Morgunblaðið - 08.04.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 08.04.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 45 ATVINNU AUG S I l\l O A R Bókasafnsfræðing eða bókavörð vantar á Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjar- klaustri frá 1. maí nk. Stærsti hluti þjónustu safnins er við grunnskólann á Kirkjubæjar- klaustri. Umsóknir skulu sendará skrifstofu Skaftár- hrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri, fyrir 18. apríl nk. Upplýsingar gefa Helga Jónsdóttir í síma 487 4704 og Kjartan Hjalti Kjartansson í síma 478 4633 / 487 4805. Bakari Bakara vantar í Leifsbakarí, Siglufirði. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í símum 467 1436 og 467 2079. „Au pair" Kaupmannahöfn Okkur vantar stúlku, eldri en 18 ára, til aðstoðar við heimilisstörf og barnagæslu. Vinsamlegast hafið samband við Önnu í síma 699 1095 eða 0045 21768267 eftir 10. apríl. Matreiðslumaður Veitingahúsið Lanterna í Vestmannaeyjum óskar eftir matreiðslumanni. Upplýsingar í síma 481 3393 eða 481 2619. Byggðaverk ehf. Óskum eftir að ráða smiði til starfa. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 565 5261. Blaðbera vantar í Sæbólshverfi í Kópavogi. !► | Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. auglysiisig a r TILBDÐ/UTBOÐ Tækni- og umhverfissvið Útboð Árborg óskar eftir tilboðum í endurbyggingu hluta af Tryggvagötu á Selfossi. Verkið felur í sér að jarðvegsskipta í götustæðinu, leggja nýjar vatns- og frárennslislagnir og endurnýja slitlag og gangstéttar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í sal félagsins á Háaleitisbraut 68, föstudaginn 8. apríl kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kynning á Redington-flugustöngum o.fl. frá Vesturröst. 2. Veiðileiðsögn um hina skemmtilegu laxveiðiá Gljúfurá. Umsjón: Stefán Hallur Jónsson. KEMMSLA Námskeið í slökun- arnuddi frá Hawaii verður haldið í heilsulindinni Fínar línur, Ármúla 30, Reykjavík, helgina 10. —11. apríl. Örfá pláss laus. Upplýsingar í síma 895 8258. FÉLAGSLÍF Landsst. 5999040819 VII Helstu magntölur eru: • Tilflutningur á jarðvegi 2300 m3 • Fleygun fyrir lögnum 190 m • Fyllingar 1950 m3 • Frárennslislagnir 540 m • Yfirborðsfrágangur, malbik eða klæðning 1350 mz • Hellulögn 240 m2 Verkinu skal lokið eigi síðar en 16. ágúst 1999. Útboðsgögn verða afhent í ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 26. apríl 1999, kl. 11.00. Bæjartæknifræðingur Árborgar. FUMOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Rafveituvirkja- félags íslands verður haldinn laugardaginn 10. apríl nk. kl. 14.00 í félagsmiðstöðinni, Háaleitisbraut 68. Kl. 16.00 verða Elliðaárvirkjun og Minjasafnið skoðað og boðið upp á léttar veitingar að því loknu í boði Orkuveitu Reykjavíkur. Að því loknu, kl. 17.00—19.30, verður í félags- heimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal boðið upp á veitingar í nafni Rafveituvirkjafélagsins. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Félaginu slitið. Mætið vel og stundvíslega á þennan síðasta fund félagsins og dagskrána sem fram fer eftir fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Samtaka lungnasjúklinga verður haldinn í safnaðarheimili Hallgríms- kirkju, Reykjavík, fimmtudaginn 22. apríl nk. kl. 20.00. Á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 3. Fróðleikur um vorveiðina í Hítará. Umsjón: Haraldur Eiríksson. 4. Vísubotnakeppni. 5. Leynigesturinn mætir á staðinn. 6. Stórhappdrætti, ótrúiegir vinningar. Sjáumst hress. Nefndin. MARKAÐURIIUN f ÞORLÁKSHÖFIU HF Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn hf. verður haldinn í Duggunni í Þorlákshöfn, föstu- daginn 9. apríl nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Stjórnin. UPPBOB Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, fimmtudaginn 15. april 1999 kl. 15.30: HD1361 I0 566 IÞ 860 JM 492 KD 191 KR846 KR 953 N 612 X 4320 YA 426 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 6. apríl 1999. SUIVIARHÚS/L.CÍIOIR Sumarhús til flutnings Til sölu sumarhús, 43 fm að grunnfleti, 11 fm milliloft. Húsið er einangrað og klætt að innan Ásett verð 1.950 þúsund. Upplýsingar í síma 568 2297 á kvöldin, á dag- inn í GSM 897 4597. □ Hlín 5999040819 IV/V I.O.O.F. 6 = 179488 = Br. )Samtök sykursjúkra Aðalfundur verður haldinn I húsi (Sl nr. 3 í Laugardal í kvöld, 8. apríl, kl. 20.00. Hefðbundin aðalfundarstörf. Félagsmenn ath. Næsti fræðslu- fundur verður í maí. \___.7 KFUM Aðaldeild KFUM, Holtavegi V Ferð á Keflavíkurflugvöll, rútu- ferð frá Holtavegi kl. 19.00. Umsjóp: Ómar Kristjánsson. Hugleiðing: Sr. Sigfús B. Ingvason. Kl. 20.00 Gospelkvöld. Aðgangur ókeypis. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11 = 179488V2 = Gk. TILKYNNINGAR FráSálar- rannsóknar- félagi íslands Annað kvöld, föstudaginn 9. apríl, kl. 20.30 verður Kaare Sörensen með kynningu og fyrirlestur um námskeiðið Töfrar ólíkra heima, í Garða- stræti 8. Væntanlegir þátttakendur á námskeiðinu, sem haldið verður 10. og 11. apríl, greiða ekki að- gangseyri en aðrir kr. 1000.- Allir velkomnir. » Nánari uppl. í síma 551 8130. SRFÍ. — FráSálar- rannsóknar- félagi íslands Hugleiðslukvöld I kvöld kl. 20.30 í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 20.00. Verð kr. 200 fyrir félags- menn, 300 fyrir aðra. Allir velkomnir. SRFÍ. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.