Morgunblaðið - 27.03.1999, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 77
kl. 13-17. Tekið er á mðti hópum á öörum tímum eftir
samkomulaRi.__________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.______________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyRjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, Timmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Sími 551-6061. Fax: 652-
7570._________________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, fóst. kl. 8.15-19. Laugd.
9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug-
ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5616._
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og
surinudaga frá kl. 14-17._____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúö: Opið daglega kl. 11-17, lokaö
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is__________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud._________________________
USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á
móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-
2906._________________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Scltjarnarncsi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/ElIiöaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
tímum i sima 422-7253.________________________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI veröur opið framvegis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslcga samkvæmt nánara
umtali._______________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriöjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321._________________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16._____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aöra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251.______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.___________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís: 483-1165,483-1443.___________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. mal.______________________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17._________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur
nema eftir samkomulagi. Slmi 462-2983.________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík slml 551-0000.
Aknreyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og hcita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Brciðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, hclgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.____________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
_ 6.30-7,45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
_ 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.___
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.______________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
_ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 0-16.___
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
_ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl, 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
_ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______
BUa LÓNIÐ; Opið v.d. kl. 11-20, hclgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________
FJðLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARÐUKINN er opinn aila
daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á
sama tíma. Sími 5757-800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opln kl. 8.20-10.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar
á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
ÞJÓNUSTA/FRETTIR
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Psycho á mbl.is
Kvennaskák-
mót Hellis
á sunnudag
TAFLFÉLAGIÐ Hellir ætlar að
gangast fyrir nokki'um skákmótum
sem eingöngu eru fyrir konur. Fé-
lagið hefur þegar haldið tvö
kvennaskákmót frá áramótum og
var góð aðsókn að þeim. Næsta
kvennaskákmót verður haldið
sunnudaginn 28. mars og hefst kl.
13. Tefldar verða 7 umferðir eftir
Monrad-kerfi með 10 mínútna um-
hugsunartíma.
Ekkert aldurstakmark er á þess-
um skákmótum og vonumst við til
að sjá sem flesta þátttakendur,
bæði þær stúlkur sem eru virkastar
svo og aðrar sem ekki hafa teflt í
nokkurn tíma. Ekkert þátttöku-
gjald. Verðlaun verða veitt fyrir
þrjú efstu sætin á mótinu.
Mótið er haldið í félagsheimili
Taflfélagsins Hellis, Þönglabakka 1
í Mjódd.
U-listinn á
Reykjanesi
samþykktur
VINSTRIHREYFINGIN - grænt
framboð á Reykjanesi samþykkti
framboðslista við alþingiskosning-
arnar á félagsfundi á þriðjudags-
kvöld.
Listinn er þannig:
1. Kristín Halldórsdóttir, alþing-
iskona, Seltjarnarnesi, 2. Sigtrygg-
ur Jónsson, sálfræðingur, Bessa-
staðahreppi, 3. Sigurbjörn Hjalta-
son, bóndi, Kjósarhreppi, 4. Guð-
björg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræð-
ingur, Kópavogi, 5. Ragnhildur
Guðmundsdóttir, skrifstofumaður,
Seltjarnarnesi, 6. Þorvaldur Örn
Árnason, líffræðingur, Vogum, 7.
Anna Bergsteinsdóttir, húsmóðir,
Hafnarfirði, 8. Stefán Þorgríms-
son, sagnfræðinemi, Kópavogi, 9.
Jóhanna Harðardóttir, blaðamað-
ur, Mosfellsbæ, 10. Sigurbergur
Árnason, arkitekt, Hafnarfirði, 11.
Sigurrós M. Sigurjónsdóttir, form.
Sjálfsbjargar á höfborgarsv.,
Kópavogi, 12. Gunnsteinn Gunn-
arsson, læknir, Kópavogi, 13. Gréta
Pálsdóttir, sérkennari, Hafnarfirði,
14. Kári Kristjánsson, fræðslufull-
trúi og landvörður, Bessastaða-
hreppi, 15. Eygló Yngvadóttir,
nemi, Kópavogi, 16. Kristján Jón-
asson, jarðfræðingur, Seltjarnar-
nesi, 17. Ai-na Rúnarsdóttir, ljós-
myndari, Kópavogi, 18. Hólmar
Magnússon, þjónustufulltrúi,
Reykjanesbæ, 19. Ánna Ólafsdóttir
Björnsson, sagnfræðingur, Bessa-
staðahreppi, 20. Guðmundur
Brynjólfsson, leikhúsfræðingur,
Kópavogi, 21. Bergþóra Andrés-
B&L afhenti síðasta bflinn sem
seldur var á gamla staðnum
B&L við Ármúla en bflasalan
flytur alla starfsemi sína að
Grjóthálsi 1 og mun opna þar í
7.500 fm stórhýsi 6. aprfl nk.
Bfllinn var af gerðinni
Renault Mégane Opera sem nú
er verið að selja með
Parísarferð í kaupbæti og mun
MORGUNBLAÐIÐ á Netinu
mbl.is, Háskólabió og TAL stóðu á
dögunum fyrir leik á mbl.is. Til-
efnið var frumsýning spennu-
myndarinnar Psycho sem er end-
urgerð samnefnds meistaraverks
Hitchcocks.
Þátttakendur áttu möguleika á
að vinna miða á myndina,
baðslopp, baðsett, lyklakippu og
síðast en ekki síst GSM-síma,
dóttir, bóndi, Kjósarhreppi, 22.
Jens Andrésson, vélfræðingur, Sel-
tjarnarnesi, 23. Alda Steinunn
Jensdóttir, kennari, Reykjanesbæ,
og 24. Höskuldur Skarphéðinsson,
f.v. skipherra, Hafnarfirði.
Grimmileg
ástarsaga
í biösal MÍR
GRIMMILEG ástarsaga „Shestokíj
rornans", nefnist kvikmynd sem
sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg
10, sunnudaginn 28. mars kl. 15.
Myndin var gerð í Moskvu árið
1984 og byggist á frægu leikriti eft-
ir rússneska skáldið Alexander
Ostorvskíj, Stúlka án heimamundar
eða Bespridannitsa. Er leikrit þetta
talið í hópi klassískra verka í rúss-
neskum ieikbókmenntum 19. aldar,
en í því segir frá dapurlegum örlög-
um Larissu Ogúdalovu, dóttur lítils-
megandi landeiganda. Hún er sak-
laus og þokkafull stúlka, sem leitar
að hinni sönnu ást en finnur aðeins
kalda auðhyggju og ruddaskap hjá
vonbiðlum sínum.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Kynning á
flugdrekum
KYNNING á fiugdrekum sem
stjórnað er með tveimur spottum,
það verða einnig um stund á
nýja staðnum. Síðasti
viðskiptavinurinn á gamla
staðnum var hinn landskunni
Þórhallur Sigurðsson, leikari og
skemmtikraftur, og kona hans,
Sigríður Rut Thorarensen, sem
sjá má hér á myndinni ásamt
Ola G. Guðmundssyni, sölustjóra
og Erni tílfarssyni, sölumanni.
ásamt TAL-korti með inneign og
geisladiski frá TAL.
Vinningshafar hafa fengið
sendan tölvupóst en einnig er
hægt að kynna sér hverjir eru
vinningshafar í samnefndum lið í
flokknum dægradvöl á mbl.is.
Stóra vinninginn að þessu sinni,
GSM-síma frá Símanum, hlaut Sig-
urður Þ. Magnússon, sem á mynd-
inni hefúr veitt honum viðtöku.
en þeir eru til í mörgum stærðum
fyrir alla fjölskylduna, verður
haldin á túninu fyrir vestan Glæsi-
bæ sunnudaginn 28. mars kl.
14-16.30.
Gestum og gangandi gefst færi á
að prófa að stjórna dreka miðað við
stærð og styrk undir leiðsögn
vanra manna. Talsverð kúnst er að
stjórna drekum þessum svo vel sé
en þegar stjórnandinn hefur náð
taki á tækninni eru möguleikarnir
næstum óþrjótandi hvað loftfim-
leika snertir. Svo dæmi sé tekið þá
er hægt að gera lykkjur, hringi,
fljúga tveimur saman o.fl. Því
stærri sem drekinn er og því meiri
sem vindurinn er því meiri styrks
er krafist af stjórnandanum og ef
hann er of léttur miðað við stærð
og vindstyrk og með of stóran flug-
dreka getur hann tekist á loft, seg-
ir í fréttatilkynningu.
Rætt um
tannlækningar
fyrir aldraða
FIMMTA námstefnan á vegum Fé-
lags eldri borgara í Reykjavík, und-
ir yfirskriftinni: Heilsa og hamingja
á efri árum verður haldin laugar-
daginn 27. mars í félagsheimili Fé-
lags eldri borgara í Reykjavík, Ás-
gai'ði í Glæsibæ, og hefst hún kl. 14.
Umræðuefnið verður: Helstu
vandamál í tannlækningum aldr-
aðra, sem Tannlæknafélag Islands
hefur skipulagt í samvinnu við Fé-
lag eldri borgara í Reykjavík. Fyr-
irlesarar verða: Guðjón Axelsson,
Halla Sigurjóns, Ingólfur Eldjárn
og Sigurgísli Ingimarsson. Fyrirles-
arar verða fúsir að svara fyrir-
spurnum.
Allir sem áhuga hafa eni vel-
komnir.
Póstmanna-
felag Islands
80 ára
PÓSTMANNAFÉLAG íslands,
elsta aðildarfélag BSRB, var stofn-
að 26. mars 1919 og átti því 80 ára
afmæli í gær. Félagið stofnuðu 11
póstmenn í Reykjavík 9 karla og 2
konur. Fyrsti formaður félagsins
var Þorleifur Jónsson, síðar póst-
meistari í Reykjavík. I dag eru fé-
lagsmenn 1.100 þar af u.þ.b. 800
konur. Núverandi formaður er
Þuríður Einarsdóttir.
Póstmönnum og velunnurum
þeitra er boðið til afmælisfagnaðar
á Gullteig, Grand Hóteli Reykjavík,
laugardaginn 27. mars kl. 16—19.
Póstmannastéttin á sér miklu
eldri sögu en aldur Póstmannafé-
lagsins segir til um. í maí 1776 gaf
Kristján kongungur VII út tilskip-
un um póststofnun á Islandi og má
rekja sögu landspóstanna allt til
þess tíma.
I dag starfa um 90 póststöðvum
víðsvegar um landið auk póstmið-
stöðvar og stjórnunardeilda í
Reykjavík. Félagsmenn í Póst-
mannafélaginu starfa alfarið hjá Is-
landspósti hf. og er stærsti hluti
starfsmanna þess fyrirtækis félagar
í Póstmannafélaginu.
Kjara- og samningamál hafa alla
tíð verið meginverkefni félagsins og
forystumanna þess enda félagið
stofnað til að bæta hag póstmanna
og gæta hagsmuna þeirra, eins og
segir í stofnski'á félagsins.
Félagsmenn í Póstmannafélaginu
voim opinberir starfsmenn þangað
til Póst- og símamálastofnuninni
var breytt í hlutfélag og síðan skipt
upp í tvö fyrirtæki Landssímann hf.
og íslandspóst hf. Póstmannafélag-
ið hefur aðsetur á Grettisgötu 89,
Reykjavík.
Tj aldvagnaland
opnað í dag
TJALDVAGNALAND, verslun
með tjaldvagna, fellihýsi og felli-
hjólhýsi verður opnuð um helgina.
Verslunin er í stórum sölutjöldum
við Seglagerðina Ægi, Eyjai'slóð 7, í
Reykjavík.
Um helgina, laugardag og sunnu-
dag, verður frumsýning á nýjustu
gerðum á Trigano-tjaldvögnum,
Esterel-fellihjólhýsum og amerísk-
um fellihýsum frá Palomino og
Camplete. Þetta er fjórða árið sem
Tjaldvagnaland opnar sumarversl-
un sína og í tilefni opnunarinnar
verða sérstök tilboð til þeirra sem
panta vagna um helgina.
Seglagerðin Ægir er einn stærsti
innflytjandi á tjaldvögnum og felli-
hýsum og hefur nú látið hanna sér-
stakan Ægis tjaldvagn sem verður
til sýnis í Tjaldvagnalandi um helg-
ina. Ægis vagninn, sem er fram-
leiddur í Portúgal, er í Holidaycamp
línunni sem Seglagerðin hefur flutt
inn undanfarin ár
Sýningin í Tjaldvagnalandi er op-
in frá 10-16 á laugardag og kl.
13-17 á sunnudag.
Vímulaus
æska flytur
starfsemina
VÍMULAUS æska og Foreldrahóp-
urinn, sem hafa verið með skrifstof-
ur að Grensásvegi 16, hafa flutt alla
starfsemi sína í Vonarstræti 4b, 101
Reykjavík. Samtökin hafa komið á
fót Foreldrahúsi, þar sem öll starf-
semi samtakanna fer fram hér eftir,
öll námskeið, foreldrahópar, viðtöl
o.fl.
Vegna þessara flutninga hafa
símanúmer samtakanna breyst
nema á Foreldrasímanum, sem er
opinn allan sólarhringinn, 581 1799,
að því er segir í fréttatilkynningu.
Símanúmer hjá Vímulausri æsku
eru nú 511 6161 og 511 6160.
LEIÐRÉTT
42 greiddu atkvæði með
Fjörutíu og tveir þingmenn gi-eiddu
atkvæði með kjördæmafrumvarpinu
á Alþingi á flmmtudag en ekki 47
eins og fram kom í frétt um það
mál. Beðist er velvirðingar á mis-
tökunum.
Fréttagetraun á Netinu
viB>mbl.is
_ALLTy\/= e/TT/-/Vy\£J /VÝTT