Morgunblaðið - 08.04.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 08.04.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 75^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ■ Rigning Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað * é é é é é é é % % %, % Slydda * %%•% Snjókoma SJ Él Skurir V* Slydduel v Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin tsssí Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * * é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan og sunnan kaldi eða stinnings- kaldi, einkum vestan til. Úrkomulaust að mestu norðaustanlands en skúrir eða slydduél vestan- og sunnan til. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir fremur hæga norðanátt með éljum norðanlands en skýjuðu með köflum syðra. Um helgina eru síðan horfur á norðlægri átt með smáéljum norðanlands en annars bjartviðri. Frostlaust sunnanlands að deginum en annars vægt frost. Á mánudag og þriðjudag lítur helst út fyrir suðaustlæga átt með bjartviðri í fyrstu, en síðan rigningu og þá fyrst vestan til. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.30 í gær) Skafrenningur var á heiðun á Norðausturlandi og Austurlandi og hafa því væntanlega lokast í nótt. Víða er farið að gæta aurbleytu og er þungatak- rnarkana getið á merkjum við þá vegi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin NA af Hvarfi hreyfist til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 rigning Amsterdam 10 skúr á slð. klst. Bolungarvik 2 skúr Lúxemborg 10 skúr á síð. klst. Akureyri 0 heiðskírt Hamborg 10 skýjað Egilsstaðir 1 Frankfurt 11 skúr Kirkjubæjarkl. 5 rigning Vin 19 skúr Jan Mayen -8 skýjað Algarve 24 léttskýjað Nuuk -8 Malaga 21 skýjað Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona Bergen 7 skýjað Mallorca 19 skýjað Ósló 8 alskýjað Róm 17 hálfskýjað Kaupmannahöfn 9 alskýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur 11 Winnipeg 1 alskýjað Helsinki 5 alskýiað Montreal 7 Dublin 11 rign. á síð. klst. Halifax 3 skýjað Glasgow 11 skúr New York 13 skýjað London 12 skýjað Chicago 3 heiðskirt Paris 12 skýjað Orlando 18 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 8. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 4.46 1,4 10.52 2,9 16.56 1,4 23.28 3,0 6.23 13.30 20.39 7.00 ÍSAFJÖRDUR 0.33 1,6 7.05 0,6 12.53 1,4 19.03 0,6 6.21 13.34 20.50 7.05 SIGLÚFJÓRÐUR 3.08 1,1 9.16 0,4 15.50 1,0 21.35 0,5 6.03 13.16 20.32 6.46 DJÚPIVOGUR 2.00 0,6 7.46 1,4 13.58 0,6 20.27 1,5 5.51 12.59 20.08 6.28 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómæiingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 svinakjöt, 4 beiskur, 7 rússnesk, 8 liolu, 9 hátt- ur, 11 verkfæri, 13 syrgi, 14 leikinn, 15 demba, 17 kvísl, 20 ílát, 22 hugleys- ingi, 23 skinfað, 24 gras- geiri, 25 drykkjurútar. LÓDRÉTT: 1 sjaldgæf, 2 skynfærin, 3 galdur, 4 korntegund, 5 stoðar, 6 á iitinn, 10 ham- ingja, 12 liðin tíð, 13 ill- gjörn, 15 lagardýr, 16 rotin, 18 dáin, 19 grdði, 20 námsgrein, 21 dyggur. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 gáfnaljós, 8 skæði, 9 tóman, 10 tól, 11 arana, 13 aurar, 15 stáss, 18 ágæta, 21 Týr, 22 tjara, 23 Lilla, 24 gauragang. Lóðrétt: 2 áræða, 3 neita, 4 litla, 5 ósmár, 6 Esja, 7 snýr, 12 nes, 14 ugg, 15 sótt, 16 ábata, 17 staur, 18 ár- leg, 19 ætlun, 20 agar. I dag er fímmtudagur 8. apríl, 98. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Hver hefur þekkt huga Drottins? Eða hver hefur verið ráðgjafí hans? (Rómverjabréfíð 11,34.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kyndill kom og fór í gær. Lómur og Goða- foss komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sava River fer í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fímmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa og silkimálun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-12 bók- band, kl. 9.30-11 kaffi og dagbíöðin, ki. 9.30-16 al- menn handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13- 16 myndlist, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safn- aðarheimilinu Kii'kju- hvoli alla virka daga id. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaað- staða (bridsVist). Púttar- ar komi með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bingó kl. 13.30, kvöld- vaka í kvöld kl. 20 í boði Lionsklúbbs Hafnar- fjarðar. Skemmtiatriði: söngur og hljóðfæraleik- ur, kaffihlaðborð. dans- að til kl. 23 Caprí tríó leikur fyrir dansi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kaffistofan op- in frá kl. 9-13 alla virka daga, brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.45. Betri vinningar. Allir velkomnir. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgi-eiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13. handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar falla niður í Breiðholts- laug og byrja aftur 29. apríl á sama tíma. Ki. 10.30 helgistund, frá há- degi spilasalur opinn, m.a. perlusaumur, um- sjón Kristín Hjaltadótt- ir. Fimmtud. 15. apríl verður farið austur á Selfoss. Mjólkurbú Flóamanna heimsótt og skoðað undir leiðsögn Sigurðar Michaelssonar. Skráning hafin í s. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi ki. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnustofan opin kl 9-15 námskeið í gler og postulínsmálun kl. 9.30, námskeið í málm- og silfursmíði kl. 13, .boccia kl. 14. Söngfuglamir taka lagið kl. 15 gömlu dans- amir kl. 16-17. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 fönaur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 13- 16.45 frjáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leik- fimi, ki. 13-14.30 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vorferð verður farin 13. apríl kl. 8.30, farið að Kirkjubæjarklaustri, Kapella Jóns Stein- gn'mssonar og Kirkju- bæjai’safn skoðað ásamt nágrenni. Léttur hádeg- isverður á hótelinu. Kvöldverður og dans í Básum í Ölfusi á heim- leið. Látið skrá ykkur í síma 562 7077. Vitatorg. kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-16.00 handmennt almenn, kl. 13-16.30 brids - frjálst, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30- 16.15 spurt og spjallað. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, Bláa salnum Laugardal. Handbolti og badminton kl. 10-12 í Laugardals- höll. Félag kennara á eftir- launum, bókmenntahóp- ur kl. 14 og kór kl. 16 í dag í Kennarahúsinu við Laufásveg. Í.A.K. íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digi-aneskirkju Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Fundur í kvöld kl. 17. Lilja Magnúsdóttir sér um fundarefni. Ný dögun samtök um sorg og sorgarviðbrögð. í kvöld kl. 20-22 flytur Sigurður Árni Þórðar- son fyrirlesturinn, breytt staða eftir missi. Kaffi og spjall á eftir. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Farið verð- ur í hringferð um landið á vegum Orlofsnefndar dagana 11.-16. júní, einnig verður farið á Strandir 25.-27. júní og vikuferð til Madrid 23.- 30. ágúst. Upplýsingar í síma 554 2199, Birna og í síma 554 0388, Ólöf. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Tafl kl. 19.20 í kvöld kl. 19.20. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins, eru afgi’eidd á Sléttu-*’ vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavikurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur,, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgi-eidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæfing- ardeild Landspítalans Kópavogi. (Fyn-um Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseð- ils. Félag MND sjúklinga, selur minningarkort á skrifstofu félagsins að p- Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 555 4374. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 ÆV sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.