Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
TILBOÐIN
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
NÓATÚNSVERSLANIRNAR
Giidir til 13. aprfl
n 944 Boíognese, 450 g 199 338 440 kg j
1944 Pastatöfrar, 450 g 199 298 440 kg
[ 1944 Lasagne, 450 g 299 398 660 kg]
1944 Grænmetis lasagne, 450 g 299 398 660 kg
' Lu prins kex x 2,175 g 165 196 470 kg[
BÓNUS
Gildir til 14. apríl
12 Itr kippa B-kók + ks. af súkkul. 1.099 nýtt 1.099 pk. |
Pylsupartý f/10 859 nýtt 859 pk.
[Cocoa Puffs, Í.300 g 629 659 484 kg |
Kartöflur, 5 kg 299 339 60 kg
| Bónus brauð, 700 g 89 129 127 kg
Edet Soft wc rúllur, 8 st. 249 289 31 st.
| Timotei sjampó, 250 ml 159 nýtt 636 Itr
Libero tvöf. bleiupakki 999 1.499 500 pk.
10-11 búðirnar
Gildir til 14. apríl
I Pylsupartý 398 nýtt I
SS svínakótilettur 798 998 798 kq
I Ferskt broccolí 298 398 298 kg |
lceberg 195 289 195 kq
I Pringles (allar teg.) 175 224 875 kg [
Freistingar 2 teg. 68 88 453 kq
| Freyju hrísflóð 189 nýtt 945 kg |
ÞÍN VERSLUN
Gildir til 14. apríl
! Svínaskinka 789 998 789 kgl
Nauta-lambahakk 598 698 598 kq
UB Garlic Pasta sósa 400 g 129 nýtt 322 kq;
Barilla spaghetti 500 g 59 77 118 kq
Havre Fras 375 g 189 229 491 kg|
Guldkorn 500 g 229 263 458 kq
! Myllu hvítlaukssmábrauð 199 284 199 kg |
Kvik Lunsj 2 st. 99 138 49 st.
SELECT-búðirnar
Gildir til 28. apríl
| Myllu súkkulaðibitakökur, 100 g 65 79 650 kg |
X-Orka, 500 ml 99 140 198 Itr
Frón súkkulaðikökur, 225 g 149 nýtt 662 kgl
M&M, 49 g 49 70 1.000 kg
! Doritos snakk, 150 g 198 257 1.320 kg|
Snakkbitafiskur, ýsa, steinb., 90 g 159 199 1.767 kg
HAGKAUP
Gildir til 7. apríl
[Kjarnafæði kjötbuðingar 5 teg. 199 nýtt 473 kgj
Kartöflusalat 350 g 99 nýtt 282 kg
[ Oetker kartöflumús 118 148 118 pk. j
Svali 250 ml 8 teg. 27 33 108 Itr
[Frón Svalakex m/appelsínub.150 c 99 148 660 kg
Mónu Buffalobitar 170 g 159 175 1.069 kg
[ Dún mýkir 2 Tfr 198 256 99 Itrj
NÝKAUP
Vikutiiboð
I Holta kjúklingabringur beinl. 1.289 1.659 1.289 kgj
Holta kjúklingur ferskur 9 bitar 549 796 549 kq
I LaChoy súrsæt sósa 454 g 129 155 284 Itrl
Tilda basmati hrísgr. 500 g 119 151 238 kg
I Brazzi áppelsínusafi 89 98 89 kg|
[tö
Morgunblaðið/Arnaldur
Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie.
[ Nýbakað baquette 169 198 497 kg Colgate total munnskol 250 ml 259 325 1.036 Itr [
Maxwell House kaffi 349 380 698 kg Kraft uppþvottalögur 0,5 Itr 84 98 168 Itr
! Cheerios 567 g 298 314 525 kgj Í Kraft þvottaduft, 1,5 kg 398 459 265"kg|
11-11 búðirnar Gildir til 15. apríl FJARÐARKAUP Gildir 8. 9. og 10. apríl
I Hamborgarar, 4 st. m/brauði 198 398 50 st. | [Svínahnakki m. beini 498 698 498 kgj
LMC Nuggets 235 nýtt 870 kg Svínalærisneiðar 498 698 498 kg
[ LMC Dippers 235 nýtt 870 kgj | Svínasíða 298 498 298 kgj
Gullostur 299 369 1.196 kg Folaldagullash 698 825 698 kg
| Piparostur 109 138 727 kg Reyktur og grafinn lax 898 1.298 898 kg]
Mandarinuostakaka 699 793 1.165 kg Fromage 1 Itr 229 299 229 kg
| Pringles cheese&onion 199 234 995 kg ,
Gullostur 299 369 1.196 kg UPPGRiP-versiamr ous Apríltilboð
KHB-verslanir | Twix 65 g 45 70 693 kgj
Gildir til 11. apríl. Twix kingsize 85 g 69 108 812 kg
! BK hanqiálegg 2.199 2.594 2.199 kq[ [Kanilsnúðar 300 g 149 220 497 kgj
BK skinka 849 989 849 kg Langloka frá Sóma 169 230 169 st.
Braga kaffitvenna, 500 g 269 nýtt 538 kgj rFÍÍakaramellur 10 15 10 st. |
Crawford’s vanillukex 500 g 199 239 398 kq Hi-C appelsínu 0,25 Itr 35 45 140 Itr
[ McVities Digestive extra 500 g 129 145 258 kq I Hi-C epla 0,25 Itr 35 45 14Ó Itrj
Leyfdu h jartanu
aflráúa!
I Sólblóma cr hátt
hlutfall fjölómett-
aðrar fitu og lítið
af mettaðri. Með þvi
að velja Sólblóma á
brauðið dregur þú úr
hættu á aukinni
blóðfitu (kólesteróli).
Fita í 100 g
Engifer
ZINAXIN er fæðubótarefni sem
inniheldur engifer-extrakt HMP-33
og komið er á markað. I fréttatil-
kynningu frá Thorarensen lyfjum
kemur fram að efnin HMP séu í
engiferrótinni og þau eigi að
tryggja stöðugleika efnanna og
upptöku í líkamanum.
VITABIOTICS
- þar sem náttúran og vísindin vinna saman
Fæst í flestum lyfjaverslunum
Nýtt
Augnpúði
KOMNIR eru á markað slökun-
arpúðar frá H2B Company í Banda-
ríkjunum. H2B framleiðir ýmsar
gerðir púða en augnpúðinn er hand-
unninn silkipúði fylltur með h'frænt
ræktuðum hörfræjum. I fréttatil-
kynningu frá umboðsmanninum hér
á landi, Erlu Bjartmarz, kemur
fram að hann verji augun fyrir birtu
og leggist yfir nuddsvæðin um-
hverfis þau. Fyrirtækið H2B fram-
leiðir einnig gagnaugapúða, háls-
púða og draumakodda svo dæmi séu
tekin. í fréttatilkynningunni segir
að púðamir hafi reynst vel í tilfell-
um eins og fyrir fólk sem fær oft
höfuðverk, á erfitt með svefn í birtu,
ferðast oft eða vinnur mikið við
tölvuskjá.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Kjúklingasósur
FYRIR nokkru komu á markað
ýmsar tegundir af tilbúnum
kjúklingasósum sem ganga undir
heitinu Kjúklingur í kvöld eða
Chicken tonight. í fréttatilkynn-
ingu frá Ásgeiri Sigurðssyni ehf.,
sem flytur sósurnar inn, kemur
fram að þær séu einfaldar í notkun,
hella megi þeim yfir kjúklinginn og
baka í ofni eða hita þær í potti eða
örbylgjuofni.
Sósurnar sem eru á boðstólum
hér á landi eru kjúklingasósa að
hætti Spánverja sem búin er til úr
tómötum, paprikum, lauk, ólífuolíu
og kryddi og frönsk sveitasósa sem
er rjómasósa með ferskum svepp-
um, hvítvíni og kryddjurtum. Enn-
fremur er fáanleg hunangs- og sinn-
epssósa, rjómalöguð karrísósa, súr-
sæt sósa að hætti Kínverja og mild
rjómalöguð sveppasósa.