Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 01.04.1999, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 MORGUNBLADIÐ FRÉTTIR Landssíminn lækkar verð á farsímaþjónustu frá og með 15. apríl 10-18% lækkun dagtaxta í helstu áskriftarflokkum Lækkanir á farsímaþjónustu hjá Landssímanum frá 15. apríl Breytingar á verði í áskriftarflokkum i GSM farsímakerfinu Flokkur Hringt úr GSM í alm. kerfið og NMT 1 Hringt innan GSM kerfis Símans I Dagtaxti var, verður: Lækkun Dagtaxti var, verður: Lækkun Almenn áskrift 20 kr/mín. 18 kr/mín. -10% 18 kr/mín. 16 kr/mín. -11% Stórnotendaáskrift 15 kr/mín. 13 kr/mín. -13% 13 kr/mín. 11 kr/mín. -15% Fristundaáskrift 24 kr/mín. 22 kr/mín. -8% 22 kr/mín. 20 kr/mín. -9% Kvöld, nætur og helgartaxti Lækkun Kvöld, nætur og helgartaxti Lækkun Almenn áskrift Var 14 kr/mín. 12 kr/mín. -7% Var 13 kr/mín. 12 kr/mín. -8% Stórnotendaáskrift Var 11 kr/mín. 11 kr/mín. óbr. Var 10 kr/mín. 10 kr/min. óbr. Frístundaáskrift Var 10 kr/mfn. 10 kr/mín. óbr. Var9kr/mín. 9 kr/mfn. óbr. Breytingar á verði símtala í GSM síma úr almenna kerfinu og NMT Hringt í GSM úr alm. kerfi og NMT | Hringt í GSM úr alm. kerfi og NMT Dagtaxti var, verður: Lækkun 21,9kr/mín. 18 kr/min. -18% Kvöld, nætur og helgartaxti 14,6 kr/mín. verður óbreytt Landssíminn hefur ákveðið að lækka verð á farsímaþjónustu sinni frá og með 15. apríl næstkomandi og gefa viðskiptavinum sínum þannig hlutdeild í góðri afkomu síðasta árs, að því er segir í fréttatil- kynningu frá fyrirtæk- inu. Lækkun á mínútu- verði á dagtaxta í helstu áskriftarflokkum nemur 10-18%. ÖLL mínútugjöld Landssímans í almennri GSM-áskrift munu lækka 15 apríl nk. Þannig mun kosta 18 krónur á mínútu að hringja í al- menna símkerfíð og NMT-kerfíð í stað 20 kr. nú og nemur lækkunin 10%. Símtöl innan GSM-kerfisins lækka úr 18 kr. í 16 kr. mínútan, eða um rúmlega 11%. Þá lækkar kvöld-, nætur- og helgartaxti, úr 14 kr. í 13 ef hringt er úr GSM-síma í almennan síma eða NMT-kerfið og úr 13 kr. í 12 ef hringt er innan GSM-kerfisins, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Landssímanum. Símtöl úr almenna símakerfinu í GSM-símakerfi Landssímans lækka 15. apríl úr 21,90 kr. mínút- an á dagtaxta í 18 kr. Þetta er tæp- lega 18% lækkun, sem þýðir að kosta mun jafn mikið að hringja úr ÚTLIT er fyrir gott útvistarveður víðast hvar á landinu fram til laug- ardags, en reiknað er með vætu á sunnudag og mánudag að sögn Unnar Olafsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu íslands. Veðurstofan gerir ráð fyi-ir hægri breytilegri átt víðast hvai' á landinu á morgun, fóstudaginn langa, með vægu frosti á Norður- landi, en 0-4 stiga hita sunnan og vestan til. A laugardag er spáð austankalda og dálítilli súld allra syðst, enn annars austan golu og víða létt- skýjuðu veðri. Hiti verður um frostmark norðan til en 1-5 stig sunnan til. A páskadag, annan í páskum og þriðjudag er spáð suðaustan- og austanátt með rigningu og mildu veðri víða um land. Fjölskylduferð í Þórsmörk á laugardag Útivist stendur fyrir fjölskyldu- ferð í Bása í Þórsmörk á laugar- dagsmorgun kl. 8 og verður dvalið til mánudags, annars í páskum. Brottfór er frá BSÍ. Boðið verður upp á gönguferðir og létta dagskrá með skálastemmningu og gítarspili og höfðu fjörutíu manns skráð sig í gær. almennum síma í GSM-síma og úr GSM í almennan síma. Kvöld- og helgartaxti verður hins vegar óbreyttur eða 14,60 krónur. Símtöl úr NMT-síma í GSM- síma lækka úr 21,90 kr. mínútan á dagtaxta í 18 kr., eða um 18%. Kvöld- og helgartaxti verður áfram 14,60 kr. 13% lækkun í stórnotendaáskrift Eftir breytinguna lækkar mínút- an á dagtaxta í stómotendaáskrift í GSM-kerfinu úr 15 krónum í 13 kr. eða um rúmlega 13%, þegar hringt er út úr GSM-kerfinu. Símtöl innan kerfis lækka úr 13 kr. í ellefu, eða um rúmlega 15%. Hins vegar verð- ur kvöld-, nætur- og helgidagataxti óbreyttur. í svonefndri GSM-frístundaá- í dag, fimmtudag, skírdag, verð- ur síðan farið í eins dags gönguferð með Útivist. Ekið verður að Lög- bergi og gengið þaðan um Fossvelli í Þoi-móðsdal við Hafravatn. Gang- an tekur um 5 klukkustundir og brottfór er frá BSÍ klukkan 10.30. Ekki þarf að panta far fyrirfram. Ferðafélag Islands fer í dag, fimmtudag, kl. 13 á slóðir Básenda- flóðsins við Eyrarbakka og Stokks- eyri, en þetta er þriðja ferðin á ár- inu í tilefni þess að liðin voru 200 ár hinn 9. janúar sl. frá þessu al- ræmda sjávarflóði sem olli miklum skaða á Suðvesturlandi, segir í fréttatilkynningu. A morgun, föstudaginn langa, klukkan 10.30, verður ferð á sögu- slóðir í Borgarfirði með Sigurði Kristinssyni. í ferðinni verður litið til flestra sögustaða héraðsins frá landnámsöld, söguöld og Sturl- ungaöld. Gengið á Keili og að Oddafelli Aðrar styttri ferðir Ferðafélags- ins verða annan í páskum kl. 13, annars vegar gönguferð á Keili, en hins vegar gönguferð að Oddafelli þai’ sem skoðað er nýlegt hvera- svæði og þarf ekki að panta far fyr- irfram. Brottfór er frá BSÍ og Mörkinni 6. skrift lækkar mínútan á dagtaxta úr 24 kr. í 22 kr. ef hringt er út úr kerfinu, sem er rúmlega 8% lækk- un, og úr 22 krónum í 20 kr. ef hringt er innan kerfis, eða um rúm- lega 9%. í svokölluðu GSM-frelsi, þar sem símakort eru fyrirfram- greidd og hvorki er innheimt stofn- gjald né mánaðargjald, mun mínút- an á dagtaxta lækka úr 33 kr. í 26. Lækkunin nemur rúmlega 21% en í fréttatilkynningu frá Landssím- anum segir að GSM-frelsi hafi fengið mun betri viðtökur hjá neyt- endum en búist var við. Landssíminn ætlar að bjóða upp á stómotendaáskrift í NMT-kerf- inu, líkt og í GSM-kerfinu. Þar verður mánaðargjald 1.250 kr. en dagtaxti 14 kr. á mínútu í stað 16,60 kr. og kvöld-, nætur- og helgidagataxti verður 13 kr. á mín- Ellefu manns vom bókaðir í skíðagönguferð Ferðafélagsins, sem hófst í gærkvöld, en gengið verður um Hunkubakka, Laka og Miklafell og lýkur ferðinni á páska- dag. Þá höfðu fimmtán manns bókað sig í árlega skíðagönguferð Ferða- félagsins frá Sigöldu inn í Land- mannalaugar sem hefst í dag, fímmtudag, þar sem gist verður í sæluhúsinu en farangur fluttur á jeppum. Fjórtán manns höfðu bókað sig í ferð á Snæfellsnes og Snæfellsjök- ul með Ferðafélaginu 1.-3. apríl þar sem gist verður í Görðum í Staðarsveit. Þá höfðu nítján manns bókað sig í þriggja daga páskaferð Ferðafélagsins hinn 3.-5. apríl með gistingu í Skagfjörðsskála. Á gönguskíðum frá Landmanna- laugum til Þórsmerkur Á vegum Útivistar höfðu sjö manns skráð sig í skíðagönguferð sem hefst í dag, fimmtudag, inn í Landmannalaugar, til að ganga á skíðum frá Landmannalaugum til Þórsmerkur, svokallaðan „Lauga- veg“. Ferðin er ætluð vönu göngu- skíðafólki og lýkur 5. apríl. Einnig höfðu sautján manns bókað sig í léttari gönguskíðaferð inn í Laka- útu í stað 14,60. Einnig verðui' magnafslætti til fyrirtækja, sem nota NMT-kerfið mikið, breytt og veittur 3% afsláttur ef samanlagð- ur kostnaður á mánuði nær 100 þúsund kr. og 5% afsláttur ef kostnaðurinn nær 300 þús. kr. Símtöl í talhólf lækka Frá og með 15. apríl munu sím- töl úr farsíma í talhólf kosta 10 krónur á mínútu, hvenær sem er á sólarhringnum, en slík símtöl fylgdu áður taxta viðkomandi áskriftarflokks. Mesta lækkunin á þessum símtölum er því 70%. Loks hefur verið ákveðin sú breyting á spamaðarleið sem nefnd hefur verið „vinir og vanda- menn“ að 300 kr. stofngjald verður fellt niður og mánaðargjald lækkað um 30% eða úr 100 kr. í 70. gíga, en Útivist hefur lagt sér- staka áherslu á svæðið í Skaftár- hreppi undanfarin þrjú ár. Gengið verður frá Skaftárdal inn í Hrossatungur þar sem dvalið verður í fimm daga og farnar dagsferðir frá Hrossatungum um Lakagígasvæðið. Átján manns bókuðu sig í jeppa- ferð sem hófst í gærkvöld á vegum jeppadeildar Útivistar á Vatnajök- ul, þar sem ekið verður á níu jepp- um upp Breiðamerkurjökul inn að Snæfelli, þaðan sem farið verður inn að Kverkfjöllum, ekið til baka og endað í Freysnesi með viðkomu í Grímsvötnum ef veður og að- stæður leyfa. Mest flugumferð til Akureyrar Að sögn vaktstjóra hjá íslands- flugi var mest flugumferð til Akureyrar í gær en sex fullar vél- ar með á þriðja hundrað farþega flugu þangað í gær og tvær vélar með um hundrað farþega fóru til Egilsstaða. Sömu sögu var að segja hjá Flugfélagi Islands, en sjö vélar fóru til Akureyrar með á fjórða hundrað farþega og fimm vélar fóru til ísafjarðar og Egilsstaða með um 200 farþega á hvorn stað. Framsóknarflokk- urinn í Reykjavík Framboðs- listi ákveðinn Á FUNDI fulltrúaráðs framsóknar- félaganna í Reykjavík, sem haldinn var í fyrrakvöld, var framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 1999 ákveðinn. Listinn verður þannig skipaður: 1. Finnur Ingólfsson, iðnaðar: og við- skiptaráðherra, 2. Ólafur Örn Har- aldsson, alþingismaður, 3. Jónína Bjartmarz, lögíræðingur, 4. Vigdís Hauksdóttir, garðyrkjufræðingui', 5. Benedikt Magnússon, framkvæmda- stjóri Bandalags ísl. sérskólanema, 6. Birna K. Svavarsdóttir, hjúkrun- arforstjóri, Eir, 7. Jón Albert Sigur- björnsson, formaður Landssam- bands hestamanna, 8. Ásrún Krist- jánsdóttir, myndlistarmaður, 9. Geir Sverrisson, kennari og heimsmeist- ari í íþróttum fatlaðra, 10. Dagný Jónsdóttir, háskólanemi, 11. Eyþór Björgvinsson, læknii', 12. Helena Ólafsdóttir, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, 13. Friðrik Þór Friðriksscm, kvikmyndaleikstjóri, 14. Elín Ás- grímsdóttir, leikskólastjóri, 15. Sig- ríður Ólafsdótth’, háskólanemi, 16. Ai-inbjöm SnoiTason, lögreglumað- ur, 17. Árni Sigurjónsson, háskóla- nemi, 18. Fanný Gunnai’sdóttir, kennari, 19. Kristján Guðmundsson, sjómaður, 20. Baldur Trausti Hreinsson, leikari, 21. Friðrik Andrésson, form. Múrarameistarafé- lags Reykjavíkur, 22. Gunnþóninn Bender, framhaldsskólanemi, 23. Guðrún Magnúsdóttir, kennari, 24. Brynhildur Bergþórsdóttir, rekstr- arhagfræðingm’, 25. Kári Bjarnason, handritavörður, 26. Linda Stefáns- dóttir, körfuknattleikskona, 27. Hulda Rósarsdóttir, tannfræðingur, 28. Arnrún Kristinsdóttir, hönnuður, 29. Jón Guðbergsson, vímuvarnar- ráðgjafi, 30. Inga Þóra Ingvarsdótt- ir, framhaldsskólanemi, 31. Sigurður Meyvantsson, verkamaður, 32. Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur, 33. Þóra Þorleifsdóttir, húsfreyja, 34. Þorsteinn Ólafsson, kennari, 35. Sigrún Sturludóttir, fyrrv. kirkju- vörður, 36. Kristján Benediktsson, fyrrverandi borgarfulltrúi, 37. Ás- laug Brynjólfsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri, og 38. Haraldur Ólafs- son, fyrrverandi alþingismaður. --------------- Reykjavíkurkjördæmi Framboðs- listi Frjáls- lynda flokksins GENGIÐ hefur verið frá framboðs- lista Frjálslynda flokksins í Reykja- víkurkjördæmi vegna komandi al- þingiskosninga. Eftirfarandi skipa listann: L Sverrir Hermannsson, viðskipta- fræðingur. 2. Gunnar Ingi Gunnars- son, læknir. 3. Margrét K. Sverris- dóttir, framkvæmdastjóri Frjáls- lynda flokksins. 4. Erna V. Ingólfs- dóttir, hjúkrunarfræðingur. 5. Óskar Þór Karlsson, framkvæmdastjón fiskverkunar. 6. Birgir Björgvinsson, sjómaður. 7. Eiríkur Ragnai’sson, skipstjóri. 8. Rósa Jónsdóttir, mat- vælafræðingur. 9. Díana Dúa Helga- dóttir, verslunarmaður. 10. Guð- mundur G. Pétursson, ökukennai’i. 11. Halldór Björnsson, bankamaður. 12. Ragnar Steinarsson, tannlæknh’- 13. Auður V. Þórisdóttir, bankai’it- ari. 14. Óskar K. Guðmundsson, fisk- sali. 15. Lúðvík Emil Kaaber, hæsta- réttarlögmaður. 16. Þorbjörn Magn- ússon, vínheildsali. 17. Sigurður Ingi Jónsson, þjónustustjóri yfh’ Tækni- þjónustu Skýrr hf. 18. Heimir Guð- björnsson, stýrimaður. 19. Steinunn K. Pétursdóttir, gjaldkeri. Á annað hundrað manns hyggjast fara með innlendum ferðafélögum í páskaferðir TJtlit fyrir gott útivistar- veður fram til laugardags I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.