Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 23 ÁRÁS NATO Á JÚGÓSLAVÍU MAKEDÓNSKIR hermenn fylgjast með flóttamönnum, sem bíða eftir því að verða fluttir af akri við landamærin að Júgóslavíu. Mótmæli múslima og gyðinga ZAVIA Mordan, flóttamaður frá Kosovo, heldur á nýfæddum syni sínum í sjúkrahústjaldi, sem ísraelski herinn hefur sett upp í Skopje í Makedóníu. Þar eru 100 rúm og 70 starfsmenn. nokkrir þeirra hefðu verið neyddir til að fara um borð í flugvélarnar. Fréttaritari BBC-útvarpsins sagði að margir flóttamannanna hefðu ekki fengið að vita hvert þeir yrðu fluttir. Verða ekki fluttir nauðugir Breski herforinginn Tim Cross, yf- irmaður hersveitai- sem skipuleggur hjálparstarf NATO, sagði í gær að séð yrði til þess að flóttafólkið yrði ekki flutt nauðugt til annarra landa og fjölskyldumar yrðu ekki aðskildar. Þjóðverjar hafa boðist til að taka strax við flóttafólki og fyrsti hópurinn var fluttur með flugvél til Þýskalands í gær. Cross sagði að vel yrði staðið að þeim flutningum. Flóttamanna- hjálp SÞ og ÖSE hefðu komið upp skráningarkerfi í flóttamannabúðun- um og hygðust setja upp skilti með áletruninni: „Komið hingað ef þið vilj- ið fara til Þýskalands". í gærmorgun höfðu þúsundir flóttamannanna skráð sig á lista yfir þá sem vilja fara til Þýskalands. Aðrir sögðust vilja bíða eftir því að aðrir kostir byðust. „Ég vil hvorki fara til Þýskalands né Noregs. Öll fjölskylda mín er í Sviss og ég vil fara þangað,“ sagði Esma Berisha, 26 ára háskóla- nemi sem var hrakin frá heimili sínu í Pristina. 50.000 Kosovo-búar hafa flúið til Serbíu Júgóslavneski ráðherrann Milan Bozic sagði í gær að 50.000 íbúar Kosovo, þeirra á meðal Albanar og Serbar, hefðu flúið til annarra svæða í Serbíu vegna loftárása NATO. „10.000 þeirra eru í Belgrad, 25.000 á serbneskum svæðum nálægt Kosovo og hinir 15.000 í felum hjá vinum og ættingjum út um alla Serbíu.“ NATO hefur sagt að um 831.000 manns, eða um helmingur allra íbúa Kosovo, hafí flúið heimili sín á einu ári, flestir þeirra síðustu tíu daga. Bozic sagði þetta miklar ýkjur og deila þyrfti tölu NATO með fjórum eða fímm til að fá út réttan fjölda flóttamannanna. Múslimar flýja til Bosniu Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna sagði að 11.000 múslimar hefðu flúið frá Júgóslavíu til Bosníu frá því loftárásir NATO hófust. Flestir þeiiTa hefðu búið í Sanjak í vesturhluta Júgóslavíu en á meðal þeirra væru einnig múslimar frá Svartfjallalandi og Belgrad. Margir múslimanna segjast hafa flúið til að komast hjá því að þurfa að gegna herþjónustu og af ótta við að Serbar myndu ráðast á þá til að hefna árása NATO. Dhaka. Reuters. HEITTRUAÐIR múslimar hafa oft á tíðum haldið því fram að Vesturlönd, hinn kristni heimur, hafi óbeit á íslamstrú og vilji tortíma henni. Nú virðist þó sem Vesturlönd hafi áunnið sér þögl- an stuðning múslima víðsvegar vegna loftárása Atlantshafs- bandalagsins (NATO) á Serba, til varnar trúbræðrum þeirra, Kosovo-Albönum. Víðsvegar ineðal fslamskra þjóða hafa grimmilegar árásir herja Milosevics verið gagn- i'ýndar. I Egyptalandi héldu þús- undir námsmanna f mótmæla- göngu á mánudag til að lýsa andstöðu við „slátrarann Milos- evic“ og mótmæla aðgerðaleysi þjóða gagnvart trúbræðrum sín- um Kosovo-Albönum. Yfírvöld í Kúvæt og Bangla- desh hafa einnig fordæmt grimmilegar árásir Milosevic og hafa báðar þjóðirnar lagt sitt af mörkum við að styðja við fíótta- menn frá Kosovo. ísraelar og Palestínumenn hafa einnig stutt flóttamenn frá Kosovo, en reynsla Kosovo-Alb- ana minnir þá mjög á meðferð nasista á gyðingum í seinni heimsstyrjöldinni. Palestínustjórn hefur hafíð skipulagningu við aðstoð flótta- mannanna og hefur sjúkraað- stöðu verið komið upp í Mak- edóníu á vegum Israela. Einnig hefur á vegum óháðra félaga- samtaka í Israel verið flogið með fyrstu sendinguna af þrem- ur af hjálpargögnum til Albaníu. Við komuna til Albaníu sagði talsmaður samtakanna; „Hingað erum við komin í nafni gyð- inga.“ J^E^AINl^UREMT Vor- oq sumarCitimir eru komnir Förðunar- og snyrtifræðingar verða hjó okkur í dag og ó morgun. - nýja liti Viðkynnum: - nýjar vöiur - nýjan ilm OculuS ^usturstræti 3 Sími 551 4033 Vertu velkomin Hægt er að panta tímo í fðrðun ísíma 551 4033 Fyrsta 100% ferska, hreina Retinol -varan POWER A. PURE RETINOL REPAIR THERAPY EINSTÖK MINNKUN A HRUKKUM OG HÚÐ- SKEMMDUM Tímamótatækni: Tvö krem í einni flösku. Við notkun blandast kremin og til verður hreint Retinol. POWER A. dregur sjáanlega úr hrukkum og línum og lagfærir bletti af völdum sólar og önnur yfirborðs húðlýti (lítil ör, ójafnan húðlit, bletti). Kynning í dag, föstudag og langan laugardag. Glæsilegur kaupauki þegar verslað er fyrir kr. 3.000 eða meira. Bankastræti 8, sími 551 3140. á>ara s frúmsýnifip' 16. cipríl 1999 III rmi' isi i:\skv ori it vv ;-'-J1111 Síini 557 7475
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.