Morgunblaðið - 25.03.1999, Page 74

Morgunblaðið - 25.03.1999, Page 74
|4 FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Cjafakort Fermingargjafir NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 FÓLK í FRÉTTUM Listin UM HELGINA verður haldin finnsk tónlistar- hátíð í Reykjavík sem ber heitið „Art Goes Ka- pakka“ eða „List- in heimsækir knæpurnar“ en það er Reykja- vík-menningar- borg Evrópu árið 2000 í samvinnu við Helsinki 2000 og Ríkisútvarpið sem standa að há- tíðinni. Þar sem menningarárið er ekki enn gengið í garð er hér um að ræða nokkurs konar finnskan forleik en á næsta ári verða um 200 viðburðir á menningardag- skránni að sögn Skúla Helgasonar fram- kvæmdastjóra Menn- ingarborgarinnar. „Hugmyndin með Art Goes Kapakka er sú að færa listina nær al- menningi og því fer hátíðin fram á knæpum, veitingastöðum og klúbbum frekar en í sérstökum tónlistarsölum og auðvitað er að- gangseyri haldið í algjöru lág- marki,“ bætti Skúli við. Fimm tónlistaratriði eru á hátíð- ANNA-Mari K^^^rg^kvöld og Gauki ar á Sólon lsl“ö“ g & sunnudagskvöld. inni, þar af þijár fínnskar djass/teknó hljómsveitir. Fyrsta ber að nefna Rinneradio, sem er mjög vinsæl í Finnlandi og spilaði m.a. á Hróarskelduhátfðinni árið 1996. Tónlist hennar er sterk blanda af nútímalegum djassi með teknókeim og áhrifum úi rokki og þjóðlegri tónlist. Anna-Mari Kahara mætir einnig ásamt hljómsveit en Anna er allt í senn; söngkona, lagahöf- uudur og píanóleikari og kemur hún víða við í tónlistinni. Þriðja djasssveitin er svo Lenni- Kalle Taipale tríóið en þar eru á ferðinni líflegustu djassistar Finna með píanóleikarann Kirmo Lintinen fremstan í flokki en hann PILTARNIR í Rinneradio verða á Gauki á Stöng föstu- dags- og sunnudags- kvöld. leikur einnig undir hjá fiðluleikaranum Raakel Lignell á hátíðinni. Plötu- snúðurinn DJ Bunuel mætir einnig til leiks en hann spilar allar teg- undir danstónlistar. Hver hljómsveit eða flytjandi mun koma fram tvívegis meðan á hátíðinni stendur en það eru Gauk- ur á Stöng, Sólon íslandus, Iðnó og Kaffi Thomsen sem bjóða upp á þessa finnsku tónlistarveislu. Finnsk tónlistarhátíð í Reykjavík Forsetadótti r i n, Dalla Ólafsdóttir, var glæsilegur fulltrúi íslands WWlrnarí EINS OG Sjálfstæðismenn Léttlyndir í lokahófi! OSKARINN EG EYDDI ÞREMUR ARUM I STURTU! BOXA! 2 vikurá Why DontYou GetAJob? toppnum 14 jn * 13 I 15 Freak On A Leash You Stole The Sun....... Be There T'*'rt O 4 'r 3S 'F‘í Charlie Big Potato Rteðanjarðar King 01 Snake Sheep Go To Heaven Promfees^^^S Every You Every Me My Own VYorst Enemy Yoo Hoo Etectricíty Its Over Now Ntethership Reconnection Bigpipe Style Beaotiful Day 747 MamcStreetPreadiers U.N.K.LE. SkunK/ Standpína vikunnan upp um 9 sæti Nýburi vikunnar 3 Colours Red Tender Gamalmenni vikunnan 11 vikur á lista Ladyshave Walk Like A Panther Hame OutOIMyHead 25 Cold Brains Every Morníng 26 Secret Smile;) Hrakfallabálkur vikunnan fellur um 14 sæti iheABSeingl Se&adoh Fastbatt Beck

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.