Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ C|jí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Aukasýning lau 10/4 kl. 15 örfá sæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 örfá sasti laus — 7. sýn. mið. 21/4 kl. 20 — auka- sýning sun. 25/4 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 3. sýn. í kvöld fim. kl. 20 uppselt — aukasýning lau. 10/4 kl. 20 örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 örlá sæti laus — 5. sýn. fim. 22/4 kl. 20 — aukasýning sun. 25/4 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 9/4 örfá sæti laus — lau. 17/4 nokkur sæti laus — lau. 24/4. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 11/4 — sun. 18/4. Ath. aðeins 3 sýningar eftir. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 11/4 kl. 14 örfá sæti laus, næstsíðasta sýning — sun. 18/4 kl. 14 síðasta sýning. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 9/4 uppselt — sun. 11/4 uppselt — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 örfá sæti laus — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. uppselt — á morgun fös. uppselt — lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 uppselt — fim. 15/4 — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 kl. 15 — mið. 21/4 — fim. 22/4 — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga—þriðludaga ki. 13—-18, miðvikudaga—sunnudaqa kl. 13—20. Símapantanir frákl. 10 virka daga. Sími 551 1200. 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00: Diving eftir Rui Horta, Flat Space Moving eftir Rui Horta, Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Sun. 11/4, sun. 18/4. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: HORFT FRÁ BKÚMAJI eftir Arthur Miller. Fös. 9/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00, fös. 16/4, verkið kynnt í forsal kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í svtn eftir Marc Camoletti. 76. sýn. lau. 10/4, uppselt, biðlisti, 77. sýn. síð. vetrardag mið. 21/4, 78. sýn. lau. 24/4. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGEN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 9/4, örfá sæti laus, sun. 11/4, fös. 16/4. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 10/4, uppselt, sun. 11/4, uppselt, lau. 17/4, nokkur sæti laus, sun. 18/4, örfá sæti laus. Sumardaginn fyrsta fim. 22/4. A Akureyri, í samkomuhúsinu lau 17/4 og sun 18/4 kl. 12 og 15.30, Skólas: mán 19/4 kl. 09.00, 11.30 og 14.00 Ath. Aðeins þessi eina sýningarhelgi! Miðapantanir í síma 462 1400. Vegna fjölda áskorana veröum við með aukasýningar í íslensku óperunni lau 24/4 kl. 14.00, sun 25/4 kl. 14.00 sun 9/5 kl. 13 og 16 Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi! Georgsfélagar fá 30% afslátt Frumsýning föstud. 16. apríl - Uppselt Hátíðarsýning laugard. 17. apríl 3. sýning föstud. 23. apríl 4. sýning sunnud. 25. apríl 5. sýning laugard. 1. maí Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. |fí 'j ii J -L/rJ J jjJ_ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Heldur til á Akureyri næstu vikurnar Næstu sýningar í Reykjavík verða eftir miðjan apríl Nánar auglýst síðar Á SÍÐUSTU STUNDU: Fréttir á Netinu & mbl.is -/KLLTAf= eiTTH\SAÐ NÝTT FLUGFREYJULEIKURINN HÓTELHEKLA fös. 9/4 kl. 21 fös. 16/4 kl. 21 lau. 24/4 kl. 21 SÖNGSKEMMTUN SÚKKAT lau. 10/4 kl. 21 SUMARDANSLEIKUR RÚSSIBANA mið. 21/4 kl. 23.00 Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 551 9055. Miðasala fim.—lau. milii 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. lau. 10/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu lau. 10/4 kl. 20.30 fös. 16/4 ki. 20.30 Síðustu sýningar Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalo opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningordogo. Simapantanir virko dogo fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 17/4 Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN - geimsápa kl. 20.30 sun 11/4, fim 15/4, fös 16/4 HÁDEGISLHKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku, aukasýningar fim 8/4, fös 9/4, fim 15/4 uppselt DIMMAUMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 18/4, fim 22/4 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti f Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN „Vala er dúndurskemmtileg gamanleikkona“ S.A. DV Sun. 11. aprfl kl. 17.00. Allra síðasta sýning. SNUÐRA QG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sun. 11. apríl kl. 14.00. Örfá sæti laus. Sun. 18. aprfl kl. 14.00. Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. 9. sýn. fös. 9/4 kl. 20 10. sýn. lau. 10/4 kl. 20 uppselt Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/RAX OSKAR Björnsson, húsvörður í Neskaupstað, á líklega met í að safna biblíuni. Hann á 110 eintök, hvert á sínu tungumálinu. Biblíusafnari í Neskaupstað 110 BIBLIUR A EINU HEIMILI BIBLÍAN er sú bók sem líklegast er til á hverju einasta heimili landsins, í a.m.k. einu eða jafnvel fleiri eintökum. Fæstir búa þó svo vel að eiga 110 biblíur og eflaust er bara einn maður á landinu sem á svo mörg eintök af þessari einu og sömu bók. Oskar Bjömsson, hús- vörður í barnaskólanum í Nes- kaupstað, á 110 biblíur, hverja á sínu tungumálinu. I bókahillunum hans má til dæmis sjá biblíur á swahili, afrikaans, slóvensku, mar- athi, færeysku og kínversku standa hlið við hlið. „Eg festi kaup á þessum biblí- um öllum saman árið 1953, þegar ég var 19 ára. Það var mér mikið kappsmál að kaupa þær og lagði ég út 1.500 kr. fyrir þeim en var sjálfur með 2.000 kr. í mánaðar- laun. Astæðan fyrir því að ég festi kaup á þeim var sú að ég hef alltaf haft gaman af tungumálum. Biblían er líkast til eina bókin sem er þýdd frá orði til orðs á jafn mörg tungumál svo hún er upplögð til þess að læra þau,“ segir Oskar sem hefur lesið í bibl- íunum sér til gamans og borið saman hin ýmsu mál. „Það er gaman að sjá skyldleikann á milli tungumálanna og greinilegt hvernig hinar ýmsu mállýskur líkjast innbyrðis," segir Oskar sem hefur þó ekki gengið svo langt að læra tungumálin alfarið af biblíunni einni saman. Vélgengt glóaldin leyft í Bretlandi? FRÁFALL leikstjórans Stanleys Kubricks gæti leitt til þess að kvik- ínyndin Vélgengt gló- aldin eða „Clockwork Orange“ fengist: loks sýnd í Bretlandi. Ku- brick, sem lést sjötugur að aldri á heimili sínu í Hert- fordshire, bannaði sýningar á myndinni í Bretlandi eftir ásakanir um að afbrotaalda sem reið yfír landið ætti sér fyrirmynd hjá glæpagengi myndarinnar. Myndin hefur verið sýnd annars staðar i heiminum, bara ekki í BreUaudi. Hún hefur einnig komið út á myndhandi utan Bretlands. Ekki hefur fengist uppgefíð hvort leikstjórinn lét eftir sig nokkrar ábendingar um það hvort leyfa ætti sýningar á myndinni. Talsmaður dreif- ingarfyrirtækis Warner, sem fer með dreifingarréttinn á myndinni, sagði í samtali við breska tónlistartímaritíð JVME: „Við liöfum engar áætl- anir um hana [myndinaj í augnablikinu. Og ef svo væri inyndi ekkert gerast fyrr en á næsta ári.“ Pete Voss, söngvari sveit- arinnar Campag Velocet, einnar af ótal sveitum sem sækja innblástur í myndina og skáldsögu Anthonys Bur- gess, sem hún er byggð á, segist hlynntur því að inyndin verði áfrani á bannlista. „Þetta er líklega besta mynd sem gerð hefur verið og ég er þeirrar skoðunar að það sem er bannað verði inun betra fyrir vikið,“ segir hann. Iiann bætir við að það eigi að virða óskir leikstjórans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.