Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 27.03.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 55 RAGNHILDUR BJORG METÚSALEMSDÓTTIR KJERÚLF tRagnhildur Björg Metúsal- emsdóttir Kjerúlf fæddist á Hrafn- kelsstöðum í Fljóts- dal 22. janúar 1923. Hún lést á sjúkra- húsinu á Egilsstöð- um 6. mars síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Metúsalem J. Kjer- úlf (f. 14. janúar 1882, d. 12. desem- ber 1970) og Guð- rún Jónsdóttir (f. 4.aprfl 1884, d. 3 febrúar 1956). Hinn 3. ágúst 1950 giftist Ragnhildur Páli Hermanni Sig- urðssyni í Sauðhaga á Völlum (f. Skila- frestur minning- argreina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útfor er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðju- dagsblað þaif grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fímmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf gi-einin að berast fyiár hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útfor hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. 22. júlí 1926). For- eldrar hans voru hjónin Sigurður Bjömsson (f. 17. september 1886, d. 2. desember 1939) og Magnea Herborg Jónsdóttir (f. 26. jan- úar 1892, d. 17. mars 1967). Böm Ragn- hildar og Páls eru Guðrún Magnea, Pá- Iína Aðalbjörg, Þór- hildur og Sigríður. Barnabömin em orðin 11 og barna- barnabörnin íjögur. Útför Ragnhildar fór fram frá Egilsstaðakirkju 13. mars og var hún jarðsett í Vallanes- kirkjugarði. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er nótt. Þig umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði nú sorg mitt hjarta þásælteraðvitaafþví þú laus ert úr veikinda viðjum, Þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér. Og það er svo margs að minnast, svo margt sem um hug minn fer. Þó þú sért horfín úr heimi, ég hitti þig ekki um hrið, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. Elsku nafna, með hlýhug og söknuði langar mig að minnast þín og vil ég byrja á því að nota tæki- færið til að þakka þér fyrir þessi fjögur ár sem ég fékk að eiga með þér, allar gleðistundirnar sem við áttum saman. Þú varst mér svo yndisleg. Þið Palli tókuð mér strax opnum örmum. Alltaf leið mér eins og ég væri hjá ömmu og afa þegar ég var í návist ykkar. Alltaf var gaman að koma til ykkar í Sauðhaga. Þið vor- uð alltaf svo lífsglöð og hress. Eg mun ávallt sjá eftir því að ég var ekki nógu dugleg að heimsækja ykkur Palla, eins og mér fannst það alltaf gaman að koma til ykkar. Við sátum oft tímunum saman að skoða myndaalbúmin ykkar og sagðir þú mér frá öllum myndun- um. Aldrei heyrði ég þig tala illa um neinn, allir voru svo yndislegir í þínum augum. Fréttin um andlát þitt var mér og Brynjari þungbær þótt við vissum sem var að heilsu þinni hefði hrakað mikið. Þú varst alltaf svo bjartsýn og lífsglöð og ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég væri að sjá þig, faðma og kyssa í hinsta sinn þegar ég heimsótti þig á sjúkrahúsið stuttu áður en þú kvaddir okkur. Við töluðum um svo margt, meira að segja fórstu að tala um hvað börnin okkar Brynjars myndu verða falleg. Eg sagði þér hvað mér hefði þótt vænt um jólapakkann frá ykkur Palla, því að kortið var stílað frá Góu ömmu og Palla afa. Mér þótti svo vænt um það því ég hafði aldrei fengið pakka stílaðan frá ömmu og afa, því að afar mínir lét- ust áður en ég fæddist. Mér þótti svo vænt um kortið að ég setti það í möppu og ætla ávallt að eiga það. Eg sagði þér þá að þið Palli væruð mér sem amma og afí. Þá sagðir þú við mig hvað þú værir ánægð með það að Brynjar hefði fundið mig; hann hefði ekki getað valið betur því að ég væri svo yndisleg og þú baðst mig um að faðma þig. Ég sá augun þín fyllast af tárum. Þetta var svo yndisleg stund. Ég var búin að lofa þér að koma með allt sem ég hafði verið að föndra undanfarið til að sýna þér; þú vildir endilega sjá það, en sú stund kom aldrei. Allt tekur enda og nú hefur þú, elsku nafna mín, loksins fengið langþráða hvíld eftir erfiða baráttu þína við þennan illkynja sjúkdóm, en eftir á ég það sem aldrei verður frá mér tekið, yndislegar minningar um einstaka manneskju eins og þú varst, elsku Ragnhildur mín. Minn- ingarnar um þig mun ég ávallt geyma í hjarta mínu. Elsku Palli minn, þú hefur misst mikið og við Brynjar vottum þér okkar dýpstu samúð um leið og við vitum að minningarnar um góða eiginkonu munu hlýja þér og sefa sárasta söknuðinn. Elsku tengdamamma, Guðiún, Alla, Sigga, barnabörn, barnabarna- börn, elsku Guðrún og hin systkini Ragnhildar, ég votta ykkur mínar dýpstu samúð. Þið eigið það, sem aldrei verður frá ykkur tekið, minn- ingar um einstaka systur, mömmu og ömmu. Guð verði með ykkur. Drottinn, við þökkum þína miklu náð, í þinni kærleikshönd er allt vort ráð. Þökk fyrir mömmu og ömmu trú og dyggð. Lof sé þér Ijósið, sem hún gaf, Sem leiðir okkar fór um úfið haf. Þökk sé þér fyrir gengin spor. Gæfurík minning fyllir hjörtu vor. Þökk sé þér guð. Lof sé þér Guð, sem gafst mér hennar ást, Göfugrar konu hjarta; er aldrei brást, Sem leiddi mig um lífsins hálu braut Og léði mér styrk að buga hverja þraut. Hún var mér allt, mitt helga lifsins ljóð, Svo Ijúf og fógur, mildirík og góð. Allt hennar líf var fógur fyrirmynd, Ein friðargjöf af þinni kærleikslind. Lof sé þér Guð. Takk fyrir allt, takk fyrir að fá að taka þátt í lífi þínu, elsku nafna. Þín Ragnhildur Sveina Árnadóttir. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BÁRULÝÐSDÓTTUR, Hrafnistu Reykjavík, áðurtil heimilis í Nóatúni 26. Ægir Ferdinandsson, Hallvarður Ferdinandsson, Kristín Ferdinandsdóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEINUNNAR FINNBOGADÓTTUR frá Þrúðvangi, Seltjarnarnesi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrun- arheimilisins Skógabæjar fyrir þá umhyggju er henni var sýnd þar síðastliðið ár. Baldur Jóhannesson, Elínborg Kristjánsdóttir, Gerður Jóhannesdóttir Thorberg, Ólafur G. Jónsson, Bragi Jóhannesson, Elísabet Erla Gísladóttir og fjölskyldur. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okk- ur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru EÐALREINAR MAGDALENU ÓLAFSDÓTTUR, Suðurgötu 14, Keflavík. Árni Jónsson og fjölskylda. + Elskulegur eiginmaður minn, faðir minn, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON bifvélavirki, Dalbraut 21, Reykjavík, áður Laugateigi 9, er lést á sjúkradeild Hrafnistu að kveldi laugar- dagsins 20. mars, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju, mánudaginn 29. mars, kl. 13.30. Blóm og kransar afbeðnir, en þeirsem vildu minnast hans, vinsamlegast láti Styrktarfélag vangefinna njóta þess. Þórdís Guðmundsdóttir, Guðmundur Þórir Guðmundsson, Sigríður Ágústsdóttir, Einar S. Guðmundsson, Ágúst Már Guðmundsson, Þórdís Guðmundsdóttir. + KRISTÍN SIGURBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR frá Steinnesi á Hauganesi, verður jarðsungin frá Stærri-Árskógskirkju miðvikudaginn 31. mars kl. 14.00. Sveinbjörn Jóhannsson, Þorgerður Sveinbjörnsdóttir, Hjörleifur Jóhannsson, Hanna Sveinbjörnsdóttir, Halldór Þórðarson, Birgir Sveinbjörnsson, Rósbjörg Jónasdóttir, Gunnþór Sveinbjörnsson, Ásgerður Harðardóttir, Jónína Sveinbjörnsdóttir, Óskar Pétursson, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, GUÐMUNDAR I. JÓNSSONAR, Sogavegi 20. Sigríður Antonsdóttir, Birgir Guðmundsson, Ásdís Guðnadóttir, Bragi Guðmundsson, Margrét Gísladóttir, Anton Guðmundsson, Guðný Björgvinsdóttir, Sigurjón Guðmundsson, Kristín Gunnarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Stefanía Muller, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför MAGNÚSAR BERGSTEINSSONAR byggingameistara, Skaftahlíð 42, Reykjavík. Sérstakar þakkir til lækna Landakotssþítala. Elín Svava Sigurðardóttir, Bergsteinn Ragnar Magnússon, Else Magnússon, Marólína Arnheiður Magnúsdóttir, Bogi Sigurðsson, Ragnhildur Magnúsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Magnús Svavar Magnússon, Hafdís Magnúsdóttir, Margrét Halia Magnúsdóttir, Hafsteinn Kristjánsson, Ragnar Magnússon Jakobsen, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og hlýhug við andlát og útför elsku- legrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, DAÐÍNU MATTHILDAR GUÐJÓNSDÓTTUR, frá Arnarnúpi, Dýrafirði. Eisa Kristinsdóttir, Albert Kristinsson, Jóhannes Kristinsson, Halla Kristinsdóttir, Guðmundur R. Einarsson, Viktoría H. Gunnarsdóttir, Lára Kristinsdóttir, Helgi Scheving Jóhannesson, barnabörn og fjölskyldur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.