Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 69
í DAG
Árnað heilla
mars, verður níræð Mar-
grét í. Halldórsdóttir,
Oddabraut 21, Þorláks-
höfn. Hún tekur á móti
gestum laugardaginn 27.
mars á heimili sínu kl. 15.
ÁRA afmæli. í gær, miðvikudaginn 24. mars, varð
I \/ sjötug Magnea Ólöf Finnbogadóttir, Langagerði
50, Reykjavík. Eiginmaður hennar Þorlákur Runólfsson
fyrrverandi lögi-egluvarðstjóri varð sjötugur 2. mars sl.
Þau eru stödd á Kanaríeyjum.
Vegna mistaka birtist þessi tilkynning ekki í blaðinu í
gær, 24. mars, og er beðist velvirðingar á því.
BRIDS
llm.Njnn (iuðiiiuniliir
Páll Aruar.von
ÞÓTT austur þurfi strangt
tekið aðeins að valda einn
lit - tígul - lendir hann um
síðh- í þriggja lita þvingun,
þar sem einn liturinn er
meira að segja tromp!
Hvemig getur annað eins
gerst!? Lítum á:
Norður
Vostur
♦ 97
V G1053
♦ 8
* D105432
A KG10
V 9742
♦ G953
* K7
Austur
♦ 543
VK86
♦ D1076
♦ G96
Suður
* ÁD862
VÁD
♦ ÁK42
+ ÁD
Suður spilar sex spaða
og fær út tíguláttuna. Ef
sagnhafi gefur sér að
tíguláttan sé ein á ferð,
verður hann að byggja upp
endastöðu þar sem hann
getur dúkkað tígul til aust-
urs og látið hann gefa þar
slag. Aðalvandinn verður
að loka útgönguleið austurs
í laufi.
Tii að byrja með spilar
sagnhafi trompi á blindan
og svínar hjartadrottningu.
Hann tekur svo hjartaás,
fer inn í borð á tromp og
stingur hjarta. Þá tekur
hann laufslagina tvo og
endar í borði:
Vestur
+ -
VG
♦ -
+ D1054
Norður
* 10
V 9
♦ G95
*_
Austur
A 5
V -
♦ D107
* G
Suður
♦ ÁD
V -
♦ Á42
*-
I þessari stöðu spilar
sagnhafi hjartaníunni úr
borði og trompar heima.
Austur má ekkert spil
missa: Ef hann hendir
tígli, þá spilar sagnhafi
tígulás og meiri tígli og
leggur upp. Ef austur
hendir laufgosa, tekur
sagnhafi af honum síðasta
trompið og spilar smáum
«gli frá báðum höndum.
Þriðji möguleiki austurs er
að trompa með spaða-
fimmunni. En það dugir
ekki, því suður hendir þá
tígli og lætur austur gefa
úrslitaslaginn.
A ÁRA afmæli.
I U Næstkomandi
þriðjudag 30. mars verður
sjötugur Reynir Jóhannes-
son, Tjarnarbóli 10, Sel-
tjarnamesi. Reynir og
Kristín taka á móti gestum
í sal Múrarafélags Reykja-
víkur, Síðumúla 25, á morg-
un, föstudaginn 26. mars,
kl. 20.
Pétur Pétursson Uósmynðastúdíó.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. ágúst sl. í Hall-
grímskirkju af sr. Ólafi
Skúlasyni, biskupi, Þór-
hildur Ólafsdóttir og Hálf-
dán Gunnarsson. Heimili
þeirra er í Melalind 4,
Kópavogi.
Pétur Pétursson ljósmyndastúdíó.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. október sl. í
Bessastaðakirkju af sr.
Braga Friðrikssyni Sigríð-
ur Dóra Gísladóttir og Páll
Ólafsson. Heimili þeirra er
á Eggertsgötu 12.
Pétur Pétursson ljósmyndastúdíó.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. maí sl. í
Fríkirkjunni af sr. Valgeir
Ástráðssyni Harpa Dís
Jónsdóttir og Sævar
Smárason. Heimili þeirra
er i Víkurási 8.
COSPER
STJÖR]\USPA
cftir Franres Drakc
HRUTUR
Þú ert rómantískur og nærð
langt ef þú gefur þig eins
mikið að öðrum hlutum og
rómantíkinni.
Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnst engu líkara en þér sé haldið í heljai-greipum og þú eigir ekki undankomu auð- ið. En það er rangt, vilji er allt sem þarf til vinnings.
Naut (20. aprfl - 20. maí) Einhver aðili kemur inn í líf þitt og honum fylgja ýmsir spennandi möguleikar. Njóttu þeirra á meðan þú mögulega getur.
Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) n A Það er eitthvað að en þér finnst þú ekki geta fest hend- ur á neinu. Líttu í eigin barm og vittu hvort orsakanna er ekki að leita þar.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt einhverjir erfiðleikar steðji að þá hefur þú bæði vit og orku til þess að ráðast gegn þeim og hafa sigur. Það er ekki eftir neinu að bíða.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að særa ekki ein- hvern annaðhvort í orði eða verki. Hafðu því í huga mál- tækið: Aðgát skuli höfð í nær- veru sálar.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Gamall vinur þarf nú á skiln- ingi þínum að halda. Hlustaðu á vandamál hans og gefðu honum tíma og þá mun þér líða betur á eftir.
Vog rrx (23. sept. - 22. október) 4* 4* Velgengni þín í starfi hefur stigið þér svolítið til höfuðs. Nú þarftu að koma niður á jörðina aftur og taka til hend- inni.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$fe Nú virðist lag til þess að hrinda í framkvæmd þeim hugmyndum sem þú hefur verið að tala fyrir. Láttu ekki deigan síga þótt langt sýnist til lands.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) nO Enginn getur þjónað tveimur herrum svo þér er nauðsyn- legt að gera það upp við þig hvað er mikilvægast og sleppa svo hinu.
Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur ekkert að óttast og getur þvi látið eftir þér smá- spaug. Það er ekki svo oft sem svona upplögð tækifæri gef- ast.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) oMt Nú ýerður þú að taka á hon- um stóra þínum og koma öllu í reglu. Þér miðar ekkert áfram með allt í reiðileysi.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hlátm-inn lengir lífið svo það er nauðsynlegt að hlægja öðru hvoru. Gættu þess bara að gamanið sé græskulaust og ekki á annai-ra kostnað.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spárafþessu tagi eru
ekki byggðar á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
Regnhlífabúðin
Laugavegi 11, sími 551 3646
Hágæða ullar- og bómullar-
fatnaður, toppar, samfellur
Frábær tilboð
\Jajolet
L
Stendhal
REVLON
WilWglJI
Nýtt - Nýtt
IANA
ítölsk barnaföt m :
£rá 0—12 ára.
Falleg föt
á mjög gdðu verðí.
DinuniiLiniin
Skólavörðustíg 10.
Regnhlífabúðin Vajolet
Laugavegi 11, sími 551 3646
Vegna breytinga
20% afsláttur
af snyrtivörum
-'ritendhal
REVLON
o.fl.
Ilmvötn -
gjafavara
Alþjóðlegur
hágæðastimpill
Mikið úrval
Boxer + toppur
aðeins kr. /fjffiil
afslóttur
af öllum
OROBLU
sokkabuxum
fimmtudag
25. mars
Kynning
kl. 14-18
LEGGUR LINURNAR
Apótekið Suðurströnd 2
Seltjarnarnesi, sími 561 4600