Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 19

Morgunblaðið - 25.03.1999, Side 19
árið 2000 Árið 2000 verður höfuðborg íslands ein af menningar- borgum Evrópu og fulltrúi pess besta í menningu álfunnar á árþúsundamótum. dag fögnum við þeim tlmamótum að nokkur af helstu fyrirtækjum landsins hafa ákveðið að gerast máttarstólpar Menningarborgarinnar og marka þannig ný spor í samskiptum menningar- og atvinnulífs hér á landi. Þessi fyrirtæki eru Búnaðarbanki íslands, Eimskip, Landsvirkjun, Olís og Sjóva-Almennar - fyrirtæki sem um árabil hafa gegnt lykilhlutverki í uppbyggingu öflugs atvinnulífs I landinu. Menning og atvinnullf eru tengd að þvl leyti að þau hafa lífið að viðfangsefni slnu en nálgast það frá mismunandi sjónarhornum. Sagan hefur kennt okkur að þegar ólíkir straumar mætast eða sameinast upplifum við raunverulega framþróun. Með samstarfi Menningarborgarinnar og máttarstólpanna stígum við nú stórt skref - ekki eingöngu inn I nýja öld heldur I átt að blómlegra menningarlífi sem skilar sér I öflugra atvinnullfi. Við bjóðum máttarstólpana og alla íslendinga velkomna til leiks á komandi menningarári. K MiNNINOARIORG IVRÓMI ÁRID 2000 tyerminð 03 núttúrn ■\ ifbi BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS c Landsvirkjun H EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.