Morgunblaðið - 27.03.1999, Page 7

Morgunblaðið - 27.03.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 7 . . £ ;-V ''■u.íwjUiá'Éý:;/t3$$!i ::SÍlÍÍl snifji / ABS-hemlakerfi / Loftpúðar / Fjarstýrðar samlæsingar / Bílbeltastrekkjarar / Hæðarstilling á ökumannssæti / Fimm höfuðpúðar / Fimm þriggja punkta bílbelti / Litað gler / Útvarp/segulband og 6 hátalarar / Galvaniseruð yfirbygging /12 ára ábyrgð á yfirbyggingu / Frábærir aksturseiginleikar / Velti og aðdráttarstýri / Útihitamælir / Margspegla aðalljós. / Tvískipt niðurfellanlegt aftursæti 60/40 / Frjókornasía / Samlitir stuðarar og speglar / Aflögunarsvið að framan og aftan / Hreyfitengd þjófavörn Eitt gagnrýnasta tímarit Þýska lands, Auto komst að þeirri niðurstöðu eftir nákvæma rannsókn að Opel Astra stæði keppinautum sínum framar og skipar Astra í fyrsta sæti. í tilefni af 100 ára afmæli Opel eru Opel bílar á sérstöku afmælisverði. Komið og kynnið ykkur málið. Munið eftir að senda okkur svör við léttum spurningum í getraun afmœlisblaðs Opel, Opel í heila öld, sem kom með Morgunblaðinu 21. mars. Skemmtileg verðlaun. Bílheimar ehf. Sœvarhöfða 2a ■ Sími 525 9000 www.bilheimar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.