Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 79
morgunblaðið DAGBOK FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 7%|| VEÐUR * * * * Rigning % * 4 t Slydda Skúrir V* ý Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað , Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin —Z vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 10° Hitastig ES Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt á landinu og verður víðast léttskýjað. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudaginn langa lítur út fyrir hæga austlæga átt, léttskýjað víðast hvar og vægt frost á Norður- landi en hiti 0 til 4 stig sunnan til og vestan. Á laugardag eru horfur á að verði austan kaldi og dálítil súld allra syðst en annars austan gola, víða léttskýjað og hægt hlýnandi veður. Á páskadag, mánudag og þriðjudag eru síðan horfur á suðaustlægri átt með rigningu víða og mildu veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæói þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Minnkandi lægðardrag var milli islands og Færeyja en hæð yfir Grænlandshafi sem þokast austur yfir landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 heiðskírt Amsterdam 18 léttskýjað Bolungarvik -4 heiðskírt Lúxemborg 15 léttskýjað Akureyri -7 skýjað Hamborg 17 hálfskýjað Egilsstaðir -6 Frankfurt 12 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjað Vín 17 léttskýjað Jan Mayen -2 skafrenningur Algarve 18 skýjað Nuuk Malaga 21 skýjað Narssarssuaq -5 léttskýjað Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 15 mistur Bergen 9 úrk. í grennd Mallorca 19 léttskýjað Ósló Róm 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 12 þokumóða Feneyjar 18 heiðskírt Stokkhólmur 9 Winnipeg 0 heiðskírt Helsinki 8 skviað Montreal 3 þoka Dublin 10 þokumóða Halifax 4 léttskýjað Glasgow 9 rign. á síð. klst. New York 12 heiðskírt London 17 skýjað Chicago 9 léttskýjað Paris 18 léttskýjað Orlando 20 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 1.APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.44 0,4 6.51 4,1 13.00 0,4 19.08 4,0 6.44 13.28 20.13 1.39 ISAFJÖRÐUR 2.48 0,1 8.40 2,0 15.05 0,1 21.02 2,0 6.47 13.36 20.26 1.47 SIGLUFJÖRÐUR 4.50 0,1 11.10 1,2 17.18 0,1 23.28 1,2 6.28 13.16 20.06 1.26 DJÚPIVOGUR 4.02 2,0 10.08 0,2 16.17 2,1 22.29 0,2 6.16 13.00 19.45 1.10 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands PlttrgtsstMfifcifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 falla, 4 hn'mið, 7 þvo, 8 þakin ryki, 9 aðstoð, 11 fiska, 13 lof, 14 ránfisk- ur, 15 rass, 17 málmur, 20 reyfi, 22 viðfelldin, 23 aflagar, 24 sterki, 25 gamli. LÓÐRÉTT: 1 ríki dauðra, 2 brodd- göltur, 3 einkenni, 4 ströng, 5 endar, 6 nöld- urs, 10 ljúf, 12 beita, 13 ástæðu, 15 kinnungur á skipi, 16 oft, 18 dulin grenvja, 19 tré, 20 sund- færi, 21 blíð. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fársjúkur, 8 gjall, 9 liðug, 10 uxi, 11 aðlar, 13 torfa, 15 sönnu, 18 ágeng, 21 rif, 22 stirð, 23 aftur, 24 flðrildið. Lóðrétt: 2 áfall, 3 selur, 4 útlit, 5 urðar, 6 ugla, 7 egna, 12 ann, 14 org, 15 sess, 16 neiti, 17 Urður, 18 áfall, 19 eitli, 20 görn. / I dag er fimmtudagur 1. apríl, 3. dagur ársins 1999. Skírdagur. Orð dagsins: Veit mér þína dá- samlegu náð, þú sem hjálpar þeim er leita hælis við þína hægri hönd fyrir ofsækjendum. (Sálmamir 17, 7.) Skipin Reykjavflturhöfn: Hanse- duo kom og fór í gær. Mælifell fór í gær á strönd. Otto N. Þorláks- son fór í gær. Kyndill og Stapafell koma í dag. Orfirisey, Tor Lone og Helgafell fai’a í dag. Ás- björn er væntanlegur laugard. 3. apríl. Lagar- foss og Dettifoss koma sunnud. 4. aprfl. Hafnarfjarðarhöfn: Eri- danus og Hanseduo fóru í gær. Laugard. 3. apríl kemur Svanur og Sava River og Vcnus fer. Mannamót Árskógar 4. Þriðjudag 6. apríl, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki; ki. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlíð 43. Þriðjudag 6. apríl, kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9-12 tréút- skurður, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10- 11.30 sund, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Þriðju- dag 6. apríl, kl. 14 fé- lagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Púttar- ar komi með kylfur. saumur og fl. í umsjón Kristínar Hjaltadóttur. Kaffistofa, dagblöð, spjall-matur kl. 10-13. Skák kl. 13. Syngjum og dönsum kl. 15. í umsjón Brynhildar Olgeirsdótt- ur og Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Allir velkomnir. Furugerði 1. Þriðjudag 6. kl. 9 bókband og að- stoð við böðun, kl. 10 ganga, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Þriðjudaginn 6. apríl falla sund og leikfimiæfingar niður í Breiðholtslaug og byija aftur fimmtud. 29. apríl á sama tíma, kl. 13.30 kóræfing (aukaæf- ing) kl. 13.30-14.30 bankaþjónusta. Gjábakki. Fannborg 8, þriðjudag 6. apríl kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leik- fimi, námskeið í glerlist kl. 9.30, námskeið í tré- skurði kl. 13, handa- vinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist kl. 16, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Yoga er alla þriðjudaga kl. 10 og kl. 11. Línudans er í Gullsmára alla þriðjudaga fi-á kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Þriðjudag 6. apríl, kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræð- ingur staðnum, kl. 1% kaffi. Norðurbrún l.Þriðju- dag 6. aprfl, kl. 9-16.45 útskurður, kl. 9-16.30 tau og silki, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaað- gerðastofan og hár- greiðslustofan opin Vitatorg. Þriðjudag 6. apríl, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi - almenn, ki. 10-12 fatabreytingar og gler, ld. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik kl. 14-16.30 félagsvist, k. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Þriðjudag 6. apríl, kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 matur, kl. 13 bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Vorferð verður farin 13. apríl kl. 8.30, farið að Kirkjubæjarklaustri, Kapella Jóns Stein- grímssonar og Kirkiu-M_ bæjarsafn skoðað ásarru " nágrenni. Léttur hádeg- isverður á hótelinu. Kvöldverður og dans í Básum í Olfusi á heim- leið. Látið skrá ykkur í síma562 7077. AGLOW. Fundur verð- ur þriðjudaginn 6. apríl k. 20 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58- 60. Halldóra Ásgeirs- dóttir mun tala. Allar konur velkomnir. M Bridsdeild FEBK. Tví- menningur þriðjudaginn 6. apríl, ld. 19 í Gjá- bakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Félag cldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Þriðjudaginn 6. aprfl, handavinna kl. 13, brids og frjáls spilamennska kl. 13.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Þriðjudaginn 6. apríl verður spflað í Gullsmára kl. 20.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Göngu-Hróifar fara í létta göngu frá Ásgarði, laugard. 3. aprfl Id. 10. Þriðjudaginn 6. apríl kl. 9. handavinna, perlu- Hraunbær 105. Þriðju- dag 6. apríl, kl. 9-16.30 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 9-17 fótað- gerð, kl. 9.30 -10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spila- mennska Hæðargarður 31. Þriðjudag 6. aprfl, kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfími, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlið 3. Þriðjudag 6. aprfl kl. 8 böðun, kl. 9 Kvenfélag Garðabæjar, Heldur félagsfund þriðjudaginn 6. apríl á Garðaholti kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiefni. Kvenfélagið I?jallkon®hr urnar heldur fund þriðjudaginn 6. aprfl kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Sólveig verður með mat- arkynningu frá Grænum kosti. Rætt um sumar- ferðalagið. Allar konui- velkomnar. Púttklúbbur Ness. Aðal- fundur verður fyrsta þriðjudag eftir páska og hefst kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJðj MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. ó mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki^HP .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.