Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 Sýnt á Stóra sóiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 4. sýn. mið. 7/4 kl. 20 örfá sæti laus — aukasýning iau 10/4 ki. 15 örfá sæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 örfá sæti laus. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 3. sýn. fim. 8/4 kl. 20 uppselt — aukasýning lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 örfá sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 9/4 örfá sæti laus — lau. 17/4 nokkur sæti laus. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 11/4 nokkur sæti laus — sun. 18/4. Ath. fáar sýningar eftir. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 11/4 kl. 14 nokkur sæti laus, næstsíðasta sýning — sun. 18/4 kl. 14 síð- asta sýning. Sýnt á Litla sViði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 9/4 nokkur sæti laus — sun. 11/4 uppselt — lau. 17/4 örfá sæti laus — sun. 18/4 örfá sæti laus. Ath. ekki er haegt að hleypa gestum inn í salinn eftir aðsýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Rm. 8/4 uppselt — fös. 9/4 uppselt — lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 laus sæti — fim. 15/4 laus sæti — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 — sun. 18/4 kl. 15 laus sæti. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Lokað verður yflr páskana frá skírdegi til og með annars dags páska. Opnað aftur þri. 6. apríl. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 10/4, uppselt, sun. 11/4, uppselt, lau. 17/4, nokkur sæti laus, sun. 18/4, nokkur sæti laus, sumardaginn fyrsta, fim. 22/4. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNN1 eftir Arthur Miller. Fös. 9/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00, fös. 16/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í sven eftir Marc Camoletti. 76. sýn. lau. 10/4, uppselt 77. sýn. síð. vetrardag mið. 21/4, 78. sýn. lau. 24/4. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Sun. 11/4, sun. 18/4. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 9/4, sun. 11/4, fös. 16/4. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Leikfélagið Leyndir draumar Bj-rar í Mcigulcikhusinuvið Hlemm Herbergi 213 t'ftir Jökul .lakobssoD. 3. sýn. mán. 5/4 kl. 20.30 1. ttýn. Init. 10/4 kJ. 20.30 5. sýn. lau. 17/4 kl. 20.30 Miðasölusími 552 0200 FLUGFREYJULEIKURINN HÓTELHEKLA í kvöld 31/3 kl. 21 nokkur laus sæti fös. 9/4 kl. 21 fös. 16/4 kl. 21 „Frammistaða Þóreyjar Sigþórsdóttur er einstök í gjöfulu hlutverki flugfreyjunnar út- smognu ...Hinrik Ólafsson skóp einarðlega hinn snakilla Tómas.“ S.H, Mbl. ..Gleðin og grinið er allsráðandi." Viðsjá, Rás 1 SÖNGSKEMMTUN SÚKKAT lau. 10. apríl Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 551 9055. Miðasala fim.—lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. © Öperukvöld Útvarpsins Rás 1 laugardaginn 3. apríl Bedrich Smetana Selda bnlðurín Hljóðritun frá sýningu Monte Carlo- óperunnar. I aðalhlutvcrkum: Oksana Krovitska og Miro Dvorski. Kór Monte Carlo-óperunnar og Fíl- harmóníusveitin í Monte Carlo. Zdenek Macal stjómar. Söguþráður á sídu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is. 1MaÍM M lau. 3/4 kl. 14 örfá sæti laus lau. 10/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu rrf •msmn lau. 10/4 kl. 20.30 og fös. 16/4 kl. 20.30 Síðustu sýningar Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. FLUGFREYJULEIKUR etkllióð?' Eftir Ancon Heiga Jónsson og Lindu Vilbjálmsdóttur Sýningar fös. 9. apríl og fös. 16. apríl kl. 21 Sýnt í Kaffileikhúsinu. Miöapantanir í síma 551 9055 FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir gamanmyndina Air Bud: Golden Receiver, en hún fjallar um hundinn Buddy sem er margt til lista lagt. Hundur í ham Frumsýning föstud. 16. apríl - Uppselt Hátíðarsýning laugard. 17. apríl 3. sýning föstud. 23. apríl í 4. sýning sunnud. 25. apríl 2 5. sýning laugard. 1. maí > Miðasalan er opin daglega frá kJ. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Heidur tii á Akureyri næstu vikurnar Næstu sýningar í Reykjavík verða eftir miðjan apríl Nánar auglýst síðar Frumsýning Merkishundurinn Buddy, sem Josh Framm (Kevin Zegers) á, er enn við sama heygarðshornið þegar hann hleypur inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik og skorar glæsilega körfu. Þegar tveir sirkuseigendur sjá Buddy í sjónvarpinu, þau Nata- lya (Nora Dunn) og Popov (Perry Anzilotti), ákveða þeir að Buddy sé tilvalin stjarna fyrir sirkusinn þeirra í Moskvu og veita þau hon- um eftirfór í ísbíl. Josh er kominn í mennta- >’v skóla ásamt vini sín- um Tom (Shayn Sol- berg) sem ætlar að reyna fyrir sér í ruðningsliði skólans til að ganga í augun á stelpunum. Josh hef- ur hins vegar ákveðn- ar efasemdir. Heima- fyrir er mamma Josh, ekkjan Jackie (Cynthia Stevenson), tilbúin til þess að fara á stefnumót á nýjan leik, en það virðist ekki vera um auðugan garð að gresja á því sviði þar til hún hittir Patrick Sullivan (Gregory Harrison), Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 7. sýn. fim. 1/4 kl. 20 8. sýn. lau. 3/4 kl. 20 9. sýn. fös. 9/4 kl. 20 10. sýn. lau. 10/4 kl. 20 uppselt Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 nýja dýralækninn í bænum. Þau falla þegar hvort fyrir öðru og eftir því sem samband þeirra þróast fínnst Josh að sér stafí ógn af þess- um nýja fjölskyldumeðlimi. Hann vill því ekki vera heima hjá sér og samþykkir að ganga til liðs við ruðningsliðið ásamt Tom. Allt gengui- á afturfótunum hjá liðinu og helsti bakvörður þess verður fyrir meiðslum í fyrsta leiknum. Josh er látinn hlaupa í skarðið og allt fer úrskeiðis í leiknum þar til Buddy, sem aldrei lætur góðan leik framhjá sér fara, skerst í leikinn og skorar glæsilegt mark. Hann er þá gerður að fullgildum liðsmanni óg klæðist búningi liðsins framveg- is. Josh á hins vegar ennþá í vandræðum með að sætta sig við ást- arsambandið sem mamma hans á í og þeg- ar hann heyrir Patrick bera upp bónorðið flýr Josh að heiman. Þá loks- ins tekst þeim Na- talyu og Popov að ræna Buddy. Þeg- ar þjálfari Josh (Robert Costanzo) fréttir að Josh sé týndur rennir hann grun í hvar hann sé að finna og rekst á hann á umferðarmiðstöðinni. Fær hann Josh á að gefa Patrick tæki- færi, en þegar Josh kemur heim á ný kemst hann að því að Buddy er horfinn og Patrick er farinn tO San Diego. Josh og félagar í ruðnings- liðinu eiga því einskis annars úr- kosti en að leika án Buddys í síð- asta leiknum á leiktíðinni. Buddy er haldið fóngnum ásamt fleiri sirkus- dýrum í yfirgefinni fiskvinnslu en honum tekst að flýja þaðan ásamt apanum Mortimer og skilja þau Popov og Natalyu eftir í slorinu. Patrick bjargar svo Buddy þegar Rússarnir eru handteknir og fer hann með Buddy beint á völlinn þar sem hann, Josh og Tom leiða liðið sitt til sigurs. MÖGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN „Vala er dúndurskenuntileg gamanlcikkona“ S.A. DV Sun. II. aprfl kl. 17.00. Allra síöasta sýning. SNUÐRA OG TUÐRA eftir löunni Steinsdóttur. Sun. 11. aprfl kl. 14.00. Örfá sæti laus. Sun. 18. apríl kl. 14.00. 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símnpantanir virka daga frá kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 9/4, lau 17/4 Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN - geimsápa kl. 20.30 fim 8/4, sun 11/4, fim 15/4, fös 16/4 HÁDEGISU0KHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku, aukasýningar rnið 7/4, fim 8/4, fös 9/4, fim 15/4 uppselt TJARNARBÍÓ SVARTKLÆDDA KONAN fös 2/4 kl. 24 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af rreí týrir leikhúsgesti í Iðró. Boiðapantanir í síma 562 9700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.