Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Morgunblaðið/Arnaldur
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
NÓATÚNSVERSLANIRNAR
Á meðan birgðir endast
j Ferskar kjúklingabringur 1.198 1.598 1.198 kg ]
Sesamkjúklingur, læri/leggir 598 898 598 kg
; Nóatúns bayonneskinka 899 1.098 899 kg |
Frómas 249 319 249 Itr
Mjúkís 269 339 269 Itr ]
Toro bollasúpur, 75 g 68 79 910 kg
j Thule pilsner, 500 ml 49 79 98 Itr)
BÓNUS
Gildir til 31. mars
Reyktur hátíðarkjúklingur 459 nýtt 459 kq|
Bónus hamborgarhryggur 999 nýtt 999 kq
| Goði svínahnakki, úrb. 899 1.077 899 kq |
Merrild kaffi, 500 g 309 329 618 kq
Bónus cola, 2 Itr 89 115 45 Itr |
Pringles snakk 169 195 845 kg
10-11 búðirnar
Gildir til 31. mars
I Kalkúnn 589 749 589 kgj
SS svínakótilettur 798 998 798 kq
l KEA krydduð lambalæri 850 1.134 850 kg |
Reyktur og grafinn lax 1.596 2.280 1.596 kg
; Emmess ískaka, 6-8 manna 398 598 497 Itr |
Hvítur kastali 148 184 1.184 kq
! Sítrónuostakaka 658 788 1.096 kg |
Bahlsen Club saltkex 45 58 307 kg
ÞÍN VERSLUN
Gildir tii 31. mars
í Lambalæri 698 798 698 kol
Grafinn lax 1.389 1.478 1.389 kq
[Graflaxsósa, 125 ml 79 93 632 kg |
Swiss Miss, 737 q 329 381 427 kq
! Skafís. súkkul./vanilla 2 Itr 489 649 244 Itrl
Del Monte ananas. 3x220 g 119 165 178 kq
I Charm Ultra UDDbv.löqur. 500 ml 115 125 230 Itrl
TIKK-TAKK verslanir
Gildir til 28. mars
I Goða svínahamboraarhrvaaur 1.098 1.284 1.098 kal
Goða lambalæri í heilu 698 869 698 ka
I Goða lambahrvaaur í heilu 698 869 698 ka I
ísl. matv. qrafinn oa revktur lax 1.389 1.872 1.389 kq
í ísl. matv. qraflaxsósa, 125 ml 79 95 632 Itrl
Skafís 2 Itr.. vanillu/súkkulaði 489 555 245 Itr
! Camembert. 150 g 199 238 1.326 kal
Sítrónuostakaka, 8 manna, 800 g 699 854 874 kg
HRAÐBÚÐ Essó
Gildir til 31. mars
I Pop Secret örbvlqiupopp. 296 g 129 159 440 kq I
Pipp súkkulaði, 40 q 40 70 1.000 kq
! Nammikex-Calypso, 100 g 159 nýtt 1.590 kal
Nammikex-Malaika, 100 g 159 nvtt 1.590 kq
Nammikex-Veiieri Latte, 100 q 159 nýtt 1.590 kql
Nammikex-Oskar Latte, 100 q 159 nýtt 1.590 kq
I Nammikex-Nanette, 100 q 159 nýtt 1.590 kg i
Nammikex-Samba, 100 g 159 nýtt 1.590 kg
SELECT-búðirnar
Gildir til 31. mars
Kalkúnapvlsur m. fersku salati 169 nýtt 169 kgj
Baguette langbrauð 159 198 458 kg
| Snax súkkulaði, stórt 49 69 875 kg
Snickers súkkulaði 49 60 1.667 kg
i Fílakaramellur 10 15 1.000 kg|
HAGKAUP
Gildir til 7. apríl
í Svinasteik, úrb. læri 865 nýtt 865 kg |
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
VSOP helgarsteik 859 1.098 859 kg
Drottningarskinka 1.496 1.778 1.496 kgj
Vínber, rauð/græn/blá 289 679 289 kg
Vatnsmelónur 98 279 98 kg]
Smarties miniegg, 106g 89 99 89 st.
["Pekingönd 598 659 598 kg I
KEA-NETTÓ Gildir tii 31. mars
McCain franskar kartöflur 222 257 222 kg |
Ligo kartöflustrá, 255 g 195 219 765 kg
! Swiss Miss milk magis, 1,87 kg 819 nýtt 455 kg
Pringles cheese/onion, 200 q 187 198 935 kg
| Freia Twist, 500 g 595 628 1.190 kg|
Brink hrískökur, 100 g 73 90 730 kg
Pickwick barnate, 40 g 142 nýtt 3.550 kg |
Frissi fríski, ávaxtablanda, 2 Itr 174 nýtt 87 Itr
NÝKAUP Gildir til 3. apríl
í Oðals tandoorikr. lamablæri 898 1.028 898 kgj
Goða jurtakr. lambahryqqur 849 1.078 849 kq
Goða svínahamborgarhryqqur 1.098 1.285 1.098 kq!
Goða bayonneskinka 998 1.198 998 kq
j Goða lambahryqqur, frosinn 699 nýtt 699 kq [
Goða lambalæri, frosið 699 nýtt 699 kq
i Hátíðarkjúklinqur 498 798 498 kg |
Reyktur/gr. lax, + geisladiskur 1.948 nýtt
11-11 búðirnar Gildir til 8. apríl
I Hamborgarar, 4 st. m/brauði 198 398 50 st. I
Ferskur kiúklinqur 499 769 499 kq
I Goða Mexico svínakótilettur 998 nýtt 998 kq
Goða úrb. svínahnakki 998 nýtt 998 kq
í Eldhúsrúllur, 4 st. 149 198 37 st.
Mjúkís, Kjöris, 299 354 299 Itr
| Skafís, 2 Itr 495 557 248 Itr]
Frómas 345 398 345 Itr
KÁ-verslanir Gildir til 7. apríl
Hafnar herraaarðssteik 998 1.339 998 kq
KÁ léttrevktar svínakótilettur 998 1.343 998 kq
! Kjörís. kókosterta 398 528 398 Itr
Kiörís, miúkís mokka/súkkul./vanillu259 359 259 Itr
ÍM sælkerablanda, 300 g 99 128 330 ka!
ÍM rósakál/qulrætur, 300 q 79 99 263 kq
IÍM rósakál, 300 g 79 99 263 kg]
ÍM gulrætur, 300 g 59 79 197 kg
Verð nú kr. SAMKAUPS-verslanir Gildir til 28. mars Verð áður kr. Tilb. á mælie.
Grillaður kjúklingur 498 939 498 kg!
Svínahamborgarhryggur 998 1.268 998 kq
Þurrkr. kótilettur 998 1.107 998 kg|
Rauðvínsmarinerað læri 898 1.012 898 kq
Nýr lax 299 539 299 kg |
Reyktur oq grafinn lax 949 1.498 949 kq
Ungaegg 199 nýtt 199 kql
Unghænur 98 269 98 kg
KHB-verslanir
Gildir til 11. apríl.
BK hangiálegg 2.199 2.594 2.199 kq]
BK skinka 849 989 849 kq
Braqa kaffitvenna, 500 q 269 nýtt 538 kq
Freia Twist, 160 q 199 269 1.244 kq
Marabou súkkulaði, 100 q 98 118 980 kq
Maarud Sprömix salt + ostap. 259 nýtt 863 kq
Maarud chicken pomms + ostap. 366 nýtt 1.464 kql
Kraft þvottaduft, 1,5 kg 398 459 265 kg
FJARÐARKAUP
Gildir til 27. mars
Helqarsteik 798 nýtt 798kqj
Holusteik 888 nýtt 888 kq
Reyktur og grafinn lax 898 1.178 898 kg|
Frómas 229 285 229 Itr
Dahli sandkaka, 300 g 99 129 330 kqj
Skafís, 2 Itr 465 530 232 Itr
Swiss Miss súkkulaðí, 750 q 358 398 460 kg
Nóa konfekt 1.499 1.898 1.499 kg
UPPGRIP-verslanir OLÍS
Marstilboð
Vinnuvettlinqar, fóðraðir 250 580 J
Þurrkupappír Tork, 280 q 298 461 1.064 kq
Prins Póló XL, 56 q 48 68 875 kgi
Freyju staur, 28 q 39 60 1.393 kq
Ritter Sport marsipan, 100 q 99 170 990 kg]
Ritter Sport piparmintu, 100 g 99 170 990 kg
K.B. Borgarnesi
Gildir til 5. apríl
Svínahamborqarhr. m/beini 999 1.259 999 kqj
Hanqilæri, úrb. 1.298 1.599 1.298 kq
Djúpkr. qrísakótilettur 1.098 1.271 1.098~kg|
Eðal brauðsalöt 159 189 795 kq
Fresca, 2 Itr 159 189 80 Itr
Búkonu revktur oq qrafinn lax 998 1.178 998 kq
Gullostur 328 369 1.312 kql
Mandarínuostakaka 658 769 658 kg
Spurt og svarað um neytendamál
Á að greiða tolla af bók-
um og geisladiskum?
Spurning: Fólk pantai- ýmislegt frá
útlöndum í gegnum Netið eins og
bækur, geisladiska og fatnað. Svo virð-
ist sem stundum þurfi að borga tolla
og stundum ekki. Hverjar eru regl-
umar?
Svar: Samkvæmt upplýsingum frá
Tollpóststofú em reglurnar þær að all-
ir eiga að borga tolla af innfluttum vör-
um. Ef vara berst í pósti án þess að
viðkomandi hafi þurft að borga tolla er
um mistök að ræða.
Vörur bera mismunandi gjöld. Bæk-
ur bera 24,5% virðisaukaskatt, fatnað-
ur ber 15% toll ef það er ekki Euro
skírteini með honum og 24,5% virðis-
aukaskatt. Ef Euro skírteini er með
fatnaði ber hann einungis virðisauka-
skatt. Sömu reglur gilda um geisla-
diska nema tollurinn af þeim er 10%.
Nýtt
Gerlaust hrökk-
brauð úr lífrænt
ræktuðu mjöli
FYRIRTÆKIÐ Yggdrasill ehf.
sem sérhæfir sig í lífrænt ræktuð-
um vörum hefur hafið innflutning á
hrökkbrauði frá De Rit sem er úr
heilkoma rúgmjöli. Það er gerlaust,
hveitilaust, sykurlaust og fitulaust.
Það fæst bæði hreint rúghrökk-
brauð og með sesamfræjum.
Italskt kex
KEXVE RKSMIÐJAN Frón hefur
hafið sölu og dreifingu á ítalska
kexinu frá Lazzaroni. Alls eru í boði
sex tegundir, allar með sín sérein-
kenni. Lazzaroni verður til sölu í
öllum helstu matvöruverslunum á
landinu.
Kryddblöndur
TVÆR nýjar kryddblöndur frá
Pottagöldrum em komnar á mark-
að. Þær heita
ítalskt sjávar-
réttakrydd og
Fiesta de Mex-
ico. Lítið upp-
skriftablað fylgir
báðum kiydd-
blöndum.
Ávaxtasíröp og hunang
HEILSUHÚSIÐ hefur hafið sölu á
vörum frá austurríska fyrirtækinu
D’arbo sem sérhæíir sig í framleiðslu
á aldinmauki, ávaxtasírópi og hun-
angi. í fréttatilkynningu frá Heilsu-
húsinu kemur fram að D’arbo noti
einungis náttúruleg hráefni og leggi
áherslu á að framleiðsluaðferðir
tryggi að bragð ávaxta haldist. Að-
eins eru notaðir ferskir eða frosnir
ávextir, aldrei iðnaðarávaxtaþykkni.
Þá kemur fram í fréttatilkynningunni
frá Heilsuhúsinu að engin litarefni
séu notuð við framleiðsluna, rotvam-
arefni eða önnur tilbúin aukaefni. Þá
er notaður hrásykur eða hunang í
stað hefðbundins sykurs. I stað
sítrónusýru er notaður sítrónusafi og
í samræmi við fjölskylduuppskrift er
hráefnið ekki soðið heldur hitað í loft-
tæmdum kötlum.
Val stendur milli aldinríks aldin-
mauks sem inniheldur 70% aldin-
mauk og þriðjungi fæmi hitaeiningar
en venjuleg sulta inniheldur og aldin-
mauks & hunangs sem inniheldur
50% aldin auk hunangs.
Tegundirnar af aldinsírópi eru átta
og einnig eru í boði átta tegundir af
hunangi. D’arbo framleiðir einnig
vörar fyrir sykursjúka. Þá er í aldin-
maukunum sorbit og fylgir íslensk
innihaldslýsing á krukkunum.
Skoskt kex
í HEILSUHÚSINU fást nú rúmlega
20 tegundir af skosku kexi frá fyrir-
tækinu Walkers, hafrakex, smákök-
ur, súkkulaðikex og fingur. Kexið er í
rauðköflóttum pakkningum sem eiga
að minna á skotapils.