Morgunblaðið - 27.03.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 49
PENINGAMARKAÐURINN ____ FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evran í nýrri lægð,
gengi bréfa misjafnt
ÓSTYRKS gætti á evrópskum hluta-
bréfamörkuðum í gær og lokagengi var
misjafnt eftir slaka byrjun í Wall Street. [
gjaldeyrisviðskiptum komst evran
mestu lægð sína til þessa. Veikleiki evr-
unnar stafaði ekki síður af slæmum
horfum á hagvexti í Evrópu en ástand-
inu á Balkanskaga að sögn sérfróðra.
Þegar viðskiptum lauk í Evrópu hafði
Dow lækkað um 10 punkta í 9825 og
hafði bætt stöðu sína eftir 80 punkta
lækkun skömmu eftir opnun. Brezka
kauphallarvísitalan hækkaði annan
daginn í röð og bar mest á 2,5% hækk-
un BP Amoco. Lokagengi FTSE 100
hækkaði um 54,2 punkta í 6139,2.
Þýzka Xetra DAX vísitalan lækkaði hins
vegar um 1,32% í 4799,59 og var ekki
aðeins hægt að kenna stríði um það,
því svartsýni hefur aukizt síðan BGA
samtök útflytjenda færðu niður spá um
útflutningsaukningu í ár í 2% úr 7% í
desember. Sumir verðbréfasalar spáðu
bata á mánudag eftir 6% lækkun í vik-
unni, ef engin stigmögnun yrði í Jú-
góslavíu. Bréf í BMW lækkuðu um 22
evrur í 624 fyrir aðalfund á þriðjudag og
bréf í tryggingafélaginu Munchen Re
lækkuðu um 7,50 evrur í 181 þrátt fyrir
hagnað í fyrra í samræmi við spár.
Franska CAC-40 hlutabréfavísitalan,
sem hækkaði um tæp 2% á fimmtu-
dag, lækkaði um 0,5% vegna aukinnar
andstöðu gegn aðgerðum NATO og
lækkunar Dow eftir opnun. Bréf í olíufé-
lögunum Elf og Total hækkuðu um
3,22% og 4,74%. Gullverð var nær
óbreytt, um 279 dollarar únsan.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
26.03.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Steinbítur 75 75 75 1.719 128.925
Ýsa 154 154 154 7 1.078
Þorskur 150 122 125 1.564 195.938
Samtals 99 3.290 325.941
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hrogn 180 180 180 775 139.500
Karfi 74 74 74 3.132 231.768
Lúða 370 300 338 93 31.470
Sandkoli 40 40 40 227 9.080
Skarkoli 93 93 93 543 50.499
Steinbítur 73 69 69 2.730 189.298
Sólkoli 100 100 100 369 36.900
Ufsi 55 55 55 685 37.675
Ýsa 174 174 174 837 145.638
Þorskur 122 112 120 6.779 811.040
Samtals 104 16.170 1.682.868
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 312 309 312 93 28.977
Grásleppa 39 37 38 400 15.000
Karfi 72 54 71 3.578 255.219
Rauðmagi 59 50 55 180 9.900
Sandkoli 42 42 42 540 22.680
Steinbítur 69 54 66 1.406 93.316
Sólkoli 132 132 132 77 10.164
Ufsi 64 43 63 2.336 147.495
Ýsa 179 83 147 5.242 771.308
Þorskur 172 73 139 12.689 1.765.294
Samtals 118 26.541 3.119.353
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 63 63 63 100 6.300
Keila 30 30 30 10 300
Lúða 370 310 340 14 4.760
Undirmálsfiskur 68 68 68 100 6.800
Ýsa 178 178 178 250 44.500
Þorskur 126 100 112 8.050 901.117
Samtals 113 8.524 963.777
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 91 91 91 74 6.734
Steinbítur 62 62 62 555 34.410
Samtals 65 629 41.144
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 39 39 39 1.406 54.834
Hlýri 90 90 90 106 9.540
Karfi 67 13 62 9.098 562.165
Keila 53 39 42 79 3.291
Langa 72 25 64 233 14.982
Langlúra 70 70 70 293 20.510
Lúða 584 350 458 122 55.926
Rauðmagi 47 17 33 189 6.269
Sandkoli 60 60 60 456 27.360
Skarkoli 113 104 108 19.622 2.124.278
Skrápflúra 45 45 45 2.205 99.225
Steinbítur 88 54 61 8.864 539.374
Sólkoli 132 105 115 1.248 143.508
Tindaskata 10 10 10 482 4.820
Ufsi 58 43 57 2.478 140.627
Undirmálsfiskur 101 82 96 1.675 161.554
Ýsa 176 89 152 12.279 1.870.214
Þorskur 170 96 131 104.709 13.732.585
Samtals 118 165.544 19.571.062
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hrogn 150 150 150 349 52.350
Þorskur 153 153 153 1.471 225.063
Samtals 152 1.820 277.413
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 20 20 20 162 3.240
Hrogn 180 120 150 186 27.900
Karfi 36 36 36 244 8.784
Keila 30 30 30 52 1.560
Langa 15 15 15 38 570
Þorskalifur 20 20 20 45 900
Lúða 300 300 300 27 8.100
Rauðmagi 55 55 55 41 2.255
Skarkoli 101 100 100 3.013 301.812
Skötuselur 100 100 100 1 100
Steinbítur 77 77 77 444 34.188
Sólkoli 131 110 127 176 22.280
Ufsi 30 30 30 19 570
Undirmálsfiskur 100 86 90 1.000 90.200
Ýsa 182 113 159 5.905 936.592
Þorskur 136 109 115 21.787 2.507.684
Samtals 119 33.140 3.946.735
GENGISSKRANING
Nr. 59 26. mars 1999
Kr. Kr. Kr.
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 72,11000 72,51000 72,28000
Sterlp. 117,05000 117,67000 115,93000
Kan. dollari 47,88000 48,18000 47,93000
Dönsk kr. 10,50500 10,56500 10,69400
Norsk kr. 9,32700 9,38100 9,14300
Sænsk kr. 8,72100 8,77300 8,82500
Finn. mark 13,12490 13,20670 13,36520
Fr. franki 11,89670 11,97070 12,11450
Belg.franki 1,93450 1,94650 1,96990
Sv. franki 48,94000 49,20000 49,88000
Holl. gyllini 35,41160 35,63220 36,06010
Þýskt mark 39,89970 40,14810 40,63020
ít. líra 0,04031 0,04056 0,04104
Austurr. sch. 5,67110 5,70650 5,77500
Port. escudo 0,38930 0,39170 0,39630
Sp. peseti 0,46900 0,47200 0,47760
Jap. jen 0,60440 0,60840 0,60660
írskt pund 99,08660 99,70360 100,90090
SDR (Sérst.) 98,16000 98,76000 98,72000
Evra 78,04000 78,52000 79,47000
Tollgengi fyrir mars er sölugengi 1. mars.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 26. mars
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði:
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollarí 1.081 1.0865 1.0813
Japanskt jen 128.82 129.44 128
Steríingspund 0.6663 0.6688 0.6662
Sv. Franki 1.5952 1.5968 1.594
Dönsk kr. 7.4321 7.4322 7.4322
Grísk drakma 322.69 324.24 322.55
Norsk kr. 8.375 8.437 8.365
Sænsk kr. 8.9445 8.973 8.9472
Ástral. dollari 1.6986 1.705 1.6958
Kanada dollari 1.6296 1.6385 1.6284
Hong K. dollari 8.3862 8.4093 8.3877
Rússnesk rúbla 28.7625 29.7 28.1
Singap. dollari 1.8729 1.8785 1.872
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 82 50 82 5.525 452.277
Annar flatfiskur 15 15 15 61 915
Hrogn 150 150 150 804 120.600
Karfi 80 80 80 2.476 198.080
Keila 65 46 55 557 30.674
Langa 96 40 77 1.839 141.180
Langlúra 20 20 20 68 1.360
Lúða 400 210 352 55 19.340
Skarkoli 100 100 100 9.195 919.500
Skrápflúra 32 32 32 900 28.800
Skötuselur 225 225 225 120 27.000
Steinbítur 77 56 72 865 61.925
Sólkoli 110 110 110 370 40.700
Ufsi 70 49 68 1.751 118.403
Ýsa 160 88 133 18.839 2.506.906
Þorskur 158 70 144 22.111 3.177.572
Samtals 120 65.536 7.845.231
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 85 75 84 612 51.543
Grásleppa 46 46 46 1.115 51.290
Hrogn 160 145 145 2.472 359.330
Karfi 80 78 79 3.142 249.663
Keila 30 30 30 656 19.680
Langa 88 46 61 1.006 60.984
Langlúra 20 20 20 1.427 28.540
Lúða 250 220 233 213 49.561
Sandkoli 50 50 50 3.720 186.000
Skarkoli 100 91 99 6.939 686.753
Skata 180 180 180 63 11.340
Skrápflúra 32 32 32 3.037 97.184
Skötuselur 250 125 135 144 19.500
Steinbítur 78 50 67 8.327 556.410
Stórkjafta 30 30 30 22 660
Sólkoli 120 106 111 1.881 209.186
Ufsi 76 30 66 8.021 533.316
Undirmálsfiskur 87 87 87 166 14.442
Ýsa 186 70 157 14.481 2.273.227'
Þorskur 178 110 128 64.733 8.300.713
Samtals 113 122.177 13.759.322
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 58 58 58 7.500 435.000
Undirmálsfiskur 91 91 91 500 45.500
Ýsa 150 140 148 1.200 177.996
Þorskur 109 104 106 5.000 530.000
Samtals 84 14.200 1.188.496
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 60 60 60 401 24.060
Keila 53 42 49 486 23.945
Langa 75 25 73 1.290 94.802
Langlúra 39 39 39 341 13.299
Skarkoli 107 104 105 147 15.484
Skata 188 67 88 63 5.552
Steinbítur 68 30 49 88 4.350
Ufsi 66 43 65 10.452 676.558
Ýsa 160 124 151 2.276 344.518
Þorskur 177 125 169 47.554 8.024.738
Samtals 146 63.098 9.227.305
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 86 78 79 605 47.989
Steinbítur 68 68 68 501 34.068
Þorskur 138 115 129 542 70.081
Samtals 92 1.648 152.137
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 39 39 39 426 16.614
Háfur 30 30 30 57 1.710
Karfi 68 68 68 337 22.916
Keila 53 39 46 227 10.338
Langa 75 25 70 1.102 77.504
Skarkoli 108 108 108 249 26.892
Skata 188 123 155 519 80.419
Skötuselur 220 113 219 686 150.440
Steinbítur 68 50 64 934 60.000
Ufsi 68 43 65 2.998 195.769
Undirmálsfiskur 90 90 90 1.271 114.390
Ýsa 167 78 143 3.134 448.256
Þorskur 172 107 154 14.953 2.303.809
Samtals 130 26.893 3.509.056
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 50 50 50 3 150
Hlýri 74 74 74 60 4.440
Hrogn 170 120 168 354 59.330
Karfi 58 58 58 100 5.800
Keila 56 30 52 12 620
Langa 89 40 87 1.311 113.887
Lúða 190 190 190 27 5.130
Lýsa 36 36 36 164 5.904
Rauðmagi 55 55 55 408 22.440
Skarkoli 94 94 94 24 2.256
Skötuselur 170 170 170 32 5.440
Steinbítur 71 60 64 3.749 238.999
Sólkoli 103 103 103 32 3.296
Ufsi 50 46 50 192 9.516
Undirmálsfiskur 90 90 90 19 1.710
Ýsa 132 19 131 2.022 265.590
Þorskur 162 96 127 7.209 917.778
Samtals 106 15.718 1.662.285
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
26.3.1999
Kvótategund Viðsklpta- Vlöskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 138.564 105,00 105,00 105,32 158.936 226.417 105,00 107,34 107,27
Ýsa 49,99 0 190.755 51,74 51,25
Ufsi 61.841 29,98 30,00 31,00 41.481 263.598 28,07 32,55 30,09
Karfi 40,99 0 181.303 42,25 41,42
Steinbítur 18,50 13.087 0 18,49 17,06
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Skarkoli 5.000 38,74 35,00 37,49 30.500 26.126 35,00 39,07 38,74
Langlúra 79 35,96 36,91 36,99 170 10.000 36,91 36,99 36,80
Sandkoli 177 11,50 12,01 19.823 0 12,01 12,00
Skrápflúra 1.005 10,52 11,03 37.995 0 11,03 11,16
Loðna 0,20 0 3.660.000 0,50 0,22
Humar 400,00 25 0 400,00 400,00
Úthafsrækja 114.265 6,64 6,10 6,50 98.825 100.000 4,89 6,50 6,36
Rækja á Flæmingjagr. 32,00 35,00 250.000 250.185 32,00 36,00 34,85
Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir
Doktorsvörn
við lækna-
deild HÍ
DOKTORSVÖRN við læknadeild
Háskóla Islands fer fram í dag,
laugardaginn 27. mars. Bjöm Rún-
ar Lúðvíksson læknir ver þá dokt-
orsritgerð sína „Hlutverk boðefn-
anna IL-2 og IL-12 í þroskun T-
fruma og myndun sjálfsofnæmis.
Andmælendur verða dr. Nils Lycke
dósent við læknadeild Háskólans í
Gautaborg og dr. Ingileif Jónsdóttir
dósent í ónæmisfræði við Háskóla
íslands.
Björn Rúnar lauk kandídatsprófl
frá læknadeild Háskóla Islands vor-
ið 1989. Hann starfaði í 2 ár á ís-
landi áður en hann fór í framhalds-
nám til Bandaríkjanna. Eftir sér-
fræðipróf í lyflækningum frá Uni-
versity of Wisconsin vorið 1994 hóf
hann sérfræðinám í klínískri ónæm-
isfræði við Heilbrigðisstofnun
Bandaríkjanna og lauk því námi
1997. Síðan hefur hann stundað
rannsóknir við sömu stofnun og
jafnframt verið innritaður til dold,-
orsprófs við læknadeild Háskóla Is-
lands undir handleiðslu Helga
Valdimarssonar prófessors í ónæm-
isfræði og dr. Warrens Strober við
Heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna.
Niðurstöður rannsókna Bjöms og
samstarfsmanna hans hafa verið
birtar í erlendum vísindatímaritum
og kynntar á fundum víða í Evrópu
og Bandaríkjunum.
Forseti læknadeildar, prófessor
Jóhann Ágúst Sigurðsson, stjómar
athöfninni sem fer fram í stofu 101 í
Odda laugardaginn 27. mars. Hún
hefst kl. 14 og er öllum heimill að-
gangur.
----------------
Fundur um
rannsóknir á
setlögum úr
Hestvatni
HIÐ íslenska náttúrufræðifélag
heldur fræðslufund mánudaginn 29.
mars kl. 20.30. Fundurinn verður
haldinn í stofu 101 í Odda, Hugvís-
indahúsi Háskólans. Á fundinum
flytja Jórann Harðardóttir, jarð-
fræðingur á Raunvísindastofnun HÍ
og Áslaug Geirsdóttir, dósent við
jarð- og landfræðiskor Háskólans,
erindi sem þær nefna: Rannóknir á
setlögum úr Hestvatni.
Þar munu þær greina frá saman-
burði á setmyndun í stöðuvötnum,
fjörðum og á landgranninu. Upplýs-
ingar um umhverfisbreytingar frá
síðjökultíma er einkum að finna í
seti Hestsvatns í Grímsnesi, en þar
er að finna 40 m þykk setlög. í fyr-
irlestrinum verður fjallað um niður-
stöður rannsóknanna á þessum set-
lögum og þær umhverfisbreytingar
sem orðið hafa á tímabilinu. Einnig
verður fjallað um framhald rann-
sóknanna sem felst í loftslagsháðum
gögnum sem safnað hefur verið úr
setkjömum af landgranninu um-
hverfis Islands.
Fræðslufundir félagsins era öll-
um opnir og aðgangur ókeypis.
Dómsmálaráðuneytið
Heimasíða
opnuð
OPNUÐ hefur verið, á heimasíðu
dóms- og kirkjumálaráðuneytisins,
upplýsingasíða um væntanlegar
kosningar til Alþingis 8. maí 1999.
Á síðunni er nú þegar að finna
ýmsar upplýsingar um kosningam-
ar og framkvæmd þeirra, um utan-
kjörfundaratkvæðagreiðslu hjá
sýslumönnum hér heima og erlend-
is o.fl. Á síðuna verða settar inn
upplýsingar um kjörstjómir o.fl.
eftir því sem nær dregur kosning-
um.
Slóð heimasíðunnar: www,-
stjr.is/dkm