Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.03.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ _______UMRÆÐAN______ Einkaleyfi - einka- réttur - einokun „MONOPOLY, monopol“ er hugtak sem er íslenskað með fyrirsögninni hér að ofan. íslendingar kynntust einokun í verslun um tvær aldir. Danakonungur veitti kaupmönnum vissra borga í Danmörku einkaleyfi til verslunar í ákveðnum höfnum hér á landi gegn gjaldi, til viss tíma. Þegar kaupmenn hættu verslunar- rekstri var öðrum út- hlutað leyfinu. Leyfið var alltaf talið eign konungsins eða ríkisins, því var aldrei úthlutað til eignar, þetta var Verslunarréttur Saga Framsóknar- flokksins, segir Sig- laugur Brynleifsson, er vörðuð einkennilegum tiltækjum. Saga Framsóknar- flokksins er gegnum tíðina vörðuð ein- kennilegum tiltækj- um, svo sem innflutn- ingi meindýra - minksins - og mein- dýrabúrekstri og síð- an er hinn margum- ræddi kvóti og síðast en ekki síst barátta iýrir að afhenda er- lendu stóriðjufyrir- tæki stórfljótin norð- an Vatnajökuls til „nýtingar". Og ekki má sleppa tilburðum núverandi bankamála- ráðherra til að selja erlendum aðilum Landsbankann, þjóðbankann. Umhverfis- og land- búnaðari'áðherra skipar eina af fjölmörgum nefndum sínum til að athuga stöðu íslensks landbúnað- ar. Sú nefnd lagði það til að bænd- um yrði fækkað stórlega og stórbú reist, landbúnaðarráðherra tók þessum tillögum vel. Tillagan talin hæf til frekari „skoðunar". Fram- sóknarflokkurinn er ekki iðjulaus fremur en fyrri daginn. Höfundur er rithöfundur. Siglaugur Brynleifsson FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 53^ ■ “ „ áður M. • E\nn\g sóíase 3+2 ve hú Einn'9 s° Hjá okkur eru Visa- og Euro- raðsamningar ávísun á staðgreiðslu .000.- úsgögn Armúla 8 - 108 Reykjavík Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 réttur til verslunar um vissan tíma. I Evrópu var þessi háttur hafð- ur af ríkisvaldinu, námurekstur, saltvinnsla, veiðiréttur, réttur til framleiðslu á vörum og þjónustu. Eignarrétturinn var alltaf eign konungs eða ríkis. Stundum var einkaleyfi úthlutað gjaldtökulaust, þegar bryddað var upp á nýjung- um í atvinnurekstri eða nýtingu auðlinda, en leyfið var alltaf í eigu þess sem veitti það. Úthlutun til eignar á auðlindum eða rekstri var aldrei viðhaft, kaupmaður gat ekki eignast einok- unarréttinn og framselt hann öðr- um kaupmönnum sem eigin eign og tekið gjald fyrir. Um og eftir 1980 var talið að skammta þyrfti sókn í vissar fisk- tegundir vegna samdráttar fisk- stofna. Þáverandi sjávarútvegs- ráðherra, núverandi formaður Framsóknarflokksins, stóð að og mótaði löggjöf um stjórn fiskveiða og úthlutun veiðileyfa til útgerðar- innar en á þann sértæða hátt að leyfið varð eign þess sem hlaut það. Þetta er undantekning í sögu allrar einokunar og einkaleyfaveit- inga, og mun ekki þekkjast þar sem skömmtun á sjávarafla við- gengst. Þessi háttur er sérstakur, að einokunar- eða einkaréttarhafi eignist leyfið og geti framselt það að eigin vild þegar hann hættir út- gerð. Á þennan hátt er komið í veg fyrir að þeir sem hug hafa á útgerð verða að gjalda „eigendum" veiði- leyfa fyrir kvótann eða veiði- skammtinn. Guðfaðir þessa fyrirkomulags var eins og áður segir núverandi formaður Framsóknarflokksins og hefur staðið gegn öllum breyting- um á þessu sérstæða fyrirkomu- lagi ásamt þeim sem högnuðust og hagnast hvað mest á því. SúreínisvöiTir Karin Herzog Kynning í dag frá kl. 14—18 í Hagkaupi, Skeifunni, Laugavegs Apóteki og Fjarðarkaups Apóteki. - Kynningarafsláttur- Nýr fí órhj óladr ifinn Baleno Wagon verð aðeins: 1.675.000 BALENO Þægindi alla leið • Nýtt stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • ABS Sameinar mikið afl og litla eyðslu • Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.