Morgunblaðið - 27.03.1999, Qupperneq 88

Morgunblaðið - 27.03.1999, Qupperneq 88
88 LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO * + HASKOLABIO A..wu'll^i .mmsialb a.VrajJ^i s-LWjjila'Ski | Diwuil^i saAfaíl^i ::~M n\7\\ PAYBACK Burtu þig undir að hnlda meó vonda gæjanum! Svona hofur þu aldrei seð Mel Gibson aður. Meiriháttar mynd eftir Ósharsverðlaunahafann Brian Helgeland. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. b.í. i6.asiiaGnw. GU jýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Bill PAXTON .ihf BBHDtGTTAL Charlize THERON Alinn upp í skóginum, sleppt lausum í borginni. (iktfi&txp MIGHTY Sýndkl. 4.50,7,9 og 11.10. '.kvikmyndir.is www.samfilm.is Haldið upp á lok tiltektarsýningar Gítarsafnið orðið „ÞAÐ TÓK tíma að múra, mála og sniíða veggi,“ seg- ir Birgir Örn Thoroddsen hressilega enda lýkur list- gjörningi hans í dag með pomp og prakt og veiting- um í Fjarðarási 26 þar sem hann hefur undanfarnar þijár vikur tekið til í vinnustofu sinni og hjá sjálfum sér í leiðinni. Birgir Örn eða Bibbi eins og hann er kallaður ákvað að láta fjölmiðla um að skrásetja list- viðburðinn. „Núna er ég að raða inn í herbergið upp á nýtt og er búinn að hengja gítarana upp á vegg,“ heldur hann áfram. Það hlýtur að hafa verið léttir, segir blaðamaður sem veit hversu mikil ástríða gítarar eru hjá Birgi. „Það munar miklu þegar gítarsafnið er orðið skipulagt og pent,“ svarar Birgir glaður. Nærðu að klára fyrir morgundaginn? „Já já, ég verð bara að vinna að þessu í dag og ef með þarf klára ég tiltektina á morgun. Síðan fer ég og kaupi græjur eftir tvær vikur og þá raða ég ef til vill upp á nýtt. Þetta er ekkert maraþon eða keppni við tímann en það eru allir velkomnir hingað á morg- un að sjá afraksturinn enda hefur vinnuherbergið tekið stakkaskiptum." Hann hugsar sig um stundarkorn og bætir við: „Eg held að þetta sé fyrsta opinbera lokunin sem ég hef heyrt um. Það er alltaf verið að bjóða á opnanir sýninga en á þessari sýningu er mjög mikilvægt að hafa lokun líka.“ Er Marilyn Monroe komin upp á vegg? „Já,“ svarar Birgir. „Ég fdr í gegnum plakatasafn- ið í gær og er að hengja þau upp aftur núna. Ég fann skipulagt og pent raunar fullt af fallegum plakötum sem ég hafði ekki hugmynd um að ég ætti.“ Hvað tekur svo við? „Nú er litla æfingaherbergið orðin fín vinnustofa. Þegar ég byijaði á verkefninu var þetta hápunktur á lífi og list og ég var hræddur um að þetta væru kannski líka endalokin; ég þyrfti að snúa mér að öðru. En eftir að ég byrjaði kviknuðu ótal nýjar hug- myndir út frá þessu vinnuferli. Ég er því bjartsýnn á framhaldið í myndlistinni. Þetta er ný byrjun og ég er orðinn vjssari í minni sök um að ég sé að fara rétta leið. Ég hef áhuga á að vinna meira með svip- aða hluti, persónutengda, en leyfa samt fólki að njóta þeirra, opna mig fyrir heiminum." Þessari löngu ræðu lýkur á viðeigandi hátt með andvarpi: „Fúff!“ Þú ætlar ekki að láta allt draslast út aftur? „Vonandi verður þetta aldrei eins og það var,“ segir hann og hlær. „Þetta á einhvern tíma eftir að fara í eitthvað smá ... En ég er búinn að fyrirbyggja það með ýmsum leiðum og skipulagi. Það fer ekkert úti um allt gólf nema tímabundið þegar ég er að gera tilraunir. Nú er staður fyrir hvern gítar.“ Eru mamma og pabbi ánægð? „Já. Pabbi var dálítið spenntur yfir þessu, vildi fá að hjálpa mikið og ég varð að halda honum frá þessu. Mamma vildi meira bfða og sjá og er dálítið stressuð yfir morgundeginum. Flestir hafa tekið þessu vel þótt sumum finnist skrýtið að það sé list að strákur taki til í herberginu hjá sér. Þetta er þó helmingi skárra en þegar listamennirnir gera eitt- hvað svo ruglingslegt að þeir skilja það varla sjálfir." Quake-mót í Landssímahúsinu Tölvunerðir alira heimila sameinast! c í DAG og á morgun verður í annað sinn haldið Quake-leikja- mót á vegum Símans-Internets í Landssímahúsinu við Austur- völl. Yfir 120 keppendur skráðu sig til leiks og verður bæði keppt í liðakeppni þar sem keppendur koma saman í lið og takast á við óvinaheri en einnig þar sem allir keppa við alla. Keppt verður í fimm mismun- andi gerðum af leiknum. „Quake er skotleikur og því aðeins við hæfi fullorðinna. Þetta er leikur þar sem þú horf- ir á umhverfið með augum per- sónunnar sem þú stýrir, svokall- aður fyrstupersónuleikui-. Það verður keppt í mörgum umferð- um, fjórir efstu úr hverri um- ferð halda áfram og aðrir detta út. í lokin stendur svo uppi einn sigurvegari,“ sagði Guðmann Birgisson hjá markaðsdeild Símans. „Spilað er í gegnum netþjóna, sett var upp sérstakt innanhús- net og með því að tengjast þvi getur þú í þrívíddarumhverfi séð andstæðingana. Því eru menn að spila hver við annan en ekki við tölvuna. Hver kemur með sína tölvu og núna eru menn að mæta og setja upp og það er þegar góð stemmning í húsinu," sagði Guðmann. iii 11 n i m n 111 miim i nan.f.ammu:m iuiiiumimi mu nmin n.i 11 ux
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.