Morgunblaðið - 27.03.1999, Page 91
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 27. MARZ 1999 91-fc. .
VEÐUR
\ * \ ** Rigning
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é '* % Slýdda
Alskýjað Snjókoma Él
vr Skúrir
Ý Slydduél
'J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vind-
stefnu og fjöðrin zsz Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. é
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og víða
bjart veður austan til framan af degi. Norðan
gola eða kaldi með vesturströndinni og létt-
skýjað, en snjókoma af og til inn til landsins.
Þykknar nokkuð upp austan til þegar líður á
daginn. Hiti um eða yfir frostmarki sunnan til en
annars staðar allt að 7 stiga frosti og þá kaldast
í innsveitum norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag lítur út fyrir austan kalda eða
stinningskalda með rigningu eða slyddu suð-
austanlands en dálítilli snjókomu annars staðar.
Á mánudag snýst líklega í norðlæga átt með
snjókomu eða slyddu norðan og austan til en
léttir þá til suðvestanlands. Hiti nærri frostmarki.
Á þriðjudag og miðvikudag eru horfur á norð-
lægum áttum áfram, með éljum norðanlands en
skúrum eða slydduéljum sunnanlands og kólnar
þá norðan til. Á fimmtudag loks vestlæg átt og
víða bjart veður, einkum austan til.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar. Hjá Vegagerðinni er haegt að fá upplýsingar um færð
og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða i símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök .1-!
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðardrag yfir vestanverðu landinu sem þokast
til norðausturs. Hæð yfir Grænlandi og lægð norður af
Skotlandi sem þokast til norðausturs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
Reykjavik
Bolungarvík
Akureyri
Egilsstaöir
Kirkjubæjarkl.
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
°C Veður
0 úrk. í grennd
-1 snjókoma
-4 skýjað
-3
4 hálfskýjað
Dublin
Glasgow
London
Paris
-2 snjóél á síð. klst.
-7 heiðskírt
4 slydda á sið. klst.
6 rigning
4 rigning
8 rigning
6
3 alskyjað
kl. 12.00 í gær
°C
Amsterdam 10
Lúxemborg 10
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
Las Palmas
Barcelona
Mallorca
Róm
Feneyjar
8 skýjað
9 skýjað
8 skýjað
9 rigning á sið. klst.
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
Chicago
Orlando
að isl. tíma
Veður
þokumóða
skýjað
skýjað
léttskýjað
skýjað
skýjað
rigning á síð. kist.
þokumóða
rigning
heiðskirt
alskýjað
heiðskírt
léttskýjað
alskýjað
þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
27. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 3.12 3,3 9.44 1,2 15.56 3,2 22.02 1,1 7.01 13.29 19.58 22.35
ÍSAFJÖRÐUR 5.09 1,7 11.54 0,4 18.05 1.6 7.07 13.37 20.09 22.43
SIGLUFJÖRÐUR 0.51 0,5 7.18 1,1 13.49 0,3 20.27 1,1 6.47 13.17 19.49 22.22
DJÚPIVOGUR 0.13 1,7 6.35 0,7 12.46 1,5 18.47 0,5 6.33 13.01 19.30 22.06
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morqunblaöiö/Sjómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 andstaða, 4 frá Svíþjóð,
7 ávinningur, 8 heiðurs-
merki, 9 lík, 11 kvendýr,
13 þvertré í húsi, 14
ntikla, 15 gaffal, 17 klúr-
yrði, 20 duft, 22 sfjórn-
um, 23 bál, 24 út, 25
framleiðsluvara.
LÓÐRÉTT:
1 lausagijót., 2 pytturinn,
3 gamall, 4 innyfli úr
fiski, 5 afkomandi, 6
staði, 10 svipað, 12 ílát,
13 hryggur, 15 viðburða-
rás, 16 talan, 18 hugleys-
ingja, 19 efnuð, 20
skömrn, 21 megna.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 víðlendur, 8 stund, 9 illur, 10 dót, 11 riðla, 13
asnar, 15 Gláms, 18 slota, 21 kát, 22 slaga, 23 alurt, 24
ólifnaður.
Lóðrétt: 2 íburð, 3 ledda, 4 neita, 5 uglan, 6 ósar, 7
grær, 12 lem, 14 sól, 15 gust, 16 áfall, 17 skarf, 18
staka, 19 otuðu, 20 autt.
í dag er laugardagur 27. mars,
86. dagur ársins 1999. Orð
-----------------------------
dagsins: Eg segi við Drottin:
„Þú ert Drottinn minn, ég á
engin gæði nema þig.“
Skipin
Reykjavikurhöfn: Vigri
ogHansiwall fóru í gær.
Ásbjörn kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Kyndill kemur til
Straumsvíkur í dag.
Venus er væntanlegur í
dag.
Ferjur
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyi-sta ferð kl. 9
á morgnana og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 21. Frá Ár-
skógssandi fyrsta ferð
ki. 9.30 og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 21.30. Sím-
inn í Sævari er 852 2211,
upplýsingar um frávik á
áætlun eru gefnar í sím-
svara 466 1797.
Fréttir
íslenska dyslexíufélagið
er með símatíma öll
mánudagskvöld frá kl.
20-22 í síma 552 6199.
Opið hús er fyrsta laug-
ardag í hveijum mánuði
frá kl. 13-16 á Ránar-
götu 18. (Hús Skógrækt-
arfélags íslands.)
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18, sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgj afar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mannamot
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Fimmta námstefnan
(Sálmamir 16,2.)
„Heilsa og hamingja á
efri árum“ verður í dag
kl. 14, fjallað verður um
tannlækningar aldraðra.
Fyrirlesarar verða:
Guðjón Axelsson, Halla
Sigurjónsdóttir, Ingólf-
ur Eldjárn og Sigurgísli
Ingimarsson. Fyrir-
spurnum verður fúslega
svarað. Leikfélagið
Snúður og Snælda sýnir
í Möguleikhúsinu við
Hlemm, næst síðasta
sýning í dag kl. 16, allra
síðasta sýning miðvikud.
31. mars kl. 16. Miða-
pantanir í síma
588 2111 og 551 0730.
Lögfræðingur er til við-
tals á þriðjudögum,
panta þarf tíma á skrif-
stofu.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið hús í Þorraseli í
dag ki. 14. Guðrún Niel-
sen, formaðm- Félags
áhugafólks um íþróttir
aldraðra, kemur í heim-
sókn og ræðir um íþrótt-
ir aldraðra. Einnig verð-
ur stiginn hringdans.
Ólafur B. Ólafsson spilar
á harmonikku. Kaffihlað-
borð.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á þriðjudag kl. 9.30 sund
og leikfimiæfingar í
Breiðholtslaug, vinnu-
stofur opnar • frá kl. 9-
16.30, kl. 12.30 gler-
skurður, umsjón Helga
Vilmundardóttir, kl. 13
boccia. Veitingar í teríu.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spiluð
sunnud. 28. mars kl.
20.30 í Breiðfírðingabúð,
Faxafeni 14. Parakeppni.
Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir. ATH! breyttan
tíma.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin“ er á
mánud. kl. 20.30 í hverf-
ismiðstöð húmanista,
Grettisgötu 46. ATH.
breyttan stað og tíma.
Kvenfélag Óbáða safn-
aðarins. Vegna ónógrar
þátttöku verður fram-
haldsaðalfundur í Kven-
félagi Óháða safnaðar-
ins, haldinn þriðjudaginn
6. apríl kl. 20.30 í Kirkju-
bæ. Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Kvenfélagið Hringurinn
heldur páskabasar á
Garðatorgi fóstud. 26.
mars og laugard. 27.
mars. til styrktar Barna-
spítala Hringsins.
Minningarkort
Minningarkorl. Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Minning-
arsjóðs Maríu Jónsdótt-
ur, flugfreyju, eru fáan-
leg á eftirfarandi stöð-
um: á skrifstofu Flug-
freyjufélags Islands,
sími 5614307 / fax
5614306, hjá Halldóru
Filippusd., s. 557 3333 og
Sigurlaugu Halldórsd., s.
552 2526.
Minningarkort Minning-
arsjóðs hjónanna Sigríð-
ar Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum í
Mýrdal, við Byggðasafn-
ið í Skógum, fást á eftir-
töldum stöðum: í
Byggðasafninu hjá Þórði
Tómassyni, s. 487 8842, í
Mýrdal hjá Eyþóri
Ólafssyni, Skeiðflöt, s.
487 1299 og í Reykjavík
hjá Frímerkjahúsinu,
Laufásvegi 2, s._
551 1814, og Jóni Aðai-
steini Jónssyni, Geita-
stekk 9, s. 557 4977.
Minningakort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágr. eru af-
greidd á skrifstofu fé-
lagsins, Glæsibæ, Álf-
heimum 74, virka daga
kl. 9-17 s. 588 2111.
Minningaspjöld Mál-
ræktarsjóðs fást í Is-
lenskri málstöð og eru
afgreidd í síma 861 0533
gegn heimsendingu giró-
seðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
KINGSDOWN
AMERÍSKAR DÝNUR
Fermingartilboð
Canterbury
135 xftj3
j a 190 cm.
SOFÐU
SUÐURLANDSBRAUT 22 SlMI 553 7100