Morgunblaðið - 01.04.1999, Side 10

Morgunblaðið - 01.04.1999, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 MORGUNBLADIÐ FRÉTTIR Landssíminn lækkar verð á farsímaþjónustu frá og með 15. apríl 10-18% lækkun dagtaxta í helstu áskriftarflokkum Lækkanir á farsímaþjónustu hjá Landssímanum frá 15. apríl Breytingar á verði í áskriftarflokkum i GSM farsímakerfinu Flokkur Hringt úr GSM í alm. kerfið og NMT 1 Hringt innan GSM kerfis Símans I Dagtaxti var, verður: Lækkun Dagtaxti var, verður: Lækkun Almenn áskrift 20 kr/mín. 18 kr/mín. -10% 18 kr/mín. 16 kr/mín. -11% Stórnotendaáskrift 15 kr/mín. 13 kr/mín. -13% 13 kr/mín. 11 kr/mín. -15% Fristundaáskrift 24 kr/mín. 22 kr/mín. -8% 22 kr/mín. 20 kr/mín. -9% Kvöld, nætur og helgartaxti Lækkun Kvöld, nætur og helgartaxti Lækkun Almenn áskrift Var 14 kr/mín. 12 kr/mín. -7% Var 13 kr/mín. 12 kr/mín. -8% Stórnotendaáskrift Var 11 kr/mín. 11 kr/mín. óbr. Var 10 kr/mín. 10 kr/min. óbr. Frístundaáskrift Var 10 kr/mfn. 10 kr/mín. óbr. Var9kr/mín. 9 kr/mfn. óbr. Breytingar á verði símtala í GSM síma úr almenna kerfinu og NMT Hringt í GSM úr alm. kerfi og NMT | Hringt í GSM úr alm. kerfi og NMT Dagtaxti var, verður: Lækkun 21,9kr/mín. 18 kr/min. -18% Kvöld, nætur og helgartaxti 14,6 kr/mín. verður óbreytt Landssíminn hefur ákveðið að lækka verð á farsímaþjónustu sinni frá og með 15. apríl næstkomandi og gefa viðskiptavinum sínum þannig hlutdeild í góðri afkomu síðasta árs, að því er segir í fréttatil- kynningu frá fyrirtæk- inu. Lækkun á mínútu- verði á dagtaxta í helstu áskriftarflokkum nemur 10-18%. ÖLL mínútugjöld Landssímans í almennri GSM-áskrift munu lækka 15 apríl nk. Þannig mun kosta 18 krónur á mínútu að hringja í al- menna símkerfíð og NMT-kerfíð í stað 20 kr. nú og nemur lækkunin 10%. Símtöl innan GSM-kerfisins lækka úr 18 kr. í 16 kr. mínútan, eða um rúmlega 11%. Þá lækkar kvöld-, nætur- og helgartaxti, úr 14 kr. í 13 ef hringt er úr GSM-síma í almennan síma eða NMT-kerfið og úr 13 kr. í 12 ef hringt er innan GSM-kerfisins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Landssímanum. Símtöl úr almenna símakerfinu í GSM-símakerfi Landssímans lækka 15. apríl úr 21,90 kr. mínút- an á dagtaxta í 18 kr. Þetta er tæp- lega 18% lækkun, sem þýðir að kosta mun jafn mikið að hringja úr ÚTLIT er fyrir gott útvistarveður víðast hvar á landinu fram til laug- ardags, en reiknað er með vætu á sunnudag og mánudag að sögn Unnar Olafsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu íslands. Veðurstofan gerir ráð fyi-ir hægri breytilegri átt víðast hvai' á landinu á morgun, fóstudaginn langa, með vægu frosti á Norður- landi, en 0-4 stiga hita sunnan og vestan til. A laugardag er spáð austankalda og dálítilli súld allra syðst, enn annars austan golu og víða létt- skýjuðu veðri. Hiti verður um frostmark norðan til en 1-5 stig sunnan til. A páskadag, annan í páskum og þriðjudag er spáð suðaustan- og austanátt með rigningu og mildu veðri víða um land. Fjölskylduferð í Þórsmörk á laugardag Útivist stendur fyrir fjölskyldu- ferð í Bása í Þórsmörk á laugar- dagsmorgun kl. 8 og verður dvalið til mánudags, annars í páskum. Brottfór er frá BSÍ. Boðið verður upp á gönguferðir og létta dagskrá með skálastemmningu og gítarspili og höfðu fjörutíu manns skráð sig í gær. almennum síma í GSM-síma og úr GSM í almennan síma. Kvöld- og helgartaxti verður hins vegar óbreyttur eða 14,60 krónur. Símtöl úr NMT-síma í GSM- síma lækka úr 21,90 kr. mínútan á dagtaxta í 18 kr., eða um 18%. Kvöld- og helgartaxti verður áfram 14,60 kr. 13% lækkun í stórnotendaáskrift Eftir breytinguna lækkar mínút- an á dagtaxta í stómotendaáskrift í GSM-kerfinu úr 15 krónum í 13 kr. eða um rúmlega 13%, þegar hringt er út úr GSM-kerfinu. Símtöl innan kerfis lækka úr 13 kr. í ellefu, eða um rúmlega 15%. Hins vegar verð- ur kvöld-, nætur- og helgidagataxti óbreyttur. í svonefndri GSM-frístundaá- í dag, fimmtudag, skírdag, verð- ur síðan farið í eins dags gönguferð með Útivist. Ekið verður að Lög- bergi og gengið þaðan um Fossvelli í Þoi-móðsdal við Hafravatn. Gang- an tekur um 5 klukkustundir og brottfór er frá BSÍ klukkan 10.30. Ekki þarf að panta far fyrirfram. Ferðafélag Islands fer í dag, fimmtudag, kl. 13 á slóðir Básenda- flóðsins við Eyrarbakka og Stokks- eyri, en þetta er þriðja ferðin á ár- inu í tilefni þess að liðin voru 200 ár hinn 9. janúar sl. frá þessu al- ræmda sjávarflóði sem olli miklum skaða á Suðvesturlandi, segir í fréttatilkynningu. A morgun, föstudaginn langa, klukkan 10.30, verður ferð á sögu- slóðir í Borgarfirði með Sigurði Kristinssyni. í ferðinni verður litið til flestra sögustaða héraðsins frá landnámsöld, söguöld og Sturl- ungaöld. Gengið á Keili og að Oddafelli Aðrar styttri ferðir Ferðafélags- ins verða annan í páskum kl. 13, annars vegar gönguferð á Keili, en hins vegar gönguferð að Oddafelli þai’ sem skoðað er nýlegt hvera- svæði og þarf ekki að panta far fyr- irfram. Brottfór er frá BSÍ og Mörkinni 6. skrift lækkar mínútan á dagtaxta úr 24 kr. í 22 kr. ef hringt er út úr kerfinu, sem er rúmlega 8% lækk- un, og úr 22 krónum í 20 kr. ef hringt er innan kerfis, eða um rúm- lega 9%. í svokölluðu GSM-frelsi, þar sem símakort eru fyrirfram- greidd og hvorki er innheimt stofn- gjald né mánaðargjald, mun mínút- an á dagtaxta lækka úr 33 kr. í 26. Lækkunin nemur rúmlega 21% en í fréttatilkynningu frá Landssím- anum segir að GSM-frelsi hafi fengið mun betri viðtökur hjá neyt- endum en búist var við. Landssíminn ætlar að bjóða upp á stómotendaáskrift í NMT-kerf- inu, líkt og í GSM-kerfinu. Þar verður mánaðargjald 1.250 kr. en dagtaxti 14 kr. á mínútu í stað 16,60 kr. og kvöld-, nætur- og helgidagataxti verður 13 kr. á mín- Ellefu manns vom bókaðir í skíðagönguferð Ferðafélagsins, sem hófst í gærkvöld, en gengið verður um Hunkubakka, Laka og Miklafell og lýkur ferðinni á páska- dag. Þá höfðu fimmtán manns bókað sig í árlega skíðagönguferð Ferða- félagsins frá Sigöldu inn í Land- mannalaugar sem hefst í dag, fímmtudag, þar sem gist verður í sæluhúsinu en farangur fluttur á jeppum. Fjórtán manns höfðu bókað sig í ferð á Snæfellsnes og Snæfellsjök- ul með Ferðafélaginu 1.-3. apríl þar sem gist verður í Görðum í Staðarsveit. Þá höfðu nítján manns bókað sig í þriggja daga páskaferð Ferðafélagsins hinn 3.-5. apríl með gistingu í Skagfjörðsskála. Á gönguskíðum frá Landmanna- laugum til Þórsmerkur Á vegum Útivistar höfðu sjö manns skráð sig í skíðagönguferð sem hefst í dag, fimmtudag, inn í Landmannalaugar, til að ganga á skíðum frá Landmannalaugum til Þórsmerkur, svokallaðan „Lauga- veg“. Ferðin er ætluð vönu göngu- skíðafólki og lýkur 5. apríl. Einnig höfðu sautján manns bókað sig í léttari gönguskíðaferð inn í Laka- útu í stað 14,60. Einnig verðui' magnafslætti til fyrirtækja, sem nota NMT-kerfið mikið, breytt og veittur 3% afsláttur ef samanlagð- ur kostnaður á mánuði nær 100 þúsund kr. og 5% afsláttur ef kostnaðurinn nær 300 þús. kr. Símtöl í talhólf lækka Frá og með 15. apríl munu sím- töl úr farsíma í talhólf kosta 10 krónur á mínútu, hvenær sem er á sólarhringnum, en slík símtöl fylgdu áður taxta viðkomandi áskriftarflokks. Mesta lækkunin á þessum símtölum er því 70%. Loks hefur verið ákveðin sú breyting á spamaðarleið sem nefnd hefur verið „vinir og vanda- menn“ að 300 kr. stofngjald verður fellt niður og mánaðargjald lækkað um 30% eða úr 100 kr. í 70. gíga, en Útivist hefur lagt sér- staka áherslu á svæðið í Skaftár- hreppi undanfarin þrjú ár. Gengið verður frá Skaftárdal inn í Hrossatungur þar sem dvalið verður í fimm daga og farnar dagsferðir frá Hrossatungum um Lakagígasvæðið. Átján manns bókuðu sig í jeppa- ferð sem hófst í gærkvöld á vegum jeppadeildar Útivistar á Vatnajök- ul, þar sem ekið verður á níu jepp- um upp Breiðamerkurjökul inn að Snæfelli, þaðan sem farið verður inn að Kverkfjöllum, ekið til baka og endað í Freysnesi með viðkomu í Grímsvötnum ef veður og að- stæður leyfa. Mest flugumferð til Akureyrar Að sögn vaktstjóra hjá íslands- flugi var mest flugumferð til Akureyrar í gær en sex fullar vél- ar með á þriðja hundrað farþega flugu þangað í gær og tvær vélar með um hundrað farþega fóru til Egilsstaða. Sömu sögu var að segja hjá Flugfélagi Islands, en sjö vélar fóru til Akureyrar með á fjórða hundrað farþega og fimm vélar fóru til ísafjarðar og Egilsstaða með um 200 farþega á hvorn stað. Framsóknarflokk- urinn í Reykjavík Framboðs- listi ákveðinn Á FUNDI fulltrúaráðs framsóknar- félaganna í Reykjavík, sem haldinn var í fyrrakvöld, var framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 1999 ákveðinn. Listinn verður þannig skipaður: 1. Finnur Ingólfsson, iðnaðar: og við- skiptaráðherra, 2. Ólafur Örn Har- aldsson, alþingismaður, 3. Jónína Bjartmarz, lögíræðingur, 4. Vigdís Hauksdóttir, garðyrkjufræðingui', 5. Benedikt Magnússon, framkvæmda- stjóri Bandalags ísl. sérskólanema, 6. Birna K. Svavarsdóttir, hjúkrun- arforstjóri, Eir, 7. Jón Albert Sigur- björnsson, formaður Landssam- bands hestamanna, 8. Ásrún Krist- jánsdóttir, myndlistarmaður, 9. Geir Sverrisson, kennari og heimsmeist- ari í íþróttum fatlaðra, 10. Dagný Jónsdóttir, háskólanemi, 11. Eyþór Björgvinsson, læknii', 12. Helena Ólafsdóttir, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, 13. Friðrik Þór Friðriksscm, kvikmyndaleikstjóri, 14. Elín Ás- grímsdóttir, leikskólastjóri, 15. Sig- ríður Ólafsdótth’, háskólanemi, 16. Ai-inbjöm SnoiTason, lögreglumað- ur, 17. Árni Sigurjónsson, háskóla- nemi, 18. Fanný Gunnai’sdóttir, kennari, 19. Kristján Guðmundsson, sjómaður, 20. Baldur Trausti Hreinsson, leikari, 21. Friðrik Andrésson, form. Múrarameistarafé- lags Reykjavíkur, 22. Gunnþóninn Bender, framhaldsskólanemi, 23. Guðrún Magnúsdóttir, kennari, 24. Brynhildur Bergþórsdóttir, rekstr- arhagfræðingm’, 25. Kári Bjarnason, handritavörður, 26. Linda Stefáns- dóttir, körfuknattleikskona, 27. Hulda Rósarsdóttir, tannfræðingur, 28. Arnrún Kristinsdóttir, hönnuður, 29. Jón Guðbergsson, vímuvarnar- ráðgjafi, 30. Inga Þóra Ingvarsdótt- ir, framhaldsskólanemi, 31. Sigurður Meyvantsson, verkamaður, 32. Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur, 33. Þóra Þorleifsdóttir, húsfreyja, 34. Þorsteinn Ólafsson, kennari, 35. Sigrún Sturludóttir, fyrrv. kirkju- vörður, 36. Kristján Benediktsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, 37. Ás- laug Brynjólfsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri, og 38. Haraldur Ólafs- son, fyrrverandi alþingismaður. --------------- Reykjavíkurkjördæmi Framboðs- listi Frjáls- lynda flokksins GENGIÐ hefur verið frá framboðs- lista Frjálslynda flokksins í Reykja- víkurkjördæmi vegna komandi al- þingiskosninga. Eftirfarandi skipa listann: L Sverrir Hermannsson, viðskipta- fræðingur. 2. Gunnar Ingi Gunnars- son, læknir. 3. Margrét K. Sverris- dóttir, framkvæmdastjóri Frjáls- lynda flokksins. 4. Erna V. Ingólfs- dóttir, hjúkrunarfræðingur. 5. Óskar Þór Karlsson, framkvæmdastjón fiskverkunar. 6. Birgir Björgvinsson, sjómaður. 7. Eiríkur Ragnai’sson, skipstjóri. 8. Rósa Jónsdóttir, mat- vælafræðingur. 9. Díana Dúa Helga- dóttir, verslunarmaður. 10. Guð- mundur G. Pétursson, ökukennai’i. 11. Halldór Björnsson, bankamaður. 12. Ragnar Steinarsson, tannlæknh’- 13. Auður V. Þórisdóttir, bankai’it- ari. 14. Óskar K. Guðmundsson, fisk- sali. 15. Lúðvík Emil Kaaber, hæsta- réttarlögmaður. 16. Þorbjörn Magn- ússon, vínheildsali. 17. Sigurður Ingi Jónsson, þjónustustjóri yfh’ Tækni- þjónustu Skýrr hf. 18. Heimir Guð- björnsson, stýrimaður. 19. Steinunn K. Pétursdóttir, gjaldkeri. Á annað hundrað manns hyggjast fara með innlendum ferðafélögum í páskaferðir TJtlit fyrir gott útivistar- veður fram til laugardags I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.