Morgunblaðið - 01.04.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 01.04.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 19 íslensk hönnun ísiensk framleiðsla Skrifstofu húsgögn Eldhús ínnrétlingar AXIS hefur um árabil verið leiðandi fyrirtæki í íjöldaframleiðslu innréttinga og húsgagna á íslandi. Frá upphafi hefur markmiðið verið eitt og það sama, að bjóða upp á fallega íslenska hönnun og gott íslenskt handverk á góðu verði. Eftir miklar endurbætur er fyrirtækið með stærstu og eina fulikomnustu trésmiðju á landinu í 3400 m2 húsnæði og nú sem áður verður lagt ofurkapp á framleiðslu vandaðrar vöru. Ef þig vantar fataskápa, eldhúsinnréttingu, baðinnréttingu eða skrifstofuhúsgögn áttu r erindi í AXIS að Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Hjá AXIS eru áherslumar ávallt þær sömu: • Falleg íslensk hönnun og vönduð vinnubrögð Fjölbreytt úrval góðra viðartegunda # Stuttur afgreiðslutími Fagleg ráðgjöf, sniðin að þörfmn viðskiptavina • Lægra verð en margan grvrnar ■ ítilefni byggingardaga sem verðajrá Í6.-Í8. apríl mun iðnaðarráðherra gangsetja nýja háþróaða i plötusög sem AXJS hejurfest kaup á. Vélin er tölvustýrð með íslenskað stýrikerýi og eru qfköstin œvintýri líkusL * Lipur og góð þjónusta AXIS Gott í alla staði Verslun AXIS að Smiðjuvegi 9, KópavogL Opnunartími: 9-Í8 alla virka daga. AXIS húsgögn ehf. • Smiðjuvegi 9 • 200 Kópavogi • Sími 554 3500 • Fax 554 3509 • Netfang: axis@mmedia.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.