup leikur föstudagskvöld þar sem sungið verður m.a. Meira dót og Mér er sama. ■ HITT HtíSIÐ Hljómsveitin Kó- kos spilar á Síðdegistónleikum Hins hússins og Rásar 2, föstudaginn kl. 17. Kókos er 4ra manan sveit og eru meðlimir 23 ára og eldri. Kókos hef- ur spilað að undanfórnu á böllum, árshátíðum, í útvarpi og víðar. Á tónleikunum leikur Kókos frum- samda blús/rokk/fónk tónlist í bland við annað efni. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika tónlistarmennimir Arna og Stefán fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal laugardags- kvöld verður 6. sýning á Sjúkra- sögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á fóstu- dagskvöld verður diskótek og er frítt inn og á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Færibandið frá kl. 23-3. ■ KAFFI REYKJAVIK Á fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru og á sunnudagskvöld leika Geiri Ólafs og Furstarnir. Á mánu- dags- og þriðjudagskvöld tekur síð- an Eyjólfur Kristjánsson við. ■ KAFFI THOMPSEN Á föstu- dagskvöld verður finnski plötusnúð- urinn Dj. Bunuel fulltrúi Art Goes Kapakka pakkans sem á að hita upp fyrir því að Reykjavíkur verður menningarborg Evrópu áiið 2000. Plötusnúðarnir Grétar og Tommi sjá um neðri hæðina. Á laugardags- kvöld leikur Árni B. á efri hæðinni en á neðri hæðinni fer fram endur- koma 303 en 303 hefur staðið fyrir skemmtunum á ýmsum nætur- klúbbum Reykjavíkur og má þar nefna Tunglið og Rósenberg. Frím- ann og Þossi spila á neðri hæðinni. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtu- dags- og sunnudagskvöld leika þeir Guðmundur Símonarson og Guð- laugur Sigurðsson. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin SÍN og í Leikstofu verður Guð- mundur Rúnar Lúðvíksson. ■ LEIKHIÍSKJALLARINN Hljómsveitin Sóldögg leikur fóstu- dagskvöld. ■ LIONS-SALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Áhugahópur um línudans heldur dansæfmgu fimmtudags- kvöld kl. 21-24. Elsa sér um tónlist- ina. Aðgangseyrir 500 kr. Allir vel- komnir. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin Hafrót leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18: Villibráðarveisla á 3.800 kr. Galdraloft Gleðistund með Erni Árnasyni leikara. 4ra rétta kvöld- verður og skemmtun á 3.900 kr. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Otakmarkaður kranabjór og matur kl. 18-22. Rún- ar Júlíusson og Sigurður Dag- bjartsson leika fóstudags- og laug- ai’dagskvöld til kl. 3. Starfsfólk Ut- vegsbanka íslands ætlar að hittast á fóstudagskvöld kl. 21. ■ NÆTURGALINN Föstudags- kvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. Lokað sunnu- dagskvöld. ■ ODD-VITINN, Akureyri Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Jósi bróðir og synir Dóra fyrir dansi. ■ PÉTURS-PÖBB Dúettinn Blátt áfram leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 3. Boltinn í beinni á risaskjá. ■ RAUFARHÖFN Hljómlistar- maðurinn Rúnar Þór leikur fóstu- dagskvöld. ■ SKOTHtíSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin Buttercup leikur laugar- dagskvöld þar sem sungið verður m.a. Meira dót og Mér er sama. ■ SKUGGABARINN Á fóstudags- kvöld verða pæju- og gæjadrykkir í boði Capteins Morgan frá kl. 22-24. Laugardagskvöldið er hefðbundið og verður húsið opnað kl. 23. Plötu- snúðarnir Nökkvi og Áki leika bæði kvöldin. Aldurstakmark 22 ára. ■ SPOTLIGHT Frí á fimmtudag. Á fóstudagsk\'öld verður diskódans- atriði kl. 1 og á laugardagskvöld er erótísk uppákoma kl. 1. Dj. ívar leikur bæði kvöldin. Húsið opnar kl. 23. ■ STAPINN, Keflavík Á laugar- dagskvöld verður skemmtunin Kosningaskjálftinn ‘99 þar sem frambjóðendur koma fram, undir- fatasýning verður, snyrtivörukynn- ing og hljómsveitin Kjörseólarnir leikur fyrir dansi ásamt söngvurun- um Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Kristjánssyni. ■ TONABÆR Fjórða Músíktil- raunakvöld Tónabæjar og ÍTR fer fram fimmtudagskvöld. Þar koma fram hljómsveitimar Ópíum frá Akureyri, Spindlar frá Egilsstöð- um, Obermi frá Blönduósi, Room Full of Mirrors frá Dalvík Bensi- drín frá Hornafirði, Hroðmör frá Egilsstöðum og Tikkal frá Þorláks- höfn. Gestahljómsveitir kvöldsins eru Stæner og 200.000 naglbítar. Úrslitakvöldið fer fram föstudags- kvöld kl. 20 þar sem gestahljóm- sveitin er Botnleðja. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Stór- popparinn Rúnar Júlíusson og Sig- urður Dagbjartsson skemmta föstudags- og laugardagskvöld. ■ VITINN, Sandgerði Tónlistar- maðurinn Torfi Ólafsson skemmtir fóstudags- og laugardagskvöld. FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 71 ORLANE Gréta Boða förðunnr- meislari og Daddý snyrtifræðingur verða hjá okkur í dag og á morgun, föstudag, og veita ráðgjöf um nýju vor- og sumarlitina 1999. Hægt er að panta tíma i förðun.______________ Glæsilegur kaupauki. Verið velkomin Snyríivöruverslunin Spes Háaleitisbraut 58-60, sími 581 3525. snjóbretti frá 15.900 bindinsar frá 7.900 skór frá 9.900 snjóbrettajakkar frá 6.900 snjóbrettabuxur frá 6.900 1 S l^snjobrettasleraugum Fréttagetraun á Netinu mbl.is ALLTAF= eiTTH\SAO NÝTl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.