Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.04.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999 29 LISTIR á milli hverju sinni, bæði litum og efni til að vinna úr. Taka það til handargagns og verða jafnframt fyrir áhrifum af því, síður í stöðugri leit að einhverju sem ekki er innan seilingar og halda það betra og ferskara. Ai'nar málar þannig með olíu á tré, sem gæti leitt huga sumra að íkonamálun, en málið er einnig þannig vaxið að tré er einhver besti grunnur til að mála á það sem fyrirfinnst, elstu og og best varðveittu listaverkin úr fortíð eru máluð á harðan gi’unn, stein og tré, en þá er að kunna sitt handverk. Sjálft handverkið vefst svo ekki fyrir Arnari, og myndir hans eru mjög vel málaðar og hárfínt byggðar upp, kerfis- bundnar eins og arkitektúr og vélasamstæður, þar sem allt skal falla að einni virkri og samræmdri heild. Myndverkin bera svo jafnt í sér vísanir til fortíðar og nútíðar, táknin sem listamaðurinn nýtir sér jafnt ný sem gömul, frum- formin jafnan nærri og allt þetta í bland við allífið og þá hlutlægu guðspeki og dul- J hyggju sem það framber. Tví- hyggjan einnig nærri en meira í sjálfri útfærslu verkanna og efnisnotkun en innihaldi og upp- hafinni merkingu. Hér mætti jafnvel koma til þríhyggja, því einhverjir hljóta að sakna riss- anna en á því sviði hefur listamað- urinn gert býsna athyglisverða hluti, en þetta er nú engin yfirlits- né þverskurðarsýning og maður þakklátur fyrir það sem uppi er. í stuttu máli, sérstæð efnistök á fallegri sýningu sem verð er fyllstu athygli. Bragi Asgeirsson 7050 • FAX 55.O 7059 SÍMASKRÁIN • SÍDUMÚIA I MYJVDLIST Hafnarborg Sverrissalur MYNDVERK ARNAR HERBERTSSON Opið alla daga nema þriðjudaga frá 12-18. Til 12. apríl. Aðgangur 200 krónur í allt húsið. MÁLARINN Arnar Her- bertsson er einn þeirra sem fara með veggjum hvað einka- sýningar snertir, en þær hafa einungis verið þrjár í Reykja- vík á öllum ferlinum sem spannar þó aftur til sjöunda áratugarins. Hins vegar hefur hann verið viljugari að taka þátt í samsýningum, þeim mörgum mikilsháttar heima sem erlendis og þá yflrleitt ver- ið kallaður til leiks. Þetta er ekkert einsdæmi í íslenzkri og erlendri list, en op- inberar okkur enn og aftur þýð- ingu mikils háttar samsýninga til að virkja gilda listamenn, segir okkur jafnframt að hér sé enginn aukvisi á ferð á mynd- listarvettvangi. Amar kom fyrst fram á sjón- arsviðið á Haustsýningum FIM í Listamannaskálanum 1965 og 1966, en hallaðist fljótlega að SÚM hópnum og tók þátt í mörgum framkvæmdum hans meðan hann var og hét, ennfremur var hann valinn til að taka þátt í þriðja Tví- æringnum í Rostock 1969. Hér er þannig komið eitt dæm- ið af mörgum um þann hóp ís- lenzkra listamanna, sem hafa starfað í kyrrþey, verið háðir brauðstritinu og lent í ýmsum sál- arkreppum því það er ekki tekið út með sældinni að vera myndlist- Málað átré armaður á landi hér, og háður þessum óburðuga örmarkaði. Aniar er löggiltur húsa- og mann- virkjamálari, með ríka þörf til að leggja hönd að sérkennilegu skreyti á eldri hús, panel og ger- efti. Þessi sýslan hans við skreyti á tré, hefur svo jafnframt orðið honum innblástur til athafna á myndlistai-vettvangi og er í góðu samræmi við þá kenningu Picassos og fleiri, að menn eigi að mála með því sem þeir hafa handa HÁHITASVÆÐI, olía á tré. Vinnsluminni Skjár Disklinqaarif I Harður aiskur Skjáminni Skjákort Hljoðkort Hatalarar DVD drif Mótald 64mbSDRAM 17" 33"1A4mb 43GBullraDMA 8 MB AGP-3D PO-338A3D 60WStereo 32 hraða CD 56.600 baud IOO HHZ máðurbord ÓtrúlGgt verci kr. 119.900.- 350 IV1HZ Intel Pentium II Klamth m/512 flýtiminni 3 mánaða Intemetáskríft hjá Skímu RflFTffKJílPERZLUN ÍSLflNDS Lf - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Simi 568 8660 • Fax 568 0776 Huqbúnaður: Windows 95 Ms Word 97 - Ms Works 4.0 Gæðavottun ISO 9001 ISO 9002 - ISO 14001 Bkingsdown AMERÍSKAR DÝNUR Fermingartilboð Ný sending Revena fótakrem við þreytu, bólgum og pirringi í fótum Eru fæturnir þreyttir og bólgnir á kvöldin? Er pirringur í fótunum eftir erfiðan vinnudag, langa bílferð eða Langt fLug? Kannast þú við einkennin? Komdu í Lyfju, Lágmúla í dag fimmtudag og á morgun frá kl. 14-18 og við segjum þér allt um nýja Revena fótakremið Fyrir 10 árum lenti ég í bílslysi. Æðar í fótum krömdust og síðan fékk ég blóðtappa. Ég hef gengist undir margar aðgerðir og hef oft liðið mjög illa í fótunum. Til að lina þjáningarnar hef ég notað ýmis ráð, sem hafa dugað misjafnlega. Þegar ég rakst á Revena fótakremið í dönsku blaði datt mér í hug að prófa það og lét kaupa það fyrir mig í Kaupmannahöfn. Síðan hef ég notað Revena 2svar á dag 5 ár og mér líður miktu betur í fótunum, en auk þess að draga úr óþægindum mýkir það húðina og smitar ekki. Ég get ekki hugsað mér að hætta að nota þaó, enda líður mér strax ver, ef ég nota ekki kremið. Ég get því mælt með Revena fótakremi af heitum hug. Hannes Kolbeins. Cb LYFJA fe- - Lyf á lágmarksveröi Lágmúla 5 • Sími 533 2300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.