Morgunblaðið - 27.03.1999, Page 74

Morgunblaðið - 27.03.1999, Page 74
74 LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ FELLA- og Hólakirkja. Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Lúk. 19.) ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11. Ferming og altarisganga kl. 14. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið. Farið í heimsókn í Fríkirkjuna í Reykjavík. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10.50. Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson, sem stjórnar söng Dóm- kórsins. Æðruleysismessa kl. 21. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Fermingar- messa kl. 10.30 og kl. 13.30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. „Friðþæging fyrir syndir mannanna. Hvað merkir það?“ Dr. Einar Sigurbjömsson, prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Schola cantorum syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Tónleikar ki. 17. Skólakór frá Bandaríkjunum. Tónleikar kl. 20.30 á vegum List- vinafélags Hallgrímskirkju. Margrét Bóasdóttir sópransöngkona og Biásarakvintett Reykjavíkur, en hann skipa Bernharður Wilkinsson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarinett, Jósef Ogni- bene horn og Hafsteinn Guðmunds- son fagott. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Indileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Bryndís Valbjörnsdóttir. Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Jakob Hallgríms- son. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fermingarmessa kl. 11. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala S. Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf í safn- aðarheimili kl. 11. Páskaföndur. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Gunnar Gunnarsson. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni prédikar og eig- inmaður hennar dr. Hjalti Hugason Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Börn úr Bústaðakirkju koma í heimsókn. Farið út að tjörn í lokin og fugl- unum gefið brauð. Fermingarmessa kl. 14.00 Fermd verða: Alma Rut Sigmundsdóttir Dagný Björnsdóttir Jana Rós Reynisdóttir Kristinn Sigurjón Kristinsson Þorbjörg Kristinsdóttir Mánudaginn 29. mars kl. 18.00 verður páskamessa Sjónvarpsins tekin upp í Fríkirkjunni. Er fríkirkjufólk eindregið hvatt til að koma og taka þátt og fylla kirkjuna. t Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur. ■ þjónar fyrir altari á meðan sóknar- prestur fylgir börnunum í sunnu- dagaskólann. Fermingarmessa kl. 14. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Fermingar- messa kl. 11. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Halldór Reynis- son. Fermingarmessa kl. 14. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Seltjamarneskirkju syng- ur. Organisti Viera Manasek. Prest- ur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Bama- starf á sama tíma. Tónleikar kl. 20. Kór Seltjarnameskirkju, organisti og einsöngvarar flytja Messe Solenn- elle fyrir kór og tvö orgel eftir Louis Veme og Missa Dolorosa fyrir ein- söngvara og strengjasveit eftir Ant- onio Caldara. Einsöngvarar. Elísa- bet Eiríksdóttir, sópran, Alina Du- bik, messósópran, Snorri Wiium, tenór og Loftur Erlingsson bassi. Stjórnandi Vera Manasek. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Ferming- armessa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIKJAN f Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Börn úr Bú- staðakirkju koma í heimsókn. Farið út að Tjörn í lokin og fuglunum gef- ið brauð. Fermingarmessa kl. 14. Mánudaginn 29. mars kl. 18 verður páskamessa sjónvarpsins tekin upp í Fríkirkjunni. Er fríkirkjufólk ein- dregið hvatt til að koma og taka þátt og fylla kirkjuna. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Altaris- ganga Organleikari Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. For- eldrar og aðrir vandamenn hjartan- lega velkomnir með börnum sínum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarguðs- þjónusta kl. 13.30. Aitarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Tómasaramessa 20. Fjölbreytt tón- list, fyrirbæn og máltíð Drottins. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Ferm- ingarmessa. Kl. 14. Fermingar- messa. Prestur sr. Gunnar Sigur- jónsson. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kl. 11. Ferming og altarisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Umsjón. Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Kl. 14. Ferming og altarisganga. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kirkjukór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Organisti. Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón. Hjörtur og Rúna. Barna- guðsþjónusta í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Um- sjón Ágúst og Signý. Fermingar- messa kl. 13.30. Prestar sr. Vigfús Þór Ámason og sr. Sigurður Amar- son. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Prestur sr. íris Kristjáns- dóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Páskaföndur í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestur sr. íris Kristjánsdóttir. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Fermingarmessa kl. 11. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Eydís Fransdóttir leikur á óbó. Organisti Kári Þormar. Sr. Stefán Lárusson þjónar ásamt sóknarpresti. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Heiðrúnar Ólafar og Önnu. Sigríður Sveinsdóttir spilar undir söng. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Altarisganga. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta sunnudag að Bíldshöfða 10, 2. hæð kl. 11. Öll fjölskyldan kemur saman til að lofa Drottin. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Safnaðarfundur eftir stund- ina. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: laugardagsskóli. Sunnudag kl. 19. Bænasamkoma. Kl. 20 hósannasamkoma. Mánudag ekkert heimilasamband. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð og fyrirbæn. Prédikun Samuel Kaniaki frá Kongó i Afríku. Kvöld- samkoma kl. 20. Prédikun Samuel Kaniaki. 31. mars-2. apríl verður mót í Veginum. Kennarar verða Michael og Gloria Cotten, ásamt Samuel Kaniaki. Þau eru öll kröftug- ir þjónar Drottins. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam- koma kl. 20. Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun pálmasunnudag kl. 17. Á slóðum frelsarans. Friðrik Hilmarsson leiðir okkur um landið helga. Ræðu dagsins flytur Anna J. Guðmundsdóttir. Boðið upp á stund fyrir böm á meðan á sam- komu stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Létt máltíð á fjölskylduvænu verður seld að samkomu lokinni. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Pálmasunnudag. Messur kl. 10.30 og 14. Messa á ensku kl. 18. Kl. 10.30 hátíðleg biskupsmessa með Hans Herradómi Giovanni Ceirano erkibiskupi, fráfarandi sendiherra páfa á Norðurlöndum. Messan hefst með pálmavígslu og helgigöngu. Laugardag og virka daga. Messur kl. 8 og 18. Þriðjud. 30. mars kl. 18. biskupsmessa með þátttöku G. Ceirano erkibiskups og blessun heilagra olía. MARIUKIRKJA, Raufarseli 8: Pálmasunnudag. Messa kl. 11 með pálmavígslu og helgigöngu. Laugar- dag. Messa kl. 18.30 á ensku. Virka daga. Messa kl. 18.30. Þriðjudag 30. mars. Engin messa. AKUREYRI, Eyrarlandsvegi 26: Laugardag 27. mars. Messa kl. 18. Pálmasunnudag. Messa kl. 11 með pálmavígslu og helgigöngu. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Pálmasunnudag. Messa kl. 10.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Laugardaginn og virka daga. Messa kl. 18. Þriðjudag. Engin messa. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Pálmasunnudag. Messa kl. 8.30 með pálmavígslu og helgigöngu. Laugar- dag og virka daga. Messa kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík. Skólavegi 38: Pálmasunnudag. Messa kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Pálmasunnudag. Messa kl. 10 með pálmavígslu og helgigöngu. Laugar- daginn og virka daga. Messa kl. 18.30. PATREKSFJÖRÐUR, Tálknafjörð- ur og Bíldudalur: Messur þessa helgi. (Upplýsingar hjá séra Aleksander í síma 855-2207) RIFTÚN, Ölfusi: Pálmasunnudag. Messa kl. 17 með pálmavígslu. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingar- messur með altarisgöngu verða í Vídalínskirkju pálmasunnudag, kl. 10.30 og kl. 14. Kór Vídalínskirkju syngur við athafnirnar. Organisti Jó- hann Baldvinsson. Við athöfnina kl. 10.30, þjónar Sr. Bragi Friðriksson, fyrrv. sóknarprestur og próf., ásamt sóknarpresti. Við athöfniná kl. 14 þjónar Nanna Guðrún Zoéga djákni, ásamt sóknarpresti. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn. Munið sunnudaga- skólann í dag kl.13 í kirkjunni. Rútan ekur hringinn á undan og eftir skól- anum. Mætum vel. Sóknarprestur. KÁLFAT JARNARSÓKN: Munið kirkjuskólann í dag laugardag kl. 11 til kl.12. Þetta er síðasti kirkjuskól- inn í vor og fá börnin glaðning af því tilefni. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferm- ingarmessur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. Kór Hafnarfjarð- arkirkju syngur. Organisti Natalía Chow. Flautuleikari Eyjólfur Eyjólfs- son. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10 og kl. 14. Ein- söngur Sigurður Skagfjörð Stein- grímsson. Trompetleikari Eiríkur Óm Pálsson. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sig- urður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Bama- og fjölskyldusamkoma kl.11. Fermingarmessa kl. 13.30. Einar Eyjólfsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta sunnudag kl. 13.30. Prestar sr. Hjörtur Hjartarson og sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingarmessa sunnudag kl. 10.30. Barn borið til skímar. Baidur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Pálma- sunnudagur. Fermingarmessur kl. 10.30 árd. og kl. 14. Prestsþjónustu annast sr. Sigfús Baldvin Ingvason og sr. Ólafur Oddur Jónsson. Auk þein-a þjóna við athafnimar Lilja Hailgrímsdóttir, djákni og Helga Bjarnadóttir, meðhjálpari. Ferming- arböm fara með ritningarvers. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Pálmasunnudag- ur. Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegisbænir þriðjudag til föstudags kl. 12.10. Á föstunni em sungnar kvöldtíðir kl. 18. Gunnar Bjömsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Pálmasunnu- dagur. Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Fjögur börn fermd. Bænastund á föstu fimmtudaga kl. 17.30. Mömmumorgnar miðvikudaga kl. 10. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Tónlistar-vesper kl. 17. Kirkjukór og organisti flytja föstutónlist. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta verður pálma- sunnudag kl. 14. Skálholtskórinn og Barnakór Biskupstungna syngja. Bömin fá myndir, eftirlíkingar af pálmagreinum og fræðslu um dymbilvikuna. Sóknarprestur. ODDASÓKN: Lokasamvera sunnu- dagaskólans í vetur verður á Dval- arheimilinu Lundi, Hellu á pálma- sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarat- höfn í Háteigskirkju pálmasunnudag kl. 17. Fermd verður Sesselja Guð- mundar Vilhjálmsdóttir, Birkihlíð 32. Prestur sr. Sigríður Guðmundsdótt- ir. REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir annast stundina. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Ferming- arguðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur Ámason. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Hlífarkvenna syngur undir stjórn Margrétar Geirsdóttur. Böm úr kirkjuskólanum taka þátt. Eftir messu verður kaffi og ávaxta- safi. Sr. Magnús Erlingsson. Kvöld- messa með léttri tónlist kl. 20.30. Lofgjörðarhópur frá Salem syngur. Róbert Grétar Gunnarsson prédik- ar. Hulda Bragadóttir leikur á orgel- ið. Sr. Magnús Erlingsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.