Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 67
J
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT A föstu-
dags- og laugardagskvöld er dag-
skrá tileinkuð Creedence Clear
water Revival í flutningi Gildru-
mezz. Hljómsveitina skipa Birgir
Haraldsson, Sigurgeir Sigmunds-
son, Jóhann Ásmundsson og Karl
Tómasson.
■ BROADWAY Á fóstudags- og
laugardagskvöld verður sýning með
hinum heimsfrægu The Platters þar
sem þeir leika öll sín þekktustu lög
s.s. The Great Pretender, Red Sails
In The Sunset, Smoke Gets In Your
Eyes o.fl. Hljómsveitin Skítamórall
leikur fyitr dansi föstudagskyöld og
Sixties laugardagskvöld. í Ásbyrgi
leikur Lúdó sextett og Stefán föstu-
dags- og laugardagskvöld.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm-
sveitin Bylting leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar-
inn og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum. Jafnframt mun
Glen spila fyrir matargesti Café
Óperu fram eftir kvöldi.
■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm-
sveitin Símon Pétur og Postularnir
leikur fóstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 23-3. Snyitilegur
klæðnaður.
■ FÓGETINN Á fímmtudagskvöld
leikur Mæðusöngvasveitin og á
fóstudags- og laugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin Hafrót. Tónleikar
með Sigga Björns verða sunnu-
dagskvöld.
■ GAUKURÁ STÖNGÁ fimmtm
dagskvöld leikur hljómsveitin í
svörtum fötum. Á fóstudags- og
laugardagskvöld verður veisla fyrir
alla sem íila hiisting. Þá stíga á svið
tveir Bretar Huw & Kam sem eru
þekktari undir nafninu Beyond
There. Þessir hen-amenn spila
reglulega á klúbbakvökium The Br-
eaks í London sem eru sögð verða
bestu hip-hop kvöld Bretlands. Á
sunnudagskvöld leika þeir KK og
Magnús Eirfksson og á mánudags-
og þriðjudagskvöld leika Blúsmenn
Andreu. Strákarnir í Sól Dögg leika
svo miðvikudagskvöldið.
■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í
vetur er uppistand og tónlistar-
dagskrá með hljómsveitinni
Bítlunum. I henni eru: Pétur
Guðmundsson, Bergur Geirs-
son, Karl Olgeirsson og Vil-
hjálmur Goði.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún
Gunnar Páll leikur og syngur
dægurlagaperlur fyrir gesti
hótelsins fimmtudags-, föstu- t
dags- og laugardagskvöld
frá kl. 19-23. Allir velkomn-
Hijómsveitin írafár leikur laugar-
dagskvöld.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika
tónlistarmennirnir Ama og Stefán
fóstudags- og laugardagskvöld frá
kl. 19-3.1 Súlnasal laugardagskvöld
verður sýning á Sjúkrasögu þar
sem fram koma m.a. Helga Braga,
Steinn Ármann, Halli og Laddi.
Dansleikur á eftir með hljómsveit-
inni Saga Klass frá kl. 23.30. Miða-
verð á dansleik 850 kr.
■ HÓTEL SELFOSS Á laugar-
dagskvöld verður samkoman Kosn-
ingaskjálftinn haldin. Þar kemur
fram hópur landsþekktra skemmti-
krafta og frambjóðendur í komandi
þingkosningum. Einnig verður
tískusýning og snyrtivörukynning.
Leitað verður að flakkaranum sem í
þessu tilfeili verða listamenn í
hveiju kjördæmi. Dagskráin hefst
kl. 23 og að henni lokinni verður
stiginn dans fram eftir nóttu með
Kjörseðlunum en það er hljómsveit
skipuð þeim Sigurði Gröndal, Frið-
riki Sturlusyni, Ingólfi Sv. Guð-
jónssyni og Jóhanni Hjörleifssyni.
Söngvarar og aukahljóðfæraleikar-
ar verða Stefán Ililmarsson, Eyjólf-
ur Kristjánsson, Ólafur Þórðarson
og Karl Órvarsson.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fímmtu-
dags-, fóstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Hálft í
livoru og á sunnudagskvöld leika
Blátt áfram. Á mánudagskvöld
leika Geir og Furstarnir djass og á
þriðjudagskvöid taka síðan Rut
Reginalds og Magnús Kjartansson
við.
■ KAFFI THOMSEN Tilraunaeld-
húsið kynnii- fyi’stu tónleikana af
fjórum íd. 21.30 á mánudagskvöld.
Andrew McKenzie & Pétur Hall-
grímsson, Hilmar Jensson &
Biogen & Steini Plastik, Dj. Pabbi
Stáltá. 500 ki’. inn.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ Tónleikar
verða fimmtudagskvöld þar sem
Músíkvatur og hljómsveitimar
Frá A til O
Múm og Svalbarði leika. Tónleik-
arnir hefjast kl. 21 og er aðgangs-
eyrir 300 kr.
■ KIWANISHÚSIÐ ELDEY,
Smiðjuvegi 13a, Kóp. Línudans
verður á fóstudagskvöld kl. 21. Allir
velkomnir.
■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmtu-
dags- og sunnudagskvöld leika þeir
Ómar Diðriksson og Rúnar Guð-
mundsson. Á föstudagskvöld leikur
hljómsveitin Léttir sprettir og á
iaugardagskvöldinu leikur hljóm-
sveitin Blátt áfram.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Á
fóstudags- og laugardagskvöldi
verður hljómsveitin Stjórnin í
diskóstuði. Skari skrípó verður með
sýningu fyrir matargesti ásamt
Eddu.
■ LIONS-SALURINN, Auðbrekku
25, Kóp. Áhugahópur um linudans
heldur dansæfingu fimmtudags-
kvöld ki. 21-24. Elsa sér um tónlist-
ina. Aðgangseyrir 500 kr. Allir vel-
komnir.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá
kl. 18. Villibráðarveisla á 3.800 kr.
Rcykjavíkurslofa er opin frá kl. 18.
■ NAUSTKRÁIN Otakmarkaður
kranabjór og matur kl. 18-22.
Hljómsveit Geirmundar Valtýsson-
ar fóstudags- og iaugardagskvöld.
■ PÉTURS-PÖBB Hljómsveitar-
maðurinn Rúnar Júliusson leikur
fóstudags- og laugardagskvöld.
íþróttaviðburður í beinni á breið-
tjaldi.
B RAUÐA LJÓNIÐ Á fimmtudags-
kvöld leika Furstarnir og Geir
Ólafs djass.
■ SJALLINN, Akureyri Á föstu-
dagskvöld verður haldin keppnin
um ungfrú Norðurland. Hljóm-
sveitin 8-villt leikur fyrh’ dansi.
■ STAPINN, Keflavík Á laugar-
dagskvöld verður keppnin um ung-
frú Suðurnes haldin og leikur
hljómsveitin 8-viIlt fyrir dansi.
■ VIÐ POLLINN, Ákureyri Dans-
sveitin SÍN leikur fóstudags- og
laugardagskvöld.
■ SKILAFRESTUR í skemmtan-
arammann a-ö er á þriðjudögum og
skal skiia tilkynningum til Kolbrún-
ar í bréfasíma 569 1181 eða á net-
fang frett@mbl.is
B GULLOLDIN A fimmtu-
dagskvöld verður djass-
kvöld þar sem Kvartett
Steina Krúbu leikm’ en
kvartettinn skipa þeir Þor-
steinn Eiríksson, tromm-
ur, Sveinbjörn Jakobsson,
gítar, Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson, saxófón og Jón
Þorsteinsson, bassi.
Ókeypis aðgangur. Um helgina bæði
fóstudags- og laugardagskvöld leik-
ur hljómsveitin Sælusveitin.
B HAFURBJÖRNINN, Grindavík
KK og Magnús Eiríksson
leika á Gauknum mánudags-
- og þriðjudagskvöld.
HLJÓMSVEITIN 8-villt leikur á föstudagskvöld í Sjallanum, Akureyri og Stapanum, Keflavík,
laugardagskvöld.
FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 67 ,
Contouring
Facial Lift
Nýtt andiits „lift“
Fyrsta sinnar tegundar í
heiminum.
Verður kynnt ásamt nýju
augnkremunum í dag og á morgun
milli kl. 12-18 í snyrtivöruverslunmni
Gullbra, Nóatúni 17.
Snyrtifræðingur frá Clarins verður á
staðnum og veitir faglega ráðgjöf.
CLARINS
■PARIS’
AUGLÝStNGADEItD
Sinii: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
mbl.is
\LLTAf= GITTHXAAG A/ÝTt