Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 ------------------------ MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGLÝSINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSID A AKUREYRI Sérfræðingsstaða og afleysingastaða bæklunarlæknis við bæklunardeild FSA Staða sérfræðings við bæklunardeild FSAer laustil umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa viðurkennd sérfræðiréttindi í bæklunarlækn- ingum á íslandi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í liðspeglunum á axlarliðum. Stöð- unni fylgir vinnu- og vaktaskylda við slysadeild FSAtil jafns við aðra sérfræðinga bæklunar- deildar, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna, auk þátt- töku í rannsóknavinnu. Staðan veitist frá og með 1. ágúst 1999. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1999. Jafnframt er auglýst afleysingastaða sérfræð- ings í bæklunarlækningum við bæklunardeild FSA sumarið 1999 með hugsanlegum mögu- leika á framlengingu. Til greina kemur að fleiri ^n einn sérfræðingur skipti stöðunni. Fleilbrigðisstofnanirá Norðurlandi stefna að náinni samvinnu með það að markmiði að bæta þjónustu við Norðlendinga. Þetta er kjörið tæki- færi fyrir hæfa einstaklinga til að taka þátt í að móta og byggja upp framtíðar heilbrigðisþjón- ustu á Norðurlandi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum 'sjúkrahússlækna. Möguleiki er á ferliverka- samningi. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslu- starfa. Umsóknir á þartil gerðum eyðuþlöðum, sem fást hjá landlæknisembættinu, ásamtfylgiskjöl- um, þurfa að berast í tvíriti fýrir 1. maí 1999 til Þorvaldar Ingvarssonar, lækningaforstjóra, 600 Akureyri sem gefur nánari upplýsingar ásamt Júlíusi Gestssyni, yfirlækni bæklunardeildar, í síma 463 0100, tölvupóstur: thi@fsa.is. - Yfirröntgentæknir Laus er til umsóknar 100% staða yfirröntgen- tæknis við röntgendeild Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri. Staðan veitist frá 1. júní nk. Á röntgendeildinni eru framkvæmdar allar hefðbundnar rannsóknir ásamt tölvusneið- myndatökum, æðarannsóknum og ómskoðun- um auk brjóstamyndatöku og beinþéttni- mælinga. Flafinn er undirbúningur að umfangsmikilli endurnýjun tækjabúnaðar og fjárfestingum í nýjustu myndgreiningatækni á deildinni. 'Awkfaglegrar þekkingar verðurvið ráðningu ekki síður lögð áhersla á samskiptahæfileika og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til Pedro Riba, yfirlæknis, röntgen- deild FSA, fyrir 10. apríl 1999. Nánari upplýs- ingar um starfið veitir Jónína Þorsteinsdóttir, yfirröntgentæknir, í síma 463 0257. Öllum umsóknum um störfin verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri — reyklaus vinnustaður — f Tölvuunnendur 20+ Spennandi atvinnutækifæri á netinu. Bónusar og ferðalög. Upplýsingar gefur Díana í síma 897 6304. Sumarstarf Sjóvá-Almennar óska að ráða starfsmann í tjónaskoðunarstöð. Leitað er að einstaklingi með sveinspróf í bifreiðasmíði eða bílgreinum og skyldum greinum ásamt reynslu af tjónaviðgerðum. Tölvukunnátta er æskileg en ekki skilyrði. Ráðningartímabil er frá maí til ágústloka. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Sumarafleysing" fyrir 7. apríl nk. PR1CB/VATeRHOUsE(OOPERS § Rélt þckking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: drifa.sigurdardottir@is.pwcglobal.com. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcgiobal.com/is FJðLBRWTASXÓUNN BREWN0U1 Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Við skólann eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: Heil staða í eðlisfræði Heil staða bókasafnsfræðings Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu skólans fyrir 16. apríl. Ekki er þörf á sérstökum umsóknareyðublöð- um. Laun eru skv. samningum kennarafélaga og ríkisins. Nánari upplýsingar veita skólameistari og að- stoðarskólameistari í síma 557 5600. Skólameistari. Símasvörun — símasala Við ætlum að ráða starfskraft í fullt starf við sölu auglýsinga í síma og símasvörun fyrir mörg fyrirtæki. Starfið er unnið í dagvinnu og er framtíðarstarf á reyklausum, jákvæðum vinnustað. Reynsla af símasölu erskilyrði. Um- sóknir sendist í rafpósti til korund@korund.is eða í símbréfi á 562 9165. Frekari upplýsingar er að finna á slóðinni http://korund.is. Kórund ehf. - Markaðsdeild, Bella Símamær. Þverholti 15, Reykjavík. Rafvirki óskast Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 567 8350. Harald & Sigurður ehf., rafverktakar. Kranamaður óskast Kranamaður óskast á byggingarkrana í Reykjavík. EÉ Á I f t á r ó s S. 566 8900 / 892 3349. Símbréf 566 8904. Netfang: www.alftaros.is. Viltu vinna heima? Fllutastörf: 70—120 þús. krónurá mánuði. Fullt starf: 250 þús. krónur á mánuði. Frí ferðalög fyrir duglega aðila. Upplýsingar gefa Sverrir eða Margrét í síma 567 5518 milli kl. 9 og 14. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MORKINM B - SlMI 568-2533 Eitthvað fyrir alla! Páskaferðir Ferðafélagsins 31/3—4/4 Hunkubakkar — Laki — Miklafell, skíða- gönguferð. Undirbúningsfund- ur mánudag 29/3 kl. 20.00 í Mörkinni 6. 1,—3. apríl Landmannalaug- ar, skíðagönguferð. Undirbúningsfundur mánudag 29/3 kl. 18.30 í Mörkinni 6. 1. —3. apríl Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Góð gisting að Görðum. Sundlaug í nágr. 3.-5. apríl Páskar í Þórs- mörk. Gönguferðir. Tilvalin fjöl- skylduferð. Upplýsingar og miðar á skrif- stofu, Mörkinni 6. Sunnudagsferðir 28. mars Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar- vatn, skíðagönguferð. Góð æfing fyrir páskaferðirnar. Kl. 13.00 Selvogsgata, 1. hluti. Um 3 klst. fjölskylduganga frá Lækjarbotnum í Kaldársel undir leiðsögn Jónatans Garð- arssonar. Brottför frá BSÍ, aust- anmegin og Mörkinni 6. í Sel- vogsgötu er einnig mæting við kirkjugarðana i Hafnarfirði. Upp- haf þjóðleiðasyrpu. Sjá næstu Ferðafélagsferðir á textavarpi bls. 619 og heimasíðu www.fi.is. Landsst. 5999032519 VIII I.O.O.F. 5 s 1793258 = Sk. I.O.O.F. 11 = 1793258 = SK. \v---7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Aðalfundur KFUIVI og Skógar- manna kl. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma í umsjón Lofgjörðarhópsins. Allir hjartanlega velkomnir. TILKYNNINGAR - - FráSálar- rannsóknar- félagi Islands Hugleiðslukvöld í kvöld, fimmtudaginn 25. mars, kl. 20.30, stjórnar Kristín Aðal- steinsdóttir hugleiðslu í Garða- stræti 8. Húsið opnað kl. 20.00. Verð kr. 200 fyrir fólaga og 300 fyrir aðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.