Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
_______UMRÆÐAN______
Einkaleyfi - einka-
réttur - einokun
„MONOPOLY,
monopol“ er hugtak
sem er íslenskað með
fyrirsögninni hér að
ofan. íslendingar
kynntust einokun í
verslun um tvær aldir.
Danakonungur veitti
kaupmönnum vissra
borga í Danmörku
einkaleyfi til verslunar
í ákveðnum höfnum
hér á landi gegn
gjaldi, til viss tíma.
Þegar kaupmenn
hættu verslunar-
rekstri var öðrum út-
hlutað leyfinu. Leyfið
var alltaf talið eign
konungsins eða ríkisins, því var
aldrei úthlutað til eignar, þetta var
Verslunarréttur
Saga Framsóknar-
flokksins, segir Sig-
laugur Brynleifsson, er
vörðuð einkennilegum
tiltækjum.
Saga Framsóknar-
flokksins er gegnum
tíðina vörðuð ein-
kennilegum tiltækj-
um, svo sem innflutn-
ingi meindýra -
minksins - og mein-
dýrabúrekstri og síð-
an er hinn margum-
ræddi kvóti og síðast
en ekki síst barátta
iýrir að afhenda er-
lendu stóriðjufyrir-
tæki stórfljótin norð-
an Vatnajökuls til
„nýtingar". Og ekki
má sleppa tilburðum
núverandi bankamála-
ráðherra til að selja
erlendum aðilum Landsbankann,
þjóðbankann. Umhverfis- og land-
búnaðari'áðherra skipar eina af
fjölmörgum nefndum sínum til að
athuga stöðu íslensks landbúnað-
ar. Sú nefnd lagði það til að bænd-
um yrði fækkað stórlega og stórbú
reist, landbúnaðarráðherra tók
þessum tillögum vel. Tillagan talin
hæf til frekari „skoðunar". Fram-
sóknarflokkurinn er ekki iðjulaus
fremur en fyrri daginn.
Höfundur er rithöfundur.
Siglaugur
Brynleifsson
FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 53^
■ “ „ áður M. •
E\nn\g sóíase 3+2 ve hú
Einn'9 s°
Hjá okkur eru Visa- og Euro- raðsamningar ávísun á staðgreiðslu
.000.-
úsgögn
Armúla 8 - 108 Reykjavík
Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275
réttur til verslunar um vissan
tíma.
I Evrópu var þessi háttur hafð-
ur af ríkisvaldinu, námurekstur,
saltvinnsla, veiðiréttur, réttur til
framleiðslu á vörum og þjónustu.
Eignarrétturinn var alltaf eign
konungs eða ríkis. Stundum var
einkaleyfi úthlutað gjaldtökulaust,
þegar bryddað var upp á nýjung-
um í atvinnurekstri eða nýtingu
auðlinda, en leyfið var alltaf í eigu
þess sem veitti það.
Úthlutun til eignar á auðlindum
eða rekstri var aldrei viðhaft,
kaupmaður gat ekki eignast einok-
unarréttinn og framselt hann öðr-
um kaupmönnum sem eigin eign
og tekið gjald fyrir.
Um og eftir 1980 var talið að
skammta þyrfti sókn í vissar fisk-
tegundir vegna samdráttar fisk-
stofna. Þáverandi sjávarútvegs-
ráðherra, núverandi formaður
Framsóknarflokksins, stóð að og
mótaði löggjöf um stjórn fiskveiða
og úthlutun veiðileyfa til útgerðar-
innar en á þann sértæða hátt að
leyfið varð eign þess sem hlaut
það.
Þetta er undantekning í sögu
allrar einokunar og einkaleyfaveit-
inga, og mun ekki þekkjast þar
sem skömmtun á sjávarafla við-
gengst. Þessi háttur er sérstakur,
að einokunar- eða einkaréttarhafi
eignist leyfið og geti framselt það
að eigin vild þegar hann hættir út-
gerð. Á þennan hátt er komið í veg
fyrir að þeir sem hug hafa á útgerð
verða að gjalda „eigendum" veiði-
leyfa fyrir kvótann eða veiði-
skammtinn.
Guðfaðir þessa fyrirkomulags
var eins og áður segir núverandi
formaður Framsóknarflokksins og
hefur staðið gegn öllum breyting-
um á þessu sérstæða fyrirkomu-
lagi ásamt þeim sem högnuðust og
hagnast hvað mest á því.
SúreínisvöiTir
Karin Herzog
Kynning
í dag frá kl. 14—18
í Hagkaupi, Skeifunni,
Laugavegs Apóteki og
Fjarðarkaups Apóteki.
- Kynningarafsláttur-
Nýr
fí órhj óladr ifinn
Baleno Wagon
verð aðeins:
1.675.000
BALENO
Þægindi alla leið
• Nýtt stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • ABS
Sameinar mikið afl og litla eyðslu • Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur
SUZUKI
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
www.suzukibilar.is